Ástin á götunni

Fréttamynd

KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum

KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir

Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Katrín: Getum vel unnið þennan riðil

„Ég er virkilega sátt með svona byrjun hjá okkur,“ sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumóts landsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmfríður: Góð byrjun á undankeppninni

„Þetta er bara fín byrjun hjá okkur á þessari undankeppni og því erum við bara mjög ánægðar,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla

Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigurður Ragnar: Mikilvægt að skora snemma

„Sigurinn var aldrei í hættu og það er mikilvægt að byrja mótið svona vel,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 6-0 sigur sinna stúlkna gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Katrín: Við setjum markið hátt

Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í kvöld er það tekur á móti Búlgaríu í undankeppni EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Óvænt úrslit í Valitor-bikarnum

Það var mikið um að vera í Valitor-bikar karla í gærkvöldi en alls fóru fram ellefu leikir. Vísir greindi í gær frá frábærum leik milli Skagamanna og Selfyssinga sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana þarsem Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti

Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Í hópi fjögurra bestu landsliða í Evrópu

U-17 landslið kvenna í knattspyrnu sneri aftur heim til Íslands í gær eftir frækna för til Póllands. Þar sigraði Ísland í sínum riðli í undankeppni Evrópumeistaramótsins og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni í Sviss í sumar. Aðeins fjögur lið taka þátt í henni og er árangur liðsins því stórglæsilegur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sautján ára kvennalandslið Íslands: Sex leikir, sex sigrar og 37 mörk

Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM með því að vinna 4-1 sigur á Svíum í lokaleik sínum í millirliði sínum í Póllandi í dag. Stelpurnar höfðu áður tryggt sér sæti úrslitakeppninni með sigri á Englandi og Póllandi í fyrstu tveimur leikjunum.

Fótbolti