Ástin á götunni Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. Íslenski boltinn 18.12.2012 14:58 Kvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin Evrópumótsins hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Fótbolti 17.12.2012 16:56 HK-fjölskyldan stendur þétt við hlið Bjarka Það var frábær mæting á leik HK og FH í N1-deildinni á fimmtudag. Það var ekki bara handboltinn sem trekkti að því allur aðgangseyrir rann til Bjarka Más Sigvaldasonar sem er 25 ára gamall leikmaður knattspyrnuliðs HK. Hann glímir við erfið veikindi um þessar mundir. Handbolti 14.12.2012 18:28 Valsmenn skipta upp rekstrinum hjá sér Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals hefur lagt fram tillögu þess efnis að skipta rekstri félagsins í tvennt. Hörður Gunnarsson, formaður aðalstjórnar, segir að Reykjavíkurborg hafi ekki staðið við samning sem skrifað var undir á sínum tíma og að það sé þungt högg fyrir félagið. Íslenski boltinn 14.12.2012 18:27 Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs karla Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Gunnari Guðmundssyni. Íslenski boltinn 14.12.2012 16:16 Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotum 1. júní í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotlandi í vináttulandsleik sem fram fer á Laugardalsvelli þann 1. júní á næsta ári. Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 11.12.2012 14:48 Íslenska kvennalandsliðið í 15. sæti heimslistans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu jafnaði sína bestu stöðu á heimslista FIFA sem var birtur í dag en liðið er í 15. sæti – og fer liðið upp um eitt sæti frá því í ágúst. Í Evrópu er Ísland í 9. sæti og er það óbreytt staða. Bandaríkin eru í efsta sæti listans, Þýskaland kemur þar á eftir. Fótbolti 7.12.2012 14:41 Gylfi og Þóra knattspyrnufólk ársins 2012 Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Þóru Björgu Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2012. Þetta er í níunda skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin hjá körlum og konum. Fótbolti 6.12.2012 14:29 Pistill frá Sigga Ragga: Hvernig urðu þeir bestir í heimi? Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? Fótbolti 5.12.2012 01:34 Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". Enski boltinn 1.12.2012 01:49 Adam Örn og Daði í NEC Nijmegen Adam Örn Arnarson úr Breiðabliki og Daði Bergsson Þróttari hafa gengið til liðs við NEC Nijmegen. Tvímenningarnir skrifuðu undir tveggja og hálfs árs samning við hollenska félagið í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 14:50 Milliriðill 19 ára stelpnanna fer fram í Portúgal Íslenska 19 ára landsliðið fær í apríl tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM en liðið komst í milliriðilinn á dögunum. Í dag var dregið í riðla í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Íslenski boltinn 20.11.2012 11:42 Stelpuliðin til Moldavíu og Búlgaríu Íslensku kvennaliðin þurfa að ferðast langt til að taka þátt í undankeppni EM á næsta ári. Í dag var dregið í undankeppnir EM U19 kvenna og EM U17 kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Fótbolti 20.11.2012 11:27 Níu hafa náð því að skora í fyrsta landsleik frá 1987 Rúnar Már Sigurjónsson varð í gær níundu leikmaðurinn á síðustu 25 árum sem nær því að skora í sínum fyrsta landsleik. Rúnar og Kolbeinn Sigþórsson eru þeir einu sem hafa byrjað svona vel með A-landsliðinu á síðasta ártug. Fótbolti 14.11.2012 22:46 Jóhann Berg: Ég var búinn bíða lengi eftir þessu marki Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri í Andorra í vináttulandsleik í kvöld en þetta var fyrsta mark hans fyrir A-landsliðið. Jóhann Berg kom Íslandi yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. Fótbolti 14.11.2012 22:16 Lars Lagerbäck: Við spiluðum ekki illa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði landsleikjaárið með því að vinna 2-0 sigur á Andorra í vináttulandsleik í kvöld. Liðið vann fjóra af tíu leikjum sínum á árinu. Fótbolti 14.11.2012 20:43 Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Fótbolti 13.11.2012 21:54 Lagerbäck: Betra að Gylfi og Alfreð hvíli núna Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með sitt sterkasta lið á móti Andorra þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik í Andorra á morgun. Íslenski boltinn 12.11.2012 15:14 NEC Nijmegen kaupir tvo Íslendinga Daði Bergsson og Adam Örn Arnarson eru á leið til hollenska úrvalsdeildarfélagsins NEC Nijmegen. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður þeirra, staðfesti þetta í viðtali við Vísi. Íslenski boltinn 10.11.2012 15:16 Mun meiri möguleikar heldur en síðast Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. Fótbolti 9.11.2012 22:08 Stelpurnar mæta Noregi í fyrsta leik á EM 2013 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti með tveimur góðkunningjum í riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í kvöld. Ísland er með Þýskalandi og Noregi í riðli annað stórmótið í röð en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. Fótbolti 9.11.2012 18:24 Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. Fótbolti 9.11.2012 18:06 Þorsteinn tekur við Þrótti í Vogum Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í Vogum. Hann var síðast aðstoðarþjálfari HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 8.11.2012 15:39 Stelpurnar okkar fengu viðurkenningu og tóku lagið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í dag afhenta viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Viðurkenninguna fengu þær afhenta í Þjóðmenningarhúsinu en þar fór fram athöfn í tilefni af baráttudegi gegn einelti sem er í dag, 8. nóvember. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra sem afhenti viðurkenninguna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.11.2012 14:47 Atli Eðvaldsson snýr aftur í íslenska boltann Atli Eðvaldsson tók í dag við C-deildarliði Reynis Sandgerði en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 1.11.2012 15:28 Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli. Íslenski boltinn 31.10.2012 15:18 Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 31.10.2012 11:05 Norðmenn vilja fá nýja reglu inn í fótboltann Norska knattspyrnusambandið hefur sett fram nýstárlega tillögu um reglubreytingu í fótboltaleikjum til að koma í veg fyrir niðurlægjandi úrslit hjá fótboltaleikjum hjá krökkum. Verdens Gang var með þessa frétt. Fótbolti 30.10.2012 11:10 Tvö tímamótamörk hjá Margréti Láru í einu sparki Margrét Lára Viðarsdóttir valdi réttan tíma fyrir tímamótamark með íslenska landsliðinu þegar hún kom íslenska liðinu í 1-0 í 3-2 sigri á Úkraínu í seinni umspilsleiknum á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Margrét Lára náði með því tveimur tímamótamörkum með einu sparki því þetta var 50. mark hennar í keppnisleik með landsliðinu og 30. markið hennar á Laugardalsvellinum. Fótbolti 26.10.2012 21:31 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Niðurröðun þeirra tólf liða sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM 2013 í styrkleikaflokka hefur verið gefin út. Ísland er í þriðja og neðsta flokknum ásamt fimm öðrum liðum. Fótbolti 26.10.2012 21:31 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. Íslenski boltinn 18.12.2012 14:58
Kvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin Evrópumótsins hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Fótbolti 17.12.2012 16:56
HK-fjölskyldan stendur þétt við hlið Bjarka Það var frábær mæting á leik HK og FH í N1-deildinni á fimmtudag. Það var ekki bara handboltinn sem trekkti að því allur aðgangseyrir rann til Bjarka Más Sigvaldasonar sem er 25 ára gamall leikmaður knattspyrnuliðs HK. Hann glímir við erfið veikindi um þessar mundir. Handbolti 14.12.2012 18:28
Valsmenn skipta upp rekstrinum hjá sér Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals hefur lagt fram tillögu þess efnis að skipta rekstri félagsins í tvennt. Hörður Gunnarsson, formaður aðalstjórnar, segir að Reykjavíkurborg hafi ekki staðið við samning sem skrifað var undir á sínum tíma og að það sé þungt högg fyrir félagið. Íslenski boltinn 14.12.2012 18:27
Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs karla Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Gunnari Guðmundssyni. Íslenski boltinn 14.12.2012 16:16
Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotum 1. júní í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotlandi í vináttulandsleik sem fram fer á Laugardalsvelli þann 1. júní á næsta ári. Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 11.12.2012 14:48
Íslenska kvennalandsliðið í 15. sæti heimslistans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu jafnaði sína bestu stöðu á heimslista FIFA sem var birtur í dag en liðið er í 15. sæti – og fer liðið upp um eitt sæti frá því í ágúst. Í Evrópu er Ísland í 9. sæti og er það óbreytt staða. Bandaríkin eru í efsta sæti listans, Þýskaland kemur þar á eftir. Fótbolti 7.12.2012 14:41
Gylfi og Þóra knattspyrnufólk ársins 2012 Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Þóru Björgu Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2012. Þetta er í níunda skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin hjá körlum og konum. Fótbolti 6.12.2012 14:29
Pistill frá Sigga Ragga: Hvernig urðu þeir bestir í heimi? Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? Fótbolti 5.12.2012 01:34
Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". Enski boltinn 1.12.2012 01:49
