Allt úr engu

Fréttamynd

Svona nýtir þú afgangana ef þú eldar of mikið af fiski

Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson er einstaklega sniðugur þegar kemur að því að nýta hráefnið sem til er á heimilinu og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þáttunum Allt úr engu á Stöð 2 fjallar hann um allt sem tengist mat.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er allt í úlnliðnum“

Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían hefur fimm sinnum verið valinn Kraftlyftingakarl ársins.

Lífið
Fréttamynd

Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið