Spænski körfuboltinn Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla. Körfubolti 28.9.2020 19:31 Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01 Tryggvi skilaði flottum tölum í tapi gegn risanum Íslenski körfuboltalandsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti ágætis leik er Zaragoza tapaði fyrir Real Madrid, 102-83. Körfubolti 25.9.2020 21:40 Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. Sport 25.9.2020 06:00 Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfubolti 22.9.2020 10:00 Silkimjúk sending frá Martin þegar Valencia komst í úrslitaleikinn Martin Hermannsson missti ekki af úrslitaleik með Alba Berlin á síðustu leiktíð og hann er kominn í sinn fyrsta úrslitaleik með Valencia á Spáni. Körfubolti 16.9.2020 11:00 Bentu Valencia á fótboltahæfileika Martins Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefði eflaust getað náð langt í fótbolta hefði hann farið þá braut en í staðinn leikur hann í bestu landsdeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 12.9.2020 08:01 Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12.9.2020 06:00 Meistararnir keppa um Ofurbikarinn við risana frá Barcelona og Real Madrid Spænski körfuboltinn er kominn í íslenskt sjónvarp í fyrsta sinn og fyrstu beinu útsendingarnar verða um helgina þegar fer fram Ofurbikarinn á Spáni. Körfubolti 11.9.2020 15:30 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Körfubolti 6.9.2020 23:00 Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Körfubolti 2.9.2020 14:30 Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 31.8.2020 11:39 Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00 Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. Körfubolti 10.7.2020 12:00 « ‹ 7 8 9 10 ›
Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla. Körfubolti 28.9.2020 19:31
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01
Tryggvi skilaði flottum tölum í tapi gegn risanum Íslenski körfuboltalandsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti ágætis leik er Zaragoza tapaði fyrir Real Madrid, 102-83. Körfubolti 25.9.2020 21:40
Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. Sport 25.9.2020 06:00
Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfubolti 22.9.2020 10:00
Silkimjúk sending frá Martin þegar Valencia komst í úrslitaleikinn Martin Hermannsson missti ekki af úrslitaleik með Alba Berlin á síðustu leiktíð og hann er kominn í sinn fyrsta úrslitaleik með Valencia á Spáni. Körfubolti 16.9.2020 11:00
Bentu Valencia á fótboltahæfileika Martins Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefði eflaust getað náð langt í fótbolta hefði hann farið þá braut en í staðinn leikur hann í bestu landsdeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 12.9.2020 08:01
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12.9.2020 06:00
Meistararnir keppa um Ofurbikarinn við risana frá Barcelona og Real Madrid Spænski körfuboltinn er kominn í íslenskt sjónvarp í fyrsta sinn og fyrstu beinu útsendingarnar verða um helgina þegar fer fram Ofurbikarinn á Spáni. Körfubolti 11.9.2020 15:30
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Körfubolti 6.9.2020 23:00
Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Körfubolti 2.9.2020 14:30
Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 31.8.2020 11:39
Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00
Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. Körfubolti 10.7.2020 12:00