Málefni trans fólks Stolt út um allt! Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki. Skoðun 10.8.2023 18:00 „Við höfum alltaf vitað að það er fólk þarna úti sem vill okkur ekkert gott“ Trans fólk og ungt hinsegin fólk finnur mest fyrir breyttri orðræðu á netmiðlum og víðar, að sögn formanns Hinsegin daga. Blendnar tilfinningar fylgi setningu hátíðarinnar. Innlent 8.8.2023 20:37 Baráttufólk lætur engan bilbug á sér finna Hinsegin dagar eru handan við hornið með stútfullri dagskrá. Baráttufólk lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir skemmdarverk háværs minnihluta sem virðast tíðari á þessum árstíma. Innlent 4.8.2023 11:53 Íslenski formaðurinn fékk verðlaun vegna stuðnings við trans fólk „Ég var ekki látinn vita fyrir fram að ég yrði sæmdur þessum verðlaunum, og vissi það í raun ekki fyrir víst fyrr en nafnið mitt kom upp á skjáinn við lok heimsþingsins,“ segir Gummi Guðjónsson, formaður bogfimisambands Íslands. Sport 1.8.2023 14:31 Er ég, virkilega, allt sem þú hatar? Kynvitund, kynhneigð og klám Til hvers að skrifa? Til hvers að opna glugga inn í mína tilvist, fortíð og nútið? Til hvers að berjast við vindmyllur hatursins sem mörg ykkar segja að séu ekki alvöru, bara ímyndun á sama tíma og þið viðurkennið ekki tilvist mína?! Vegna þess að þið viðurkennið ekki tilvist mína. Vegna þess að þið viljið skerða mannréttindi mín enn frekar en nú er, þrátt fyrir að ég búi ekki við sömu lagaleg og samfélagsleg réttindi og þið. Vegna þess að það er ennþá, við og þið, í stað okkar. Skoðun 24.7.2023 08:00 Gos, gaslýsingar og geðveiki! Það hefur varla farið framhjá neinum að enn eitt eldgosið er hafið á Reykjanesi og það má vissulega segja að við erum öll orðin vel sjóuð í eldgosafræðum, þar sem hin þrjú stig gossins eru rætt í þaula. Fyrsta stig, kvikusöfnun, oft nefnt kvikuinnskot sem veldur þrýstingi sem veldur stigi tvö sem eru jarðskjálftar og að lokum þriðja stig sem er gosið sjálft. Skoðun 15.7.2023 08:00 „Þú þarft ekki að skilja þetta en þú þarft að virða þetta“ Fjölskylda sautján ára trans stráks segir það hafa tekið á þegar sonur þeirra kom út úr skápnum. Fólk þurfi ekki endilega að skilja heldur sé það mikilvægast að virða annað fólk. Innlent 9.7.2023 21:01 Samtök atvinnulífsins í mannréttinda-grímubúningi Samtök atvinnulífsins (SA) eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda. Samtökin taka hlutverk sitt sem hagsmunaverðir fyrirtækja mjög alvarlega og líta ekki á það sem markmið að gæta að réttindum launafólks. Skoðun 6.7.2023 07:31 Trans maður fær orlofsgreiðslur vegna brjóstnáms Hæstiréttur hefur úrskurðað að trans maður átti rétt til veikindaorlofs hjá verslun sem sagði honum upp. Taldi rétturinn að afleiðingar kynmisræmis gætu verið sjúkdómar, svo sem þunglyndi og félagsleg einangrun. Innlent 3.7.2023 20:00 Gagnrýna Rúv fyrir að ala á sundrungu Fjöldi fólks í Samtökunum '78 hafa gagnrýnt fréttaflutning Rúv um nýyrðasamkeppni samtakanna. Rúv hafi einblínt á neikvæð ummæli fólks úti í bæ frekar en að ræða við sérfræðinga. Þannig hafi þau alið á frekari misskilningi um málið. Viðmælandi Rúv segir að meginatriðin í viðtali við hana hafi ekki endurspeglast í endanlegri frétt. Innlent 3.7.2023 00:14 Hæstiréttur Íslands segir kynmisræmi sjúkdóm Kynmisræmi er sjúkdómur samkvæmt dómi Hæstaréttar Íslands frá 28. júní 2023, sem sneri