Ítalski boltinn Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17 Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23.11.2024 16:30 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:59 Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 10:17 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 Genoa ljáð Vieira Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við. Fótbolti 20.11.2024 11:28 Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í byrjunarliði Inter sem mætti Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.11.2024 20:55 Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Claudio Ranieri hefur starfað við fótboltaþjálfun í tæpa fjóra áratugi og þessi 73 ára gamli Ítali er nú tekinn við liði Roma, í þriðja sinn á ferlinum. Fótbolti 14.11.2024 14:31 Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag gæti tekið við öðru stórliði í Evrópu. Fótbolti 12.11.2024 17:33 Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 11.11.2024 21:00 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10.11.2024 22:17 Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10.11.2024 21:31 Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00 Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15 Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07 Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leiknum í röð og í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Brescia varð að sætta sig við 3-2 tap á heimavelli sínum á móti Cosenza í ítölsku b-deildinni. Fótbolti 9.11.2024 16:01 Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Þjálfari ítalska fótboltafélagsins Triestina missti stjórn á skapi sínu þegar einn leikmanna hans lét reka sig út snemma leiks í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2024 10:01 Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. Fótbolti 6.11.2024 16:20 Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03 Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56 Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45 Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35 Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20 Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54 Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Fótbolti 30.10.2024 22:09 Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44 Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55 Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59 Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15 Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 198 ›
Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17
Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23.11.2024 16:30
Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:59
Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 10:17
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
Genoa ljáð Vieira Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við. Fótbolti 20.11.2024 11:28
Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í byrjunarliði Inter sem mætti Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.11.2024 20:55
Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Claudio Ranieri hefur starfað við fótboltaþjálfun í tæpa fjóra áratugi og þessi 73 ára gamli Ítali er nú tekinn við liði Roma, í þriðja sinn á ferlinum. Fótbolti 14.11.2024 14:31
Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag gæti tekið við öðru stórliði í Evrópu. Fótbolti 12.11.2024 17:33
Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 11.11.2024 21:00
Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10.11.2024 22:17
Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10.11.2024 21:31
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00
Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15
Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07
Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leiknum í röð og í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Brescia varð að sætta sig við 3-2 tap á heimavelli sínum á móti Cosenza í ítölsku b-deildinni. Fótbolti 9.11.2024 16:01
Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Þjálfari ítalska fótboltafélagsins Triestina missti stjórn á skapi sínu þegar einn leikmanna hans lét reka sig út snemma leiks í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2024 10:01
Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. Fótbolti 6.11.2024 16:20
Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45
Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35
Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20
Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54
Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Fótbolti 30.10.2024 22:09
Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44
Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55
Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59
Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15
Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31