Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2020 17:30 Mynd/Allt úr engu Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr þætti vikunnar. Mynd/Allt úr engu Gulrótarmauk með kúmeni og rósmarín 300 gr gulrætur – skrældar og skornar í skífur 3 dl appelsínusafi 1 -2 teskeiðar kúmen 4 anísstjörnur ½ grein rósmarín 35 gr smjör Sítrónuolía eða ólífuolía Salt Sítrónusafi Setjið allt hráefnið í eldfast mót og blandið því vel saman. Setjið álpappír yfir og inn í forhitaðan ofn á 180 gráðum og hafið þetta inni í 45-55 mínútur, eða þar til gulræturnar eru maukeldaðar. Þegar gulræturnar eru fulleldaðar setjið gulræturnar í blender og maukið á hæstu stillingu. Bætið við örlitlu af appelsínusafa ef þess þarf til að fá gulræturnar til að snúast í blendernum. Bætið smjörinu útí ásamt dass af sítrónu- eða ólífuolíu og maukið á fullum hraða þar til maukið er orðið silkimjúkt og samfellt. Bragðið til með salti og sítrónusafa. Mynd/Allt úr engu Súrmjólkursósa – Sósa og ferskostur 1L. Súrmjólk 300 gr. Smjör Salt Sítrónusafi Setjið súrmjólk í pott og fáið suðuna hægt og rólega upp á meðalhita. Þegar suðunni hefur verið náð, haldið áfram að sjóða við vægan hita í 1-2 mínútur. Sigtið ostinn, sem hefur myndast ofan á vökvanum, frá og haldið áfram að sjóða vökvann niður í pottinum þangað til hann er orðinn að gallsúr eða niður um 60-70%. Þarnæst pískið smjörið útí í teningum með písk eða töfrasprota og kryddið með salti og sítrónu til að fá jafnvægi í bragðið. Rauðspretta Fiskurinn er skorinn af beininu og roðið fjarlægt. Kryddið fiskinn með flögusalti og leyfið saltinu að vinna á kjötinu í 5 til 8 mínútur. Hitið pönnu á fullum styrk þangað til hún er orðin rjúkandi heit, hellið dágóðri slettu af steikingarolíu á pönnuna og setjið flökin á heita pönnuna með beinhliðina niður. Steikið á þeirri hlið í 1 ½ mínútu og snúið fisknum við, slökktu á pönnunni og setjið væna smjörklípu á og látið liggja í ca. 1 ½ í viðbót. Takið fiskinn af og komið fyrir á disk eða fati. Puntið með appelsínulaufum, súrum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Ofnsteiktar gulrætur, rósir og möndlumylsna Rósaedik 4-5 Rósir (ég notaði F.J . Grootendorst rósir) 0,5 l. Borðedik Týnið rósablöðin í sundur og komið þeim fyrir í krukku og hellið borðediki yfir. Ofnsteiktar gulrætur 8-10 íslenskar gulrætur – skornar langs, í helminga 3 msk Sítrónuolía 3 msk Rósaedik 15 korn Rósapipar Salt Komið öllu fyrir í eldföstu móti og setjið í 200 gráðu heitan ofni í 25-30 mínútur. Áferðin á gulrótunum á að vera mjúk en samt sem áður með biti í. Smakkið alltaf eina áður en þið ákveðið að taka þær út úr ofninum. Mynd/Allt úr engu Möndlumylsna Brauðmylsna Gamalt súrdeigsbrauð Ólífuolía Saxaðar jurtir Salt Rífðið brauðið niður í svipað stóra bita og komið því fyrir í eldföstu móti eða bakka, bleytið það vel með olíu og kryddið með salti og jurtum að eigin vali. Bakið í ofni við 180 gráður þangað til það er orðið stökkt. Mynd/Allt úr engu 50 gr. Brauðmylsna 3 msk. Birkifræ - steikt á pönnu í smá olíu þar til þau eru orðin stökk 50 gr. Möndlur án hýðis – Steiktar í olíu á pönnu við vægan hita þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar og svo saxaðar í minni bita Saxaðar súrur Saxað dill Rifinn sítrónubörkur Blandið öllu vel saman og bragðið til með salti. Setjið gulræturnar á fallegan disk, dreyfið mylsnunni yfir og kryddið með olíu, salti og rósaediki eftir smekk. Einnig er hægt að nota rósirnar í edikinu til að fá smá spark í réttinn og skreyta með súrulaufum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Matur Uppskriftir Fiskur Grænmetisréttir