við dómi Landsréttar frá 4. nóvember 2022. Þar komst Landsréttur að þeirri niðurstöðu að kynmisræmi sé ekki sjúkdómur, meðal annars á grundvelli laga um kynrænt sjálfræði, og fjarvistir frá vinnu vegna tengdra læknisaðgerða því ekki greiðsluskyldar af hálfu atvinnurekanda. Skoðun 1.7.2023 08:30 Fjársvikasíða nýnasista rakin til Kalkofnsvegar Fyrirtækið Withheld for Privacy á Kalkofnsvegi felur upplýsingar nýnasista sem sviku fé út úr transfólki í Bandaríkjunum. Þóttust svikararnir selja hormónalyf án lyfseðils. Innlent 19.6.2023 08:01 Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Innlent 15.6.2023 17:58 Ofurviðkvæm Óhöpp náttúrunnar eða Englar alheimsins?! Í bók Einars Már Guðmundssonar, Englar alheimsins, kemur fram þessi gullna setning: „Kleppur er víða“ og er þá átt við, að það fólk sem ber gæfu til að leita sér hjálpar er ekki eina fólkið sem þjáist af einhvers konar geðveiki, öll erum við á einn hátt eða annan í raun geðveik, í baráttu við lífs tráma sem oft á tíðum er ekki og hefur ekki verið meðhöndlað, búandi í þjóðfélagi sem endurspeglar allt þetta tráma og er því fársjúkt sjálft. Skoðun 12.6.2023 21:30 Hættuleg orðræða Orð hafa áhrif. Við vitum þetta öll, en engu að síður er umræðan um það hvað er í lagi að segja - og hvað ekki - mjög skautuð og erfið. Undanfarið hefur verið fjallað um það hvort réttlætanlegt sé að búa til sérstaka aðgerðaráætlun til þess að taka á hatursorðræðu og fræða um hana víða innan stjórnkerfisins og meðal almennings. Skoðun 9.6.2023 12:01 Þau dulbúa hatur sitt sem áhyggjur af velferð barna Í hinsegin samfélaginu deilum við sameiginlegri sögu baráttu og sigurs, sem er vitnisburður um seiglu okkar gegn misskilningi og hatri. Það er mikilvægt að muna að fræ fordóma spíra oft innan innstu hringa áður en þau dreifa sér út á við. Skoðun 30.5.2023 12:01 Trans Ísland fær mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í dag Ólöfu Bjarka Antons formanni samtakanna Trans Ísland mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2023 en samtökin hafa barist fyrir réttindum trans fólks á Íslandi. Innlent 19.5.2023 13:15 „Grátbroslegt“ að Ísland sé í fyrsta sæti hvað varðar réttindi trans fólks Formaður Trans Íslands segir það grátbroslega staðreynd að réttindi transfólks séu hvergi jafn góð og hér á landi. Hinsegin fólk hefur aldrei búið við jafn sterka lagalega vernd á Íslandi og nú. Innlent 11.5.2023 20:00 Opið bréf til feminískra og samkynhneigðra andstæðinga trans fólks Það var að komast í gegn frumvarp í Flórída sem leyfir yfirvöldum að taka börn af foreldrum sínum ef grunur leikur á að þau hafi fengið kynleiðréttandi meðferðir eða að þau muni mögulega verða útsett fyrir þeim í framtíðinni. Frumvarpið er orðað á óskýran hátt og eru ýmis atriði sem hægt er að túlka á ýmsa vegu eftir hentisemi. Skoðun 7.5.2023 16:40 Þegar tjáning eins verður að þjáningu annars Maí er mánuður tileinkaður geðheilbrigði og geðheilbrigðismálum, þar sem við eigum að huga að okkar eigin geðheilbrigði og annarra. