Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 07:31 Kolbeinn segist ekki enn búinn að toppa. vísir/s2s Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira
Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira