Ástin á götunni

Fréttamynd

Logi hættur með KR-liðið - Rúnar tekur við

Logi Ólafsson hefur stýrt sínum síðasta leik með KR en þetta var ljóst eftir fundi hans og stjórnar knattspyrnudeildar KR í dag. Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála, mun taka við liðinu og Pétur Pétursson verður áfram aðstoðarþjálfari. Þetta kom fyrst fram á fótbolta.net.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aron með þrennu og sigurmark í uppbótartíma

Fjölnismenn unnu 4-3 sigur á Leikni í 1. deild karla í kvöld og komu þar með í veg fyrir að Leiknismenn kæmust aftur á topp deildarinnar. Botnlið Gróttu vann 1-0 sigur á Njarðvík og er nú aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjarni: Dramatíkin var með ólíkindum í lokin

„Jú, jú," svaraði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar þegar Valtýr Björn Valtýsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport spurði hann hvort tapið á móti Víkingi Ólafsvík í kvöld hafi verið áfall. Stjarnan tapaði þá 4-5 í vítakeppni fyrir 2. deildarliðinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Helgi: Víkingar róa allir í sömu átt

„Það eru núna komnir fjórir sigurleikir í röð í deildinni sem er jákvætt. Það er mjög mikilvægt að halda haus,“ sagði Helgi Sigurðsson sem skoraði bæði mörk Víkings í 2-0 sigri á KA í 1. deildinni í gær. Víkingur deilir þar með efsta sætinu með Leikni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ejub: Stór dagur fyrir ungu strákana í Ólafsvík

„Ef við náum að komast yfir þá lofa ég hörkuleik,“ segir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings í Ólafsvík sem etur kappi við Stjörnuna í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram í Ólafsvík og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira.

Íslenski boltinn