Sjávarréttir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr þætti vikunnar. Mynd/Allt úr engu Gulrótarmauk með kúmeni og rósmarín 300 gr gulrætur – skrældar og skornar í skífur 3 dl appelsínusafi 1 -2 teskeiðar kúmen 4 anísstjörnur ½ grein rósmarín 35 gr smjör Sítrónuolía eða ólífuolía Salt Sítrónusafi Setjið allt hráefnið í eldfast mót og blandið því vel saman. Setjið álpappír yfir og inn í forhitaðan ofn á 180 gráðum og hafið þetta inni í 45-55 mínútur, eða þar til gulræturnar eru maukeldaðar. Þegar gulræturnar eru fulleldaðar setjið gulræturnar í blender og maukið á hæstu stillingu. Bætið við örlitlu af appelsínusafa ef þess þarf til að fá gulræturnar til að snúast í blendernum. Bætið smjörinu útí ásamt dass af sítrónu- eða ólífuolíu og maukið á fullum hraða þar til maukið er orðið silkimjúkt og samfellt. Bragðið til með salti og sítrónusafa. Mynd/Allt úr engu Súrmjólkursósa – Sósa og ferskostur 1L. Súrmjólk 300 gr. Smjör Salt Sítrónusafi Setjið súrmjólk í pott og fáið suðuna hægt og rólega upp á meðalhita. Þegar suðunni hefur verið náð, haldið áfram að sjóða við vægan hita í 1-2 mínútur. Sigtið ostinn, sem hefur myndast ofan á vökvanum, frá og haldið áfram að sjóða vökvann niður í pottinum þangað til hann er orðinn að gallsúr eða niður um 60-70%. Þarnæst pískið smjörið útí í teningum með písk eða töfrasprota og kryddið með salti og sítrónu til að fá jafnvægi í bragðið. Rauðspretta Fiskurinn er skorinn af beininu og roðið fjarlægt. Kryddið fiskinn með flögusalti og leyfið saltinu að vinna á kjötinu í 5 til 8 mínútur. Hitið pönnu á fullum styrk þangað til hún er orðin rjúkandi heit, hellið dágóðri slettu af steikingarolíu á pönnuna og setjið flökin á heita pönnuna með beinhliðina niður. Steikið á þeirri hlið í 1 ½ mínútu og snúið fisknum við, slökktu á pönnunni og setjið væna smjörklípu á og látið liggja í ca. 1 ½ í viðbót. Takið fiskinn af og komið fyrir á disk eða fati. Puntið með appelsínulaufum, súrum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Ofnsteiktar gulrætur, rósir og möndlumylsna Rósaedik 4-5 Rósir (ég notaði F.J . Grootendorst rósir) 0,5 l. Borðedik Týnið rósablöðin í sundur og komið þeim fyrir í krukku og hellið borðediki yfir. Ofnsteiktar gulrætur 8-10 íslenskar gulrætur – skornar langs, í helminga 3 msk Sítrónuolía 3 msk Rósaedik 15 korn Rósapipar Salt Komið öllu fyrir í eldföstu móti og setjið í 200 gráðu heitan ofni í 25-30 mínútur. Áferðin á gulrótunum á að vera mjúk en samt sem áður með biti í. Smakkið alltaf eina áður en þið ákveðið að taka þær út úr ofninum. Mynd/Allt úr engu Möndlumylsna Brauðmylsna Gamalt súrdeigsbrauð Ólífuolía Saxaðar jurtir Salt Rífðið brauðið niður í svipað stóra bita og komið því fyrir í eldföstu móti eða bakka, bleytið það vel með olíu og kryddið með salti og jurtum að eigin vali. Bakið í ofni við 180 gráður þangað til það er orðið stökkt. Mynd/Allt úr engu 50 gr. Brauðmylsna 3 msk. Birkifræ - steikt á pönnu í smá olíu þar til þau eru orðin stökk 50 gr. Möndlur án hýðis – Steiktar í olíu á pönnu við vægan hita þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar og svo saxaðar í minni bita Saxaðar súrur Saxað dill Rifinn sítrónubörkur Blandið öllu vel saman og bragðið til með salti. Setjið gulræturnar á fallegan disk, dreyfið mylsnunni yfir og kryddið með olíu, salti og rósaediki eftir smekk. Einnig er hægt að nota rósirnar í edikinu til að fá smá spark í réttinn og skreyta með súrulaufum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu
Matur Uppskriftir Fiskur Grænmetisréttir Sjávarréttir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33