Ástin á götunni Keflavík semur við tvo erlenda leikmenn Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur verið iðinn við kolann undanfarið og sótt leikmenn fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins en bæði lið eru nýliðar í Pepsi Max-deildunum í sumar. Kvennalið Keflavíkur samdi við tvo nýja leikmenn um helgina. Íslenski boltinn 12.4.2021 12:31 Vill tvo leikmenn til viðbótar en ekki tilbúinn að sækja hvern sem er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, væri til í að fá tvo leikmenn til viðbótar í lið sitt en vill vanda valið. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 um helgina. Íslenski boltinn 12.4.2021 08:01 Stjarnan fær leikmann að láni frá Danmörku Daninn Magnus Anbo mun leika með Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla frá knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá danska félaginu AGF. Íslenski boltinn 9.4.2021 21:31 Keflavík semur við tvo leikmenn fyrir sumarið Nýliðar Keflavíkur hafa samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Annar kemur frá Bandaríkjunum á meðan hinn lék með Kormák/Hvöt í 4. deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 9.4.2021 17:31 KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.4.2021 17:46 Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 1.4.2021 15:30 Þórður Þorsteinn aftur í raðir Skagamanna Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30.3.2021 19:31 Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26.3.2021 21:16 Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2021 21:15 Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2021 20:01 Staðfestir að Ingvar sé viðbeinsbrotinn og verði frá í fjórar til sex vikur Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mun missa af fyrstu leikjum Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu vegna meiðsla. Ingvar viðbeinsbrotnaði í leik Víkings og Keflavíkur í Lengjubikarnum síðasta föstudag. Íslenski boltinn 23.3.2021 18:22 Rekinn frá Kormáki/Hvöt eftir viku í starfi - Mætti til leiks undir áhrifum áfengis Fyrrum landsliðsmaðurinn Tryggvi Guðmundsson entist stutt í starfi hjá 4.deildarliði Kormáks/Hvatar. Íslenski boltinn 20.3.2021 19:32 Blikar komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir sigur á KA Breiðablik verður með í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir að hafa lagt KA-menn að velli í 8-liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 20.3.2021 17:56 Stjarnan snéri taflinu við og er komin í undanúrslit Stjörnumenn eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 4-2 sigur gegn Fylki á Samsungvellinum í dag. Gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en fjögur mörk Stjörnumanna tryggðu þeim farseðilinn í undanúrslitin. Fótbolti 20.3.2021 16:16 Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ. Íslenski boltinn 19.3.2021 21:10 Nýliðarnir fá liðsstyrk frá Venesúela Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni. Íslenski boltinn 18.3.2021 21:30 Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Fótbolti 16.3.2021 20:45 Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.3.2021 19:01 Óvæntur markaskorari Víkings aðeins á skýrslu vegna mikilla forfalla Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, var óvænt á skýrslu er liðið mætti Þór Akureyri í Lengjubikarnum í gærkvöld. Einar kom óvænt inn á undir lok leiks, gerði hann sér lítið fyrir og skoraði stórglæsilegt mark. Íslenski boltinn 14.3.2021 08:01 KA í átta liða úrslit eftir jafntefli gegn Grindavík KA og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Það dugði KA-mönnum sem tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum með stigi kvöldsins. Íslenski boltinn 13.3.2021 21:45 Selfoss með óvæntan sigur á Stjörnunni, létt hjá Val ásamt öðrum úrslitum Þremur leikjum til viðbótar í Lengjubikar karla er nú lokið. Selfoss vann Stjörnuna 2-1, Valur vann HK 3-0, ÍBV vann Fjölni í Grafarvoginum. Í kvennaflokki gerðu Þróttur Reykjavík og ÍBV 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 13.3.2021 18:15 Fyrirliði Fylkis sá rautt fyrir að klípa í pung Olivers Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, fékk rautt spjald í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki i Lengjubikar karla fyrr í dag. Spjaldið fékk hann fyrir að klípa í pung Olivers Sigurjónssonar, leikmanns Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.3.2021 17:50 Víkingur áfram í 8-liða úrslit, Leiknir vann Þrótt í markasúpu og Fram gerði jafntefli við Kórdrengi Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingur tryggði sér toppsætið í sínum riðli með 5-0 sigri á Þór Akureyri. Leiknir Reykjavík vann 5-2 sigur á Þrótt Reykjavík, þá gerðu Fram og Kórdrengir 1-1 jafntefli. Fótbolti 12.3.2021 23:31 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. Fótbolti 11.3.2021 22:45 KR áfram og FH úr leik eftir jafntefli í dag Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KR og FH gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu í Vesturbæ Reykjavíkur. KR er þar með öruggt með sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en FH komst ekki áfram. Íslenski boltinn 11.3.2021 19:00 Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. Fótbolti 11.3.2021 12:10 ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. Íslenski boltinn 9.3.2021 22:15 Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.3.2021 17:45 Blikar sóttu sigur á Akureyri Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 7.3.2021 18:20 Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2021 18:30 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Keflavík semur við tvo erlenda leikmenn Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur verið iðinn við kolann undanfarið og sótt leikmenn fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins en bæði lið eru nýliðar í Pepsi Max-deildunum í sumar. Kvennalið Keflavíkur samdi við tvo nýja leikmenn um helgina. Íslenski boltinn 12.4.2021 12:31
