Íslenski boltinn

Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands

Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck.
Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir/Pjetur
Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag.

Björn Daníel Sverrisson er í hópnum eftir góða frammistöðu í æfingaleiknum gegn Svíum í Abú Dabí í upphafi árs. Rétt eins og Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, sem fær tækifæri í þessum leik.

Gylfi Þór Sigurðsson er einnig í hópnum þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað með Tottenham að undanförnu vegna meiðsla.

Eiður Smári Guðjohnsen verður hins vegar ekki með í leiknum. Það kom fram á blaðamannafundi KSÍ í morgun að hann hafi ekki ákveðið hvað hann geri í lok tímabilsins. Honum standa hins vegar allar dyr opnar kjósi hann að spila áfram.

Hópur Íslands:

Markverðir:

Gunnleifur Gunnleifsson

Hannes Þór Halldórsson

Varnarmenn:

Birkir Már Sævarsson

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Sölvi Geir Ottesen

Eggert Gunnþór Jónsson

Ari Freyr Skúlason

Kristinn Jónsson

Miðjumenn:

Aron Einar Gunnarsson

Emil Hallfreðsson

Helgi Valur Daníelsson

Jóhann Berg Guðmundsson

Birkir Bjarnason

Rúrik Gíslason

Ólafur Ingi Skúlason

Theodór Elmar Bjarnason

Sóknarmenn:

Gylfi Þór Sigurðsson

Kolbeinn Sigþórsson

Alfreð Finnbogason

Björn Daníel Sverrisson


Tengdar fréttir

Bale í hópnum gegn Íslandi

Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×