Adam Örn og Daði í NEC Nijmegen Adam Örn Arnarson úr Breiðabliki og Daði Bergsson Þróttari hafa gengið til liðs við NEC Nijmegen. Tvímenningarnir skrifuðu undir tveggja og hálfs árs samning við hollenska félagið í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 14:50
Milliriðill 19 ára stelpnanna fer fram í Portúgal Íslenska 19 ára landsliðið fær í apríl tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM en liðið komst í milliriðilinn á dögunum. Í dag var dregið í riðla í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Íslenski boltinn 20.11.2012 11:42
Stelpuliðin til Moldavíu og Búlgaríu Íslensku kvennaliðin þurfa að ferðast langt til að taka þátt í undankeppni EM á næsta ári. Í dag var dregið í undankeppnir EM U19 kvenna og EM U17 kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Fótbolti 20.11.2012 11:27
Níu hafa náð því að skora í fyrsta landsleik frá 1987 Rúnar Már Sigurjónsson varð í gær níundu leikmaðurinn á síðustu 25 árum sem nær því að skora í sínum fyrsta landsleik. Rúnar og Kolbeinn Sigþórsson eru þeir einu sem hafa byrjað svona vel með A-landsliðinu á síðasta ártug. Fótbolti 14.11.2012 22:46
Jóhann Berg: Ég var búinn bíða lengi eftir þessu marki Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri í Andorra í vináttulandsleik í kvöld en þetta var fyrsta mark hans fyrir A-landsliðið. Jóhann Berg kom Íslandi yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. Fótbolti 14.11.2012 22:16
Lars Lagerbäck: Við spiluðum ekki illa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði landsleikjaárið með því að vinna 2-0 sigur á Andorra í vináttulandsleik í kvöld. Liðið vann fjóra af tíu leikjum sínum á árinu. Fótbolti 14.11.2012 20:43
Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Fótbolti 13.11.2012 21:54
Lagerbäck: Betra að Gylfi og Alfreð hvíli núna Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með sitt sterkasta lið á móti Andorra þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik í Andorra á morgun. Íslenski boltinn 12.11.2012 15:14
NEC Nijmegen kaupir tvo Íslendinga Daði Bergsson og Adam Örn Arnarson eru á leið til hollenska úrvalsdeildarfélagsins NEC Nijmegen. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður þeirra, staðfesti þetta í viðtali við Vísi. Íslenski boltinn 10.11.2012 15:16
Mun meiri möguleikar heldur en síðast Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. Fótbolti 9.11.2012 22:08
Stelpurnar mæta Noregi í fyrsta leik á EM 2013 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti með tveimur góðkunningjum í riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í kvöld. Ísland er með Þýskalandi og Noregi í riðli annað stórmótið í röð en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. Fótbolti 9.11.2012 18:24
Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. Fótbolti 9.11.2012 18:06
Þorsteinn tekur við Þrótti í Vogum Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í Vogum. Hann var síðast aðstoðarþjálfari HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 8.11.2012 15:39
Stelpurnar okkar fengu viðurkenningu og tóku lagið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í dag afhenta viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Viðurkenninguna fengu þær afhenta í Þjóðmenningarhúsinu en þar fór fram athöfn í tilefni af baráttudegi gegn einelti sem er í dag, 8. nóvember. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra sem afhenti viðurkenninguna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.11.2012 14:47
Atli Eðvaldsson snýr aftur í íslenska boltann Atli Eðvaldsson tók í dag við C-deildarliði Reynis Sandgerði en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 1.11.2012 15:28
Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli. Íslenski boltinn 31.10.2012 15:18
Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 31.10.2012 11:05
Norðmenn vilja fá nýja reglu inn í fótboltann Norska knattspyrnusambandið hefur sett fram nýstárlega tillögu um reglubreytingu í fótboltaleikjum til að koma í veg fyrir niðurlægjandi úrslit hjá fótboltaleikjum hjá krökkum. Verdens Gang var með þessa frétt. Fótbolti 30.10.2012 11:10
Tvö tímamótamörk hjá Margréti Láru í einu sparki Margrét Lára Viðarsdóttir valdi réttan tíma fyrir tímamótamark með íslenska landsliðinu þegar hún kom íslenska liðinu í 1-0 í 3-2 sigri á Úkraínu í seinni umspilsleiknum á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Margrét Lára náði með því tveimur tímamótamörkum með einu sparki því þetta var 50. mark hennar í keppnisleik með landsliðinu og 30. markið hennar á Laugardalsvellinum. Fótbolti 26.10.2012 21:31
Ísland í neðsta styrkleikaflokki Niðurröðun þeirra tólf liða sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM 2013 í styrkleikaflokka hefur verið gefin út. Ísland er í þriðja og neðsta flokknum ásamt fimm öðrum liðum. Fótbolti 26.10.2012 21:31