Vill tvo leikmenn til viðbótar en ekki tilbúinn að sækja hvern sem er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, væri til í að fá tvo leikmenn til viðbótar í lið sitt en vill vanda valið. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 um helgina. Íslenski boltinn 12.4.2021 08:01
Stjarnan fær leikmann að láni frá Danmörku Daninn Magnus Anbo mun leika með Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla frá knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá danska félaginu AGF. Íslenski boltinn 9.4.2021 21:31
Keflavík semur við tvo leikmenn fyrir sumarið Nýliðar Keflavíkur hafa samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Annar kemur frá Bandaríkjunum á meðan hinn lék með Kormák/Hvöt í 4. deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 9.4.2021 17:31
KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.4.2021 17:46
Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 1.4.2021 15:30
Þórður Þorsteinn aftur í raðir Skagamanna Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30.3.2021 19:31
Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26.3.2021 21:16
Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2021 21:15
Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2021 20:01
Staðfestir að Ingvar sé viðbeinsbrotinn og verði frá í fjórar til sex vikur Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mun missa af fyrstu leikjum Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu vegna meiðsla. Ingvar viðbeinsbrotnaði í leik Víkings og Keflavíkur í Lengjubikarnum síðasta föstudag. Íslenski boltinn 23.3.2021 18:22
Rekinn frá Kormáki/Hvöt eftir viku í starfi - Mætti til leiks undir áhrifum áfengis Fyrrum landsliðsmaðurinn Tryggvi Guðmundsson entist stutt í starfi hjá 4.deildarliði Kormáks/Hvatar. Íslenski boltinn 20.3.2021 19:32
Blikar komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir sigur á KA Breiðablik verður með í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir að hafa lagt KA-menn að velli í 8-liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 20.3.2021 17:56
Stjarnan snéri taflinu við og er komin í undanúrslit Stjörnumenn eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 4-2 sigur gegn Fylki á Samsungvellinum í dag. Gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en fjögur mörk Stjörnumanna tryggðu þeim farseðilinn í undanúrslitin. Fótbolti 20.3.2021 16:16
Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ. Íslenski boltinn 19.3.2021 21:10
Nýliðarnir fá liðsstyrk frá Venesúela Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni. Íslenski boltinn 18.3.2021 21:30
Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Fótbolti 16.3.2021 20:45
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.3.2021 19:01
Óvæntur markaskorari Víkings aðeins á skýrslu vegna mikilla forfalla Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, var óvænt á skýrslu er liðið mætti Þór Akureyri í Lengjubikarnum í gærkvöld. Einar kom óvænt inn á undir lok leiks, gerði hann sér lítið fyrir og skoraði stórglæsilegt mark. Íslenski boltinn 14.3.2021 08:01
KA í átta liða úrslit eftir jafntefli gegn Grindavík KA og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Það dugði KA-mönnum sem tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum með stigi kvöldsins. Íslenski boltinn 13.3.2021 21:45
Selfoss með óvæntan sigur á Stjörnunni, létt hjá Val ásamt öðrum úrslitum Þremur leikjum til viðbótar í Lengjubikar karla er nú lokið. Selfoss vann Stjörnuna 2-1, Valur vann HK 3-0, ÍBV vann Fjölni í Grafarvoginum. Í kvennaflokki gerðu Þróttur Reykjavík og ÍBV 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 13.3.2021 18:15
Fyrirliði Fylkis sá rautt fyrir að klípa í pung Olivers Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, fékk rautt spjald í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki i Lengjubikar karla fyrr í dag. Spjaldið fékk hann fyrir að klípa í pung Olivers Sigurjónssonar, leikmanns Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.3.2021 17:50
Víkingur áfram í 8-liða úrslit, Leiknir vann Þrótt í markasúpu og Fram gerði jafntefli við Kórdrengi Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingur tryggði sér toppsætið í sínum riðli með 5-0 sigri á Þór Akureyri. Leiknir Reykjavík vann 5-2 sigur á Þrótt Reykjavík, þá gerðu Fram og Kórdrengir 1-1 jafntefli. Fótbolti 12.3.2021 23:31
Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. Fótbolti 11.3.2021 22:45
KR áfram og FH úr leik eftir jafntefli í dag Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KR og FH gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu í Vesturbæ Reykjavíkur. KR er þar með öruggt með sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en FH komst ekki áfram. Íslenski boltinn 11.3.2021 19:00
Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. Fótbolti 11.3.2021 12:10
ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. Íslenski boltinn 9.3.2021 22:15
Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.3.2021 17:45
Blikar sóttu sigur á Akureyri Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 7.3.2021 18:20
Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2021 18:30