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“, segir máltækið, þó oft er það því miður mistúlkað og misnotað, þá þýðir það einfaldlega að koma vel fram við aðra og huga að þeirra tilfinningalegu vellíðan, að valda ekki andlegum sársauka. Skoðun 6.5.2023 22:32 Um tjáningarfrelsi kennara Fyrir aðeins 15 árum var það almenn skoðun meðal Íslendinga að kynin væru tvö, karl og kona. Svo voru til frávik. Skoðun 4.5.2023 11:30 Aftur um heilbrigðisþjónustu trans barna og ungmenna Fyrir sléttri viku skrifaði borgarfulltrúi í Reykjavík pistil um heilbrigðisþjónustu trans barna og ungmenna. Þar viðraði hann áhyggjur sínar af tjáningarfrelsinu í tengslum við málaflokkinn og dró í efa að eftirfarandi fullyrðing mín og meðhöfundar í grein í Morgunblaðinu 18. apríl sl. ætti við rök að styðjast. Skoðun 29.4.2023 08:30 Löggjafinn í Kansas samþykkir víðtækt salernis-bann Löggjafinn í Kansas hefur samþykkt lög sem banna trans fólki að nota það salerni sem samræmist kynvitund þeirra. Um er að ræða eina mest takmarkandi löggjöfina af þessu tagi í Bandaríkjunum, þar sem hún nær ekki aðeins til salerna í skólum. Erlent 28.4.2023 07:24 Umskornar konur leita til íslenskra lýtalækna Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hefur framkvæmt tvær aðgerðir hérlendis á konum sem hafa verið limlestar, eða umskornar með það að markmiði að ná fram formi og virkni kynfæranna á ný. Lífið 27.4.2023 19:00 Málefni trans fólks: Hingað erum við þá komin Þessa dagana upplifum við hinsegin fólk ákveðið afturhvarf til fortíðar, þar sem sumt fólk telur eðlilegt að samfélagsumræða fari fram um tilvistarrétt fólks. Tilraun er gerð til að varpa rýrð á Samtökin ‘78 fyrir að sinna hagsmunagæslu fyrir trans fólk. Þetta er atburðarás sem við höfum þegar séð erlendis en við höfum einnig séð að með réttum viðbrögðum má minnka áhrifin. Skoðun 27.4.2023 13:00 Hrökklast frá vegna ofsafenginna viðbragða við trans áhrifavaldi Yfirmaður markaðsmála fyrir bandarísku bjórtegundina Bud light, er farinn í leyfi eftir að samstarf fyrirtækisins við trans áhrifavald vakti ofsafengin viðbrögð íhaldsmanna. Reiðir hægrimenn ákváðu að sniðganga vörur framleiðandans. Viðskipti erlent 23.4.2023 15:02 Tjáningarfrelsið og málefni trans barna og ungmenna Það má tjá skoðanir á hver sé þróun málefna trans barna og ungmenna hér á landi. Margir veigra sér þó við því. Hvers vegna? Væntanlega er ein ástæða þess að sú hætta er raunveruleg að sá sem tjái skoðanir sínar um málaflokkinn verði í framhaldinu brennimerktur á opinberum vettvangi. Skoðun 22.4.2023 10:00 Stjórnvöld á Indlandi mótmæla harðlega hjónbandi samkynja einstaklinga Stjórnvöld á Indlandi hafa sett sig harðlega upp á móti umleitan hinsegin fólks til að fá að gangast í hjónaband. Málið hefur ratað til hæstaréttar landsins, sem hefur áður úrskurðað gegn vilja stjórnvalda og felldi til að mynda úr gildi bann gegn samkynhneigð árið 2018. Erlent 18.4.2023 12:24 Að rökræða við rætið innræti Undanfarið hefur fólki verið tíðrætt um tjáningarfrelsi og heldur að það gefi því leyfi til að segja hvað sem er um hvern sem er, en það er einfaldlega ekki svo. Samkvæmt lögum þá ber fólki að geta gert grein fyrir máli sínu gagnvart dómstólum ef þess sé krafist og ákveðin orðræða er hreinlega ólögleg samkvæmt lögum. Skoðun 16.4.2023 10:31 Harma viðhorf í grein grunnskólakennara Kennarasamband Íslands (KÍ) hefur birt yfirlýsingu vegna viðhorfa sem koma fram í skoðanagrein grunnskólakennara. Í greininni var því velt upp hvort Samtökin '78 gerist brotleg við barnaverndarlög. Formaður KÍ segir sambandið fullvisst um að íslenskir kennarar fari eftir jafnréttisáætlun sambandsins. Innlent 15.4.2023 11:37 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Stolt út um allt! Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki. Skoðun 10.8.2023 18:00
