Ítalski boltinn Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.8.2025 18:00 Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31.7.2025 12:03 Katla mögulega á leið til Ítalíu Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði. Fótbolti 29.7.2025 18:01 Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 13:32 AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46 Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fótbolti 23.7.2025 22:02 Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Það virðist næsta öruggt að miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson sé á förum frá efstu deildarliði Bologna á Ítalíu. Fótbolti 18.7.2025 20:31 Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Ítalska knattspyrnugoðsögnin Francesco Totti hefur staðið í löngum og flóknum skilnaðardeilum við fyrrum eiginkonu sína, Ilary Blasi, síðan 2022 en virðist nú hafa unnið ákveðinn áfangasigur. Fótbolti 14.7.2025 23:17 Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02 Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16 Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Fótbolti 2.7.2025 08:16 „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Lautaro Martínez lét liðsfélaga sinn hjá Inter, Hakan Calhanoglu, heyra það eftir að liðið datt úr leik á heimsmeistaramóti félagsliða í gær. Calhanoglu tók ekki þátt í leiknum, sem hann segir vera vegna meiðsla. Fótbolti 1.7.2025 09:30 Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. Fótbolti 30.6.2025 13:33 Bonny til Inter Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili. Fótbolti 29.6.2025 07:41 Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.6.2025 12:32 Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Nígeríski fótboltamaðurinn Maduka Okoye er í vandræðum og gæti þurft að halda sig lengi í burtu frá fótboltavellinum eftir að upp komst um veðmálasvindl. Fótbolti 28.6.2025 12:00 Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. Fótbolti 26.6.2025 10:33 Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08 Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Fótbolti 24.6.2025 18:56 Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 24.6.2025 18:33 Ná samkomulagi um kaup á Alberti Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 24.6.2025 14:11 Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fótbolti 23.6.2025 15:02 Leik á Ítalíu aflýst vegna óeirða Umspilsleik um fallsæti í ítölsku Serie-B var aflýst vegna óeirða í stúkunni í gær. Stuðningsmenn létu illum látum og köstuðu meðal annars blysum og sætum inn á völlinn. Fótbolti 23.6.2025 12:17 Getur fengið fangelsisdóm fyrir ofbeldi gagnvart dómara Þeir sem ráðast á dómara í Ítalíu gætu núna fengið fangelsisdóm. Þetta er lagabreyting sem ítalska ríkisstjórnin staðfesti síðastliðinn föstudag, sem gefur fótbolta dómurum sömu vernd og lögreglumenn. Sport 21.6.2025 23:16 Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Fótbolti 20.6.2025 13:49 Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Leikmenn og starfsmenn ítalska fótboltafélagsins Juventus var boðið í heimsókn í Hvíta húsið í Washington DC en upp kom frekar kjánaleg stund í boði Bandaríkjaforseta. Fótbolti 19.6.2025 06:32 Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum. Fótbolti 18.6.2025 12:46 Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Fótbolti 17.6.2025 10:32 Gattuso að taka við ítalska landsliðinu Knattspyrnusamband Ítalíu er að ganga frá ráðningu á fyrrum landsliðsmanninum Gennaro Gattuso, eftir að Luciano Spalletti var sagt upp starfi sem þjálfari ítalska landsliðsins. Fótbolti 15.6.2025 13:56 City staðfestir kaupin á Reijnders Hollenski miðjumaðurinn Tijjandi Reijnders hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City, hann kemur til félagsins frá AC Milan fyrir 55 milljónir evra og verður löglegur með liðinu á HM félagsliða. Enski boltinn 11.6.2025 09:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 205 ›
Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.8.2025 18:00
Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31.7.2025 12:03
Katla mögulega á leið til Ítalíu Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði. Fótbolti 29.7.2025 18:01
Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 13:32
AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46
Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fótbolti 23.7.2025 22:02
Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Það virðist næsta öruggt að miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson sé á förum frá efstu deildarliði Bologna á Ítalíu. Fótbolti 18.7.2025 20:31
Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Ítalska knattspyrnugoðsögnin Francesco Totti hefur staðið í löngum og flóknum skilnaðardeilum við fyrrum eiginkonu sína, Ilary Blasi, síðan 2022 en virðist nú hafa unnið ákveðinn áfangasigur. Fótbolti 14.7.2025 23:17
Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02
Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16
Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Fótbolti 2.7.2025 08:16
„Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Lautaro Martínez lét liðsfélaga sinn hjá Inter, Hakan Calhanoglu, heyra það eftir að liðið datt úr leik á heimsmeistaramóti félagsliða í gær. Calhanoglu tók ekki þátt í leiknum, sem hann segir vera vegna meiðsla. Fótbolti 1.7.2025 09:30
Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. Fótbolti 30.6.2025 13:33
Bonny til Inter Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili. Fótbolti 29.6.2025 07:41
Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.6.2025 12:32
Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Nígeríski fótboltamaðurinn Maduka Okoye er í vandræðum og gæti þurft að halda sig lengi í burtu frá fótboltavellinum eftir að upp komst um veðmálasvindl. Fótbolti 28.6.2025 12:00
Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. Fótbolti 26.6.2025 10:33
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08
Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Fótbolti 24.6.2025 18:56
Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 24.6.2025 18:33
Ná samkomulagi um kaup á Alberti Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 24.6.2025 14:11
Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fótbolti 23.6.2025 15:02
Leik á Ítalíu aflýst vegna óeirða Umspilsleik um fallsæti í ítölsku Serie-B var aflýst vegna óeirða í stúkunni í gær. Stuðningsmenn létu illum látum og köstuðu meðal annars blysum og sætum inn á völlinn. Fótbolti 23.6.2025 12:17
Getur fengið fangelsisdóm fyrir ofbeldi gagnvart dómara Þeir sem ráðast á dómara í Ítalíu gætu núna fengið fangelsisdóm. Þetta er lagabreyting sem ítalska ríkisstjórnin staðfesti síðastliðinn föstudag, sem gefur fótbolta dómurum sömu vernd og lögreglumenn. Sport 21.6.2025 23:16
Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Fótbolti 20.6.2025 13:49
Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Leikmenn og starfsmenn ítalska fótboltafélagsins Juventus var boðið í heimsókn í Hvíta húsið í Washington DC en upp kom frekar kjánaleg stund í boði Bandaríkjaforseta. Fótbolti 19.6.2025 06:32
Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum. Fótbolti 18.6.2025 12:46
Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Fótbolti 17.6.2025 10:32
Gattuso að taka við ítalska landsliðinu Knattspyrnusamband Ítalíu er að ganga frá ráðningu á fyrrum landsliðsmanninum Gennaro Gattuso, eftir að Luciano Spalletti var sagt upp starfi sem þjálfari ítalska landsliðsins. Fótbolti 15.6.2025 13:56
City staðfestir kaupin á Reijnders Hollenski miðjumaðurinn Tijjandi Reijnders hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City, hann kemur til félagsins frá AC Milan fyrir 55 milljónir evra og verður löglegur með liðinu á HM félagsliða. Enski boltinn 11.6.2025 09:08