Ástin á götunni

Fréttamynd

Erum töluvert stærri og þyngri en þær

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri hélt í gærkvöldi til Sviss. Fram undan er undanúrslitaleikur við Spán á fimmtudag en Spánverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristinn dæmir á Emirates Cup

Kristinn Jakobsson verður á ferð og flugi næstu daga en enska knattspyrnusambandið hefur boðið honum að dæma á æfingamótinu Emirates Cup sem fram fer á heimavelli Arsenal. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mikið afrek að slá út þetta lið

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar

Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þjálfari Zilina ánægður með gluggatjöldin

MSK Ziliana frá Slóvakíu mæta KR í annarri umferð í forkeppni Evrópudeildar í kanttspyrnu í kvöld. Á heimasíðu slóvaska félagsins segist þjálfari Zilina afar ánægður með gluggatjöldin á hótelinu í Reykjavík.

Fótbolti
Fréttamynd

BÍ/Bolungarvík steinlá í Ólafsvík

Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík töpuðu 4-1 gegn Víkingum í Ólafsvík í kvöld. Vestfirðingar komust yfir snemma leiks en Ólafsvíkingar komu tilbaka og tryggðu sér glæsilegan sigur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðjón Þórðarson áminntur - BÍ/Bolungarvík fær sekt

Guðjón Þórðarson þjálfari BÍ/Bolungarvíkur hefur verið áminntur af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla hans að loknum leik Vestfirðinga gegn Þrótti Reykjavík þann 26. júní síðastliðinn. Knattspyrnudeild BÍ/Bolungarvíkur var sektuð um 25 þúsund krónur vegna ummælanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hermann semur við Portsmouth til eins árs

Hermann Hreiðarsson mun skrifa undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Portsmouth. Steve Cotterill knattspyrnustjóri Portsmouth er hæstánægður með að fá Hermann aftur til félagsins og segir að Eyjamaðurinn skrifi líklegast undir innan 48 klukkustunda.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kolbeinn fetar í fótspor Van Basten

"Ég tel Ajax vera eitt stærsta félag í Evrópu og jafnvel í heiminum. Þetta er stórt tækifæri fyrir mig að spila fyrir svona sögufrægt félag,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. Kolbeinn skrifaði undir fjögurra ára samning við hollensku meistaranna í gær en kaupverðið er talið vera um fjórar milljónir evra.

Fótbolti