Spænski boltinn Kaupin á Ödegaard voru fjölmiðlabrella Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Real Madrid, hefur greint frá raunverulegri ástæðu þess að Real Madrid keypti 16 ára gamlan Norðmann. Fótbolti 22.6.2016 14:04 Gaitán valdi Atlético Madrid Atlético Madrid hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á Argentínumanninum Nicolás Gaitán. Fótbolti 16.6.2016 16:37 Spænsk goðsögn nýr þjálfari Diego hjá Real Oviedo Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Fótbolti 15.6.2016 18:38 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. Fótbolti 14.6.2016 09:43 Alves: Þetta var orðið of auðvelt hjá Barca Dani Alves hefur ákveðið að yfirgefa Barcelona og segir hann að ástæðan sé að hlutirnir voru orðnir of auðveldir á Spáni. Fótbolti 5.6.2016 17:58 Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. Fótbolti 2.6.2016 13:20 Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. Fótbolti 2.6.2016 14:33 James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. Fótbolti 2.6.2016 12:57 Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Fótbolti 30.5.2016 12:57 Rendurnar snúa aftur á treyju Börsunga og engin auglýsing Spánarmeistarar Barcelona kynntu nýjan keppnisbúning liðsins í dag. Fótbolti 30.5.2016 12:09 Carvajal meiddur og Bellerín bíður spenntur Bakvörður Arsenal fær sæti Dani Carvajal ef Madrídingurinn getur ekki farið með á EM. Fótbolti 30.5.2016 12:29 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. Fótbolti 28.5.2016 16:36 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.5.2016 00:48 Busquets ekkert á förum | Nýr fimm ára samningur við Barcelona Miðjumaðurinn Sergio Busquets hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Barcelona. Fótbolti 27.5.2016 12:30 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. Fótbolti 24.5.2016 15:16 Del Bosque: Óréttlátt ef Iniesta vinnur aldrei Gullboltann Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánverja, segir að það yrði óréttlátt ef Andres Iniesta legði skóna á hilluna án þess að vinna Gullboltann, sem er veittur besta leikmanni heims á hverju ári. Fótbolti 24.5.2016 09:35 Barcelona varði bikarmeistaratitilinn | Fimmtán spjöld á loft í leiknum Þrjú rauð spjöld fóru á loft og tólf gul í 2-0 sigri Barcelona á Sevilla í úrslitum spænska bikarsins í kvöld en Lionel Messi lagði upp bæði mörk Barcelona í leiknum. Fótbolti 22.5.2016 22:11 Barcelona gerir nýjan risasamning við Nike Spænsku meistararnir munu fá allt að 174 milljónir bandaríkjadala árlega fyrir samstarf sitt við Nike eftir að tilkynnt var um nýjan samning til tíu ára. Fótbolti 21.5.2016 13:37 Liverpool og Sevilla kærð Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag. Enski boltinn 20.5.2016 19:31 Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. Fótbolti 20.5.2016 12:04 Suárez: Mér datt ekki í hug að ég tæki við framherjastöðunni af Messi Úrúgvæski framherjinn vissi ekki hvar Barcelona ætlaði að nota hann þegar hann kom fyrst til liðsins. Fótbolti 20.5.2016 09:25 Selja alla bestu mennina en halda áfram að vinna | Hvernig fer Sevilla að þessu? Sem kunnugt er fagnaði Sevilla sigri í Evrópudeildinni þriðja árið í röð eftir að hafa lagt Liverpool að velli, 3-1, í úrslitaleik á St. Jakob-Park í Basel í gær. Fótbolti 19.5.2016 10:25 Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu. Fótbolti 18.5.2016 13:39 Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. Fótbolti 17.5.2016 10:57 Zidane: Barcelona átti titilinn skilið Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag. Fótbolti 14.5.2016 22:03 Suarez sá fyrsti í sjö ár til að taka gullskóinn af Ronaldo og Messi Luis Suarez hlaut gullskóinn á Spáni, en hann tryggði sér titilinn með því að skora þrennu gegn Granada í dag. Fótbolti 14.5.2016 18:21 Tvö mörk frá Ronaldo en titillinn til Barcelona | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo afgreiddi Deportivo La Coruna fyrir Real Madrid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag, en lokatölur urðu 2-0. Fótbolti 13.5.2016 15:37 Barcelona spænskur meistari annað árið í röð | Sjáðu mörkin Barcelona er spænskur meistari í knattspyrnu, en liðið tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Granada í lokaumferðinni í dag. Fótbolti 13.5.2016 15:39 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. Fótbolti 14.5.2016 14:28 Metið sem Koeman er að missa til Messi Lionel Messi hefur verið duglegur að safna að sér metum hjá Barcelona og nú er enn eitt metið komið í hús eftir leik Barcelona liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 11.5.2016 12:27 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 268 ›
