Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 09:31 Xabi Alonso fagnar einum af mörgum sigrum sem þjálfari Bayer 04 Leverkusen. AP/Tom Weller Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Liverpool hafði degi áður gefið frá sér möguleikann að hann væri að koma til Bítlaborgarinnar og Bayern gaf það seinna út að hann kæmi ekki þangað heldur. Seinna um daginn útskýrði Xabi Alonso sjálfur stöðuna á blaðamannafundi fyrir leik Leverkusen liðsins um helgina. Xabi Alonso: I m grateful to Bayer and the board, the players, the fans I feel that this is the best way, to continue together . I have also informed the players, it s true . My deadline was this week, it s matter of respect. Now everything is clear . pic.twitter.com/m1qMeVFCRf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Þetta hefur verið tímabil þar sem hafa verið í gangi miklar vangaveltur um mína framtíð. Ég vildi nota landsleikjagluggann til að skoða hvað væri í boði og taka mína eigin ákvörðun,“ sagði Xabi Alonso. „Í síðustu viku átti ég góðan fund með Simon [Rolfes, íþróttastjóri Leverkusen] og Fernando [Carro, framkvæmdastjóri Leverkusen] og þar tilkynnti ég þeim að ég yrði áfram þjálfari Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Það þarf alltaf að skoða hlutina vel áður en þú tekur svona stóra ákvörðun og ég reyni að taka réttar ákvarðanir. Ég reyni að taka ákvörðun sem kemur til mín náttúrulega og eins og staðan núna þá finnst mér þetta vera rétti staðurinn fyrr mig til að þróa mig sem þjálfara,“ sagði Alonso. Xabi Alonso: My job at Bayer is not over. I want to help the club, help the players to develop, the board is great it s all fantastic here . I m still young coach but I think this is the best decision for my future. I took my time and I m sure about that . pic.twitter.com/o7vZyQ872Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Ég er ungur þjálfari og ég verða að finna réttu tilfinninguna. Mér líður þannig að þetta sé besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Alonso. „Mínu starfi hjá Bayer er ekki lokið. Ég vil hjálpa félaginu, hjálpa leikmönnunum að verða betri og stjórinu er frábær. Það er frábært að vera hér,“ sagði Alonso. „Þetta er ferli og uppbyggingin á þessu liði er hliðstæð þróuninni hjá mér sem knattspyrnustjóra. Þetta er mitt fyrsta fulla tímabil sem þjálfari. Ég á enn eftir að sanna mikið fyrir sjálfum mér. Ég þarf að ná mér í meiri reynslu og nú er ég í stöðu þar sem ég finn stöðugleika og ég er mjög ánægður með liðið og félagið,“ sagði Alonso. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Sjá meira
Liverpool hafði degi áður gefið frá sér möguleikann að hann væri að koma til Bítlaborgarinnar og Bayern gaf það seinna út að hann kæmi ekki þangað heldur. Seinna um daginn útskýrði Xabi Alonso sjálfur stöðuna á blaðamannafundi fyrir leik Leverkusen liðsins um helgina. Xabi Alonso: I m grateful to Bayer and the board, the players, the fans I feel that this is the best way, to continue together . I have also informed the players, it s true . My deadline was this week, it s matter of respect. Now everything is clear . pic.twitter.com/m1qMeVFCRf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Þetta hefur verið tímabil þar sem hafa verið í gangi miklar vangaveltur um mína framtíð. Ég vildi nota landsleikjagluggann til að skoða hvað væri í boði og taka mína eigin ákvörðun,“ sagði Xabi Alonso. „Í síðustu viku átti ég góðan fund með Simon [Rolfes, íþróttastjóri Leverkusen] og Fernando [Carro, framkvæmdastjóri Leverkusen] og þar tilkynnti ég þeim að ég yrði áfram þjálfari Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Það þarf alltaf að skoða hlutina vel áður en þú tekur svona stóra ákvörðun og ég reyni að taka réttar ákvarðanir. Ég reyni að taka ákvörðun sem kemur til mín náttúrulega og eins og staðan núna þá finnst mér þetta vera rétti staðurinn fyrr mig til að þróa mig sem þjálfara,“ sagði Alonso. Xabi Alonso: My job at Bayer is not over. I want to help the club, help the players to develop, the board is great it s all fantastic here . I m still young coach but I think this is the best decision for my future. I took my time and I m sure about that . pic.twitter.com/o7vZyQ872Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Ég er ungur þjálfari og ég verða að finna réttu tilfinninguna. Mér líður þannig að þetta sé besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Alonso. „Mínu starfi hjá Bayer er ekki lokið. Ég vil hjálpa félaginu, hjálpa leikmönnunum að verða betri og stjórinu er frábær. Það er frábært að vera hér,“ sagði Alonso. „Þetta er ferli og uppbyggingin á þessu liði er hliðstæð þróuninni hjá mér sem knattspyrnustjóra. Þetta er mitt fyrsta fulla tímabil sem þjálfari. Ég á enn eftir að sanna mikið fyrir sjálfum mér. Ég þarf að ná mér í meiri reynslu og nú er ég í stöðu þar sem ég finn stöðugleika og ég er mjög ánægður með liðið og félagið,“ sagði Alonso.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Sjá meira