Spænski boltinn

Fréttamynd

Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid

Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool og Sevilla kærð

Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Zidane: Barcelona átti titilinn skilið

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag.

Fótbolti