Kaupin á Ödegaard voru fjölmiðlabrella Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Real Madrid, hefur greint frá raunverulegri ástæðu þess að Real Madrid keypti 16 ára gamlan Norðmann. Fótbolti 22.6.2016 14:04
Gaitán valdi Atlético Madrid Atlético Madrid hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á Argentínumanninum Nicolás Gaitán. Fótbolti 16.6.2016 16:37
Spænsk goðsögn nýr þjálfari Diego hjá Real Oviedo Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Fótbolti 15.6.2016 18:38
Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. Fótbolti 14.6.2016 09:43
Alves: Þetta var orðið of auðvelt hjá Barca Dani Alves hefur ákveðið að yfirgefa Barcelona og segir hann að ástæðan sé að hlutirnir voru orðnir of auðveldir á Spáni. Fótbolti 5.6.2016 17:58
Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. Fótbolti 2.6.2016 13:20
Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. Fótbolti 2.6.2016 14:33
James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. Fótbolti 2.6.2016 12:57
Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Fótbolti 30.5.2016 12:57
Rendurnar snúa aftur á treyju Börsunga og engin auglýsing Spánarmeistarar Barcelona kynntu nýjan keppnisbúning liðsins í dag. Fótbolti 30.5.2016 12:09
Carvajal meiddur og Bellerín bíður spenntur Bakvörður Arsenal fær sæti Dani Carvajal ef Madrídingurinn getur ekki farið með á EM. Fótbolti 30.5.2016 12:29
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. Fótbolti 28.5.2016 16:36
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.5.2016 00:48
Busquets ekkert á förum | Nýr fimm ára samningur við Barcelona Miðjumaðurinn Sergio Busquets hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Barcelona. Fótbolti 27.5.2016 12:30
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. Fótbolti 24.5.2016 15:16
Del Bosque: Óréttlátt ef Iniesta vinnur aldrei Gullboltann Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánverja, segir að það yrði óréttlátt ef Andres Iniesta legði skóna á hilluna án þess að vinna Gullboltann, sem er veittur besta leikmanni heims á hverju ári. Fótbolti 24.5.2016 09:35
Barcelona varði bikarmeistaratitilinn | Fimmtán spjöld á loft í leiknum Þrjú rauð spjöld fóru á loft og tólf gul í 2-0 sigri Barcelona á Sevilla í úrslitum spænska bikarsins í kvöld en Lionel Messi lagði upp bæði mörk Barcelona í leiknum. Fótbolti 22.5.2016 22:11
Barcelona gerir nýjan risasamning við Nike Spænsku meistararnir munu fá allt að 174 milljónir bandaríkjadala árlega fyrir samstarf sitt við Nike eftir að tilkynnt var um nýjan samning til tíu ára. Fótbolti 21.5.2016 13:37
Liverpool og Sevilla kærð Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag. Enski boltinn 20.5.2016 19:31
Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. Fótbolti 20.5.2016 12:04
Suárez: Mér datt ekki í hug að ég tæki við framherjastöðunni af Messi Úrúgvæski framherjinn vissi ekki hvar Barcelona ætlaði að nota hann þegar hann kom fyrst til liðsins. Fótbolti 20.5.2016 09:25
Selja alla bestu mennina en halda áfram að vinna | Hvernig fer Sevilla að þessu? Sem kunnugt er fagnaði Sevilla sigri í Evrópudeildinni þriðja árið í röð eftir að hafa lagt Liverpool að velli, 3-1, í úrslitaleik á St. Jakob-Park í Basel í gær. Fótbolti 19.5.2016 10:25
Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu. Fótbolti 18.5.2016 13:39
Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. Fótbolti 17.5.2016 10:57
Zidane: Barcelona átti titilinn skilið Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag. Fótbolti 14.5.2016 22:03
Suarez sá fyrsti í sjö ár til að taka gullskóinn af Ronaldo og Messi Luis Suarez hlaut gullskóinn á Spáni, en hann tryggði sér titilinn með því að skora þrennu gegn Granada í dag. Fótbolti 14.5.2016 18:21
Tvö mörk frá Ronaldo en titillinn til Barcelona | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo afgreiddi Deportivo La Coruna fyrir Real Madrid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag, en lokatölur urðu 2-0. Fótbolti 13.5.2016 15:37
Barcelona spænskur meistari annað árið í röð | Sjáðu mörkin Barcelona er spænskur meistari í knattspyrnu, en liðið tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Granada í lokaumferðinni í dag. Fótbolti 13.5.2016 15:39
Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. Fótbolti 14.5.2016 14:28
Metið sem Koeman er að missa til Messi Lionel Messi hefur verið duglegur að safna að sér metum hjá Barcelona og nú er enn eitt metið komið í hús eftir leik Barcelona liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 11.5.2016 12:27