Þýski boltinn „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.3.2023 09:01 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. Fótbolti 20.3.2023 14:01 Tvær vítaspyrnur Leverkusen komu í veg fyrir að Bayern kæmist aftur á toppinn Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tap Bæjara þýðir að liðið er í 2. sæti þegar níu umferðir eru eftir. Fótbolti 19.3.2023 18:50 Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. Fótbolti 18.3.2023 20:31 Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.3.2023 13:53 Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.3.2023 14:21 Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. Fótbolti 11.3.2023 16:40 Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. Fótbolti 10.3.2023 21:01 Banna áfengi í nágrannaslagnum Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi. Fótbolti 9.3.2023 20:30 Bellingham: Brandari að Chelsea hafi fengið að endurtaka vítaspyrnuna Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, var allt annað en sáttur með kringumstæðurnar í markinu sem skaut liði hans út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 8.3.2023 10:30 Talið að Bayern vilji tvíeyki frá Chelsea og bakvörð Man United Bayern München virðist ætla að styrkja sig talsvert í sumar. Talið er að félagið sé á höttunum á eftir Pernille Harder og Mögdu Eriksson hjá Chelsea. Ona Battle, bakvörður Manchester United, er einnig á óskalistanum. Fótbolti 7.3.2023 19:16 Bayern endurheimti toppsætið Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 2-1 útisigur gegn Stuttgart í kvöld. Þá virðist Union Berlin vera að stimpla sig út úr toppbaráttunni, en liðið þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Köln á sama tíma. Fótbolti 4.3.2023 20:03 Stoðsendingar Atla og Sveindísar Jane dugðu skammt Bæði Atli Barkarson og Sveindís Jane Jónsdóttir lögðu upp mörk fyrir lið sín í dag. Bæði lögðu upp fyrsta mark leiksins og bæði máttu þola 2-1 tap. Um var að ræða fyrsta tap Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 4.3.2023 14:00 Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Fótbolti 1.3.2023 14:30 Íslendingalið Bayern tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslendingalið Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Hoffenheim. Fótbolti 28.2.2023 22:17 Sveindís lagði upp tvö er Wolfsburg komst í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 4-0 útisigur gegn Köln í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 20:51 Þægilegt hjá Bayern í toppbaráttuslag Bayern Munchen átti ekki í teljandi vandræðum með Union Berlin í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.2.2023 18:52 Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun. Fótbolti 25.2.2023 16:31 Glódís á sínum stað þegar Bayern vann örugglega Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann öruggan 3-0 sigur á Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2023 13:56 Dortmund og Union Berlin jöfnuðu topplið Bayern að stigum Það verður seint hægt að saka þýsku úrvalsdeildina í fótbolta um að vera óspennandi þetta tímabilið, en eftir leiki helgarinnar eru þrjú lið jöfn á toppnum. Fótbolti 19.2.2023 19:17 Gladbach áfram með tak á Þýskalandsmeisturum Bayern Borussia Mönchengladbach vann 3-2 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæjurum hefur ekki tekist að sigra Gladbach í síðustu fimm leikjum í deild eða bikar. Fótbolti 18.2.2023 16:35 Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. Fótbolti 13.2.2023 13:00 Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Fótbolti 12.2.2023 14:30 Toppliðin unnu bæði í Bundeslígunni Bayern München og Borussia Dortmund báru bæði sigurorð í leikjum sínum í 20. umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 11.2.2023 16:34 Glódís Perla kom Bayern á bragðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark liðs síns, Bayern München þegar liðið lagði Eintracht Frankfurt að velli með tveimur mörkum gegn einu í þýsku efstu deildinni í dag. Fótbolti 11.2.2023 15:14 Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. Fótbolti 9.2.2023 11:02 Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. Fótbolti 8.2.2023 09:31 Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. Fótbolti 6.2.2023 15:31 Frábær byrjun Bayern færði þeim toppsætið á nýjan leik Bayern Munchen náði toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik í dag með góðum 4-2 útisigri á Wolfsburg. Frábær byrjun Bayern lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 5.2.2023 18:38 Miðjuhringurinn með „æxli“ er Haller skoraði sitt fyrsta mark eftir krabbameinsmeðferðina Framherjinn Sebastien Haller skoraði þriðja mark Dortmund í 5-1 sigri liðsins gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var hans fyrsta mark fyrir liðið eftir að leikmaðurinn snéri aftur eftir krabbameinsmeðferð. Fótbolti 5.2.2023 09:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 116 ›
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.3.2023 09:01
Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. Fótbolti 20.3.2023 14:01
Tvær vítaspyrnur Leverkusen komu í veg fyrir að Bayern kæmist aftur á toppinn Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tap Bæjara þýðir að liðið er í 2. sæti þegar níu umferðir eru eftir. Fótbolti 19.3.2023 18:50
Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. Fótbolti 18.3.2023 20:31
Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.3.2023 13:53
Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.3.2023 14:21
Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. Fótbolti 11.3.2023 16:40
Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. Fótbolti 10.3.2023 21:01
Banna áfengi í nágrannaslagnum Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi. Fótbolti 9.3.2023 20:30
Bellingham: Brandari að Chelsea hafi fengið að endurtaka vítaspyrnuna Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, var allt annað en sáttur með kringumstæðurnar í markinu sem skaut liði hans út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 8.3.2023 10:30
Talið að Bayern vilji tvíeyki frá Chelsea og bakvörð Man United Bayern München virðist ætla að styrkja sig talsvert í sumar. Talið er að félagið sé á höttunum á eftir Pernille Harder og Mögdu Eriksson hjá Chelsea. Ona Battle, bakvörður Manchester United, er einnig á óskalistanum. Fótbolti 7.3.2023 19:16
Bayern endurheimti toppsætið Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 2-1 útisigur gegn Stuttgart í kvöld. Þá virðist Union Berlin vera að stimpla sig út úr toppbaráttunni, en liðið þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Köln á sama tíma. Fótbolti 4.3.2023 20:03
Stoðsendingar Atla og Sveindísar Jane dugðu skammt Bæði Atli Barkarson og Sveindís Jane Jónsdóttir lögðu upp mörk fyrir lið sín í dag. Bæði lögðu upp fyrsta mark leiksins og bæði máttu þola 2-1 tap. Um var að ræða fyrsta tap Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 4.3.2023 14:00
Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Fótbolti 1.3.2023 14:30
Íslendingalið Bayern tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslendingalið Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Hoffenheim. Fótbolti 28.2.2023 22:17
Sveindís lagði upp tvö er Wolfsburg komst í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 4-0 útisigur gegn Köln í kvöld. Fótbolti 28.2.2023 20:51
Þægilegt hjá Bayern í toppbaráttuslag Bayern Munchen átti ekki í teljandi vandræðum með Union Berlin í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.2.2023 18:52
Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun. Fótbolti 25.2.2023 16:31
Glódís á sínum stað þegar Bayern vann örugglega Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann öruggan 3-0 sigur á Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2023 13:56
Dortmund og Union Berlin jöfnuðu topplið Bayern að stigum Það verður seint hægt að saka þýsku úrvalsdeildina í fótbolta um að vera óspennandi þetta tímabilið, en eftir leiki helgarinnar eru þrjú lið jöfn á toppnum. Fótbolti 19.2.2023 19:17
Gladbach áfram með tak á Þýskalandsmeisturum Bayern Borussia Mönchengladbach vann 3-2 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæjurum hefur ekki tekist að sigra Gladbach í síðustu fimm leikjum í deild eða bikar. Fótbolti 18.2.2023 16:35
Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. Fótbolti 13.2.2023 13:00
Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Fótbolti 12.2.2023 14:30
Toppliðin unnu bæði í Bundeslígunni Bayern München og Borussia Dortmund báru bæði sigurorð í leikjum sínum í 20. umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 11.2.2023 16:34
Glódís Perla kom Bayern á bragðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark liðs síns, Bayern München þegar liðið lagði Eintracht Frankfurt að velli með tveimur mörkum gegn einu í þýsku efstu deildinni í dag. Fótbolti 11.2.2023 15:14
Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. Fótbolti 9.2.2023 11:02
Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. Fótbolti 8.2.2023 09:31
Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. Fótbolti 6.2.2023 15:31
Frábær byrjun Bayern færði þeim toppsætið á nýjan leik Bayern Munchen náði toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik í dag með góðum 4-2 útisigri á Wolfsburg. Frábær byrjun Bayern lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 5.2.2023 18:38
Miðjuhringurinn með „æxli“ er Haller skoraði sitt fyrsta mark eftir krabbameinsmeðferðina Framherjinn Sebastien Haller skoraði þriðja mark Dortmund í 5-1 sigri liðsins gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var hans fyrsta mark fyrir liðið eftir að leikmaðurinn snéri aftur eftir krabbameinsmeðferð. Fótbolti 5.2.2023 09:00