„Við höfum alltaf vitað að það er fólk þarna úti sem vill okkur ekkert gott“ Trans fólk og ungt hinsegin fólk finnur mest fyrir breyttri orðræðu á netmiðlum og víðar, að sögn formanns Hinsegin daga. Blendnar tilfinningar fylgi setningu hátíðarinnar. Innlent 8.8.2023 20:37
Baráttufólk lætur engan bilbug á sér finna Hinsegin dagar eru handan við hornið með stútfullri dagskrá. Baráttufólk lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir skemmdarverk háværs minnihluta sem virðast tíðari á þessum árstíma. Innlent 4.8.2023 11:53
Íslenski formaðurinn fékk verðlaun vegna stuðnings við trans fólk „Ég var ekki látinn vita fyrir fram að ég yrði sæmdur þessum verðlaunum, og vissi það í raun ekki fyrir víst fyrr en nafnið mitt kom upp á skjáinn við lok heimsþingsins,“ segir Gummi Guðjónsson, formaður bogfimisambands Íslands. Sport 1.8.2023 14:31
Er ég, virkilega, allt sem þú hatar? Kynvitund, kynhneigð og klám Til hvers að skrifa? Til hvers að opna glugga inn í mína tilvist, fortíð og nútið? Til hvers að berjast við vindmyllur hatursins sem mörg ykkar segja að séu ekki alvöru, bara ímyndun á sama tíma og þið viðurkennið ekki tilvist mína?! Vegna þess að þið viðurkennið ekki tilvist mína. Vegna þess að þið viljið skerða mannréttindi mín enn frekar en nú er, þrátt fyrir að ég búi ekki við sömu lagaleg og samfélagsleg réttindi og þið. Vegna þess að það er ennþá, við og þið, í stað okkar. Skoðun 24.7.2023 08:00
Gos, gaslýsingar og geðveiki! Það hefur varla farið framhjá neinum að enn eitt eldgosið er hafið á Reykjanesi og það má vissulega segja að við erum öll orðin vel sjóuð í eldgosafræðum, þar sem hin þrjú stig gossins eru rætt í þaula. Fyrsta stig, kvikusöfnun, oft nefnt kvikuinnskot sem veldur þrýstingi sem veldur stigi tvö sem eru jarðskjálftar og að lokum þriðja stig sem er gosið sjálft. Skoðun 15.7.2023 08:00
„Þú þarft ekki að skilja þetta en þú þarft að virða þetta“ Fjölskylda sautján ára trans stráks segir það hafa tekið á þegar sonur þeirra kom út úr skápnum. Fólk þurfi ekki endilega að skilja heldur sé það mikilvægast að virða annað fólk. Innlent 9.7.2023 21:01
Samtök atvinnulífsins í mannréttinda-grímubúningi Samtök atvinnulífsins (SA) eru hagsmunasamtök íslenskra atvinnurekenda. Samtökin taka hlutverk sitt sem hagsmunaverðir fyrirtækja mjög alvarlega og líta ekki á það sem markmið að gæta að réttindum launafólks. Skoðun 6.7.2023 07:31
Trans maður fær orlofsgreiðslur vegna brjóstnáms Hæstiréttur hefur úrskurðað að trans maður átti rétt til veikindaorlofs hjá verslun sem sagði honum upp. Taldi rétturinn að afleiðingar kynmisræmis gætu verið sjúkdómar, svo sem þunglyndi og félagsleg einangrun. Innlent 3.7.2023 20:00
Gagnrýna Rúv fyrir að ala á sundrungu Fjöldi fólks í Samtökunum '78 hafa gagnrýnt fréttaflutning Rúv um nýyrðasamkeppni samtakanna. Rúv hafi einblínt á neikvæð ummæli fólks úti í bæ frekar en að ræða við sérfræðinga. Þannig hafi þau alið á frekari misskilningi um málið. Viðmælandi Rúv segir að meginatriðin í viðtali við hana hafi ekki endurspeglast í endanlegri frétt. Innlent 3.7.2023 00:14
