Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 06:00 Martin mætir Real Madrid í dag. Oscar J. Barroso/Getty Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga