KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 11:14 Vísir/AFP Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik við Wales í næstu viku. Þegar það er tvíhöfði í undankeppni EM 2016 og bara tveir dagar á milli leikja þá ætlar KSÍ að taka leiguflug fyrir landsliðið til að auðvelda ferðalagið. Íslenska landsliðið er með þrjá tvíhöfða í undankeppninni sem hefst næsta haust þar af einn strax í október þar sem liðið spilar í Lettlandi 10. október og svo á Laugardalsvellinum þremur dögum síðar. Árið 2015 spilar liðið í Hollandi 3. september og svo á Íslandi þremur dögum síðar og loks mætir liðið Lettlandi á heimavelli 10. október og spilar síðan lokaleik sinn í Tyrklandi þremur dögum síðar. „Nú eru bara tveir dagar á milli leikja og styttri tími til undirbúnings. Þetta er ný staða fyrir landsliðin," sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundinum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23. febrúar 2014 15:59 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik við Wales í næstu viku. Þegar það er tvíhöfði í undankeppni EM 2016 og bara tveir dagar á milli leikja þá ætlar KSÍ að taka leiguflug fyrir landsliðið til að auðvelda ferðalagið. Íslenska landsliðið er með þrjá tvíhöfða í undankeppninni sem hefst næsta haust þar af einn strax í október þar sem liðið spilar í Lettlandi 10. október og svo á Laugardalsvellinum þremur dögum síðar. Árið 2015 spilar liðið í Hollandi 3. september og svo á Íslandi þremur dögum síðar og loks mætir liðið Lettlandi á heimavelli 10. október og spilar síðan lokaleik sinn í Tyrklandi þremur dögum síðar. „Nú eru bara tveir dagar á milli leikja og styttri tími til undirbúnings. Þetta er ný staða fyrir landsliðin," sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundinum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23. febrúar 2014 15:59 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45