Hæstiréttur Íslands segir kynmisræmi sjúkdóm Kynmisræmi er sjúkdómur samkvæmt dómi Hæstaréttar Íslands frá 28. júní 2023, sem sneri við dómi Landsréttar frá 4. nóvember 2022. Þar komst Landsréttur að þeirri niðurstöðu að kynmisræmi sé ekki sjúkdómur, meðal annars á grundvelli laga um kynrænt sjálfræði, og fjarvistir frá vinnu vegna tengdra læknisaðgerða því ekki greiðsluskyldar af hálfu atvinnurekanda. Skoðun 1.7.2023 08:30
Fjársvikasíða nýnasista rakin til Kalkofnsvegar Fyrirtækið Withheld for Privacy á Kalkofnsvegi felur upplýsingar nýnasista sem sviku fé út úr transfólki í Bandaríkjunum. Þóttust svikararnir selja hormónalyf án lyfseðils. Innlent 19.6.2023 08:01
Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Innlent 15.6.2023 17:58
Ofurviðkvæm Óhöpp náttúrunnar eða Englar alheimsins?! Í bók Einars Már Guðmundssonar, Englar alheimsins, kemur fram þessi gullna setning: „Kleppur er víða“ og er þá átt við, að það fólk sem ber gæfu til að leita sér hjálpar er ekki eina fólkið sem þjáist af einhvers konar geðveiki, öll erum við á einn hátt eða annan í raun geðveik, í baráttu við lífs tráma sem oft á tíðum er ekki og hefur ekki verið meðhöndlað, búandi í þjóðfélagi sem endurspeglar allt þetta tráma og er því fársjúkt sjálft. Skoðun 12.6.2023 21:30
Hættuleg orðræða Orð hafa áhrif. Við vitum þetta öll, en engu að síður er umræðan um það hvað er í lagi að segja - og hvað ekki - mjög skautuð og erfið. Undanfarið hefur verið fjallað um það hvort réttlætanlegt sé að búa til sérstaka aðgerðaráætlun til þess að taka á hatursorðræðu og fræða um hana víða innan stjórnkerfisins og meðal almennings. Skoðun 9.6.2023 12:01
Þau dulbúa hatur sitt sem áhyggjur af velferð barna Í hinsegin samfélaginu deilum við sameiginlegri sögu baráttu og sigurs, sem er vitnisburður um seiglu okkar gegn misskilningi og hatri. Það er mikilvægt að muna að fræ fordóma spíra oft innan innstu hringa áður en þau dreifa sér út á við. Skoðun 30.5.2023 12:01
Trans Ísland fær mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í dag Ólöfu Bjarka Antons formanni samtakanna Trans Ísland mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2023 en samtökin hafa barist fyrir réttindum trans fólks á Íslandi. Innlent 19.5.2023 13:15
„Grátbroslegt“ að Ísland sé í fyrsta sæti hvað varðar réttindi trans fólks Formaður Trans Íslands segir það grátbroslega staðreynd að réttindi transfólks séu hvergi jafn góð og hér á landi. Hinsegin fólk hefur aldrei búið við jafn sterka lagalega vernd á Íslandi og nú. Innlent 11.5.2023 20:00
Opið bréf til feminískra og samkynhneigðra andstæðinga trans fólks Það var að komast í gegn frumvarp í Flórída sem leyfir yfirvöldum að taka börn af foreldrum sínum ef grunur leikur á að þau hafi fengið kynleiðréttandi meðferðir eða að þau muni mögulega verða útsett fyrir þeim í framtíðinni. Frumvarpið er orðað á óskýran hátt og eru ýmis atriði sem hægt er að túlka á ýmsa vegu eftir hentisemi. Skoðun 7.5.2023 16:40
Þegar tjáning eins verður að þjáningu annars Maí er mánuður tileinkaður geðheilbrigði og geðheilbrigðismálum, þar sem við eigum að huga að okkar eigin geðheilbrigði og annarra. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“, segir máltækið, þó oft er það því miður mistúlkað og misnotað, þá þýðir það einfaldlega að koma vel fram við aðra og huga að þeirra tilfinningalegu vellíðan, að valda ekki andlegum sársauka. Skoðun 6.5.2023 22:32
