Box

Fréttamynd

Búinn að bíða lengi eftir þessu 

Staðfest var í gær að hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson mætir Ungverjanum Gyorgy Kutasi í hringnum um helgina. Eftir stuttan undirbúningstíma var Kolbeinn spenntur að komast í hringinn á ný.

Sport
Fréttamynd

Fury gerði risasamning við ESPN

Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er í toppmálum eftir að hafa skrifað undir sögulegan samning við bandarísku íþróttasjónvarpsstöðina ESPN.

Sport
Fréttamynd

Stefnir langt í boxinu

Emin Kadri Eminsson, Hnefaleikamaður ársins 2018, er aðeins sextán ára gamall. Hann stefnir langt í íþróttinni og hefur mikinn metnað.

Sport