Um tjáningarfrelsi kennara Fyrir aðeins 15 árum var það almenn skoðun meðal Íslendinga að kynin væru tvö, karl og kona. Svo voru til frávik. Skoðun 4.5.2023 11:30
Aftur um heilbrigðisþjónustu trans barna og ungmenna Fyrir sléttri viku skrifaði borgarfulltrúi í Reykjavík pistil um heilbrigðisþjónustu trans barna og ungmenna. Þar viðraði hann áhyggjur sínar af tjáningarfrelsinu í tengslum við málaflokkinn og dró í efa að eftirfarandi fullyrðing mín og meðhöfundar í grein í Morgunblaðinu 18. apríl sl. ætti við rök að styðjast. Skoðun 29.4.2023 08:30
Löggjafinn í Kansas samþykkir víðtækt salernis-bann Löggjafinn í Kansas hefur samþykkt lög sem banna trans fólki að nota það salerni sem samræmist kynvitund þeirra. Um er að ræða eina mest takmarkandi löggjöfina af þessu tagi í Bandaríkjunum, þar sem hún nær ekki aðeins til salerna í skólum. Erlent 28.4.2023 07:24
Umskornar konur leita til íslenskra lýtalækna Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hefur framkvæmt tvær aðgerðir hérlendis á konum sem hafa verið limlestar, eða umskornar með það að markmiði að ná fram formi og virkni kynfæranna á ný. Lífið 27.4.2023 19:00
Málefni trans fólks: Hingað erum við þá komin Þessa dagana upplifum við hinsegin fólk ákveðið afturhvarf til fortíðar, þar sem sumt fólk telur eðlilegt að samfélagsumræða fari fram um tilvistarrétt fólks. Tilraun er gerð til að varpa rýrð á Samtökin ‘78 fyrir að sinna hagsmunagæslu fyrir trans fólk. Þetta er atburðarás sem við höfum þegar séð erlendis en við höfum einnig séð að með réttum viðbrögðum má minnka áhrifin. Skoðun 27.4.2023 13:00
Hrökklast frá vegna ofsafenginna viðbragða við trans áhrifavaldi Yfirmaður markaðsmála fyrir bandarísku bjórtegundina Bud light, er farinn í leyfi eftir að samstarf fyrirtækisins við trans áhrifavald vakti ofsafengin viðbrögð íhaldsmanna. Reiðir hægrimenn ákváðu að sniðganga vörur framleiðandans. Viðskipti erlent 23.4.2023 15:02
Tjáningarfrelsið og málefni trans barna og ungmenna Það má tjá skoðanir á hver sé þróun málefna trans barna og ungmenna hér á landi. Margir veigra sér þó við því. Hvers vegna? Væntanlega er ein ástæða þess að sú hætta er raunveruleg að sá sem tjái skoðanir sínar um málaflokkinn verði í framhaldinu brennimerktur á opinberum vettvangi. Skoðun 22.4.2023 10:00
Stjórnvöld á Indlandi mótmæla harðlega hjónbandi samkynja einstaklinga Stjórnvöld á Indlandi hafa sett sig harðlega upp á móti umleitan hinsegin fólks til að fá að gangast í hjónaband. Málið hefur ratað til hæstaréttar landsins, sem hefur áður úrskurðað gegn vilja stjórnvalda og felldi til að mynda úr gildi bann gegn samkynhneigð árið 2018. Erlent 18.4.2023 12:24
Að rökræða við rætið innræti Undanfarið hefur fólki verið tíðrætt um tjáningarfrelsi og heldur að það gefi því leyfi til að segja hvað sem er um hvern sem er, en það er einfaldlega ekki svo. Samkvæmt lögum þá ber fólki að geta gert grein fyrir máli sínu gagnvart dómstólum ef þess sé krafist og ákveðin orðræða er hreinlega ólögleg samkvæmt lögum. Skoðun 16.4.2023 10:31
Harma viðhorf í grein grunnskólakennara Kennarasamband Íslands (KÍ) hefur birt yfirlýsingu vegna viðhorfa sem koma fram í skoðanagrein grunnskólakennara. Í greininni var því velt upp hvort Samtökin '78 gerist brotleg við barnaverndarlög. Formaður KÍ segir sambandið fullvisst um að íslenskir kennarar fari eftir jafnréttisáætlun sambandsins. Innlent 15.4.2023 11:37