Víkingur Ólafsvík Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Komið er að tímamótum á ferli enska sóknarmannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orðstír nær óslitið frá árinu 2010. Englendingurinn er á leið heim eftir farsælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 9.9.2024 15:33 Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11 Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 15:31 Máli Jóns Páls gegn Víkingi Ólafsvík vísað frá Landsréttur hefur úrskurðað að vísa máli knattspyrnuþjálfarans Jóns Páls Pálmasonar gegn Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur frá héraðsdómi. Héraðsdómur hafði áður sýknað deildina af kröfu Jóns Páls, en hann hafði krafið félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 17.11.2023 15:06 Tók skóna af hillunni til að hjálpa uppeldisfélaginu Þorsteinn Már Ragnarsson var búinn að setja fótboltaskóna upp á hilluna en enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Hann mun eftir allt saman spila á ný með uppeldisfélaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2023 12:00 Lærisveinninn tók við af Guðjóni: „Fengið frábæran skóla undanfarin ár“ Víkingur Ólafsvík hefur fundið arftaka Guðjóns Þórðarsonar og leitaði ekki langt yfir skammt því nýr þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta er heimamaðurinn Brynjar Kristmundsson. Fótbolti 5.10.2022 15:01 Ólsarar framlengja ekki við Guðjón Guðjón Þórðarson heldur ekki áfram sem þjálfari 2. deildarliðs Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar félagsins ákvað að framlengja ekki samning hans. Íslenski boltinn 26.9.2022 12:30 Bann sjálfboðaliðans í Ólafsvík fellt úr gildi Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi sex mánaða bannið sem Kristján Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík, hafði verið úrskurðaður í vegna falsaðrar leikskýrslu. Íslenski boltinn 13.5.2022 14:21 Harma að 67 ára sjálfboðaliða sé refsað: „Ég kvittaði bara undir“ „Ég kvittaði bara undir og þá fæ ég þetta í hausinn,“ segir hinn 67 ára gamli Kristján Björn Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík í fjóra áratugi, sem í gær var úrskurðaður í sex mánaða bann frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 5.5.2022 11:30 Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. Íslenski boltinn 5.5.2022 08:31 Jón Páll krafði Víkinga um 26 milljónir en þarf sjálfur að borga Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvík hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þjálfarans Jóns Páls Pálmasonar sem krafði félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 6.4.2022 08:00 Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05 Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54 Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31 Leik frestað vegna smits hjá Ólsurum Leik Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í leikmannahópi Ólsara. Íslenski boltinn 22.7.2021 15:57 Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Íslenski boltinn 15.7.2021 21:14 Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. Íslenski boltinn 9.7.2021 21:11 Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 5.7.2021 21:15 Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 4.7.2021 15:01 Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 20:31 Öruggt hjá Vestra í Vesturlandsslagnum Vestri vann öruggan 3-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli í síðasta leik sjöundu umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta síðdegis. Víkingar leita enn síns fyrsta sigurs í sumar. Fótbolti 19.6.2021 16:00 Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík. Fótbolti 5.6.2021 18:04 Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23 Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Fótbolti 6.5.2021 22:15 Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Fótbolti 1.5.2021 14:55 Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13.3.2021 15:08 Ótrúleg endurkoma Fjölnis - Valsmenn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta hér á landi í dag og var mikið skorað í leikjum dagsins. Íslenski boltinn 28.2.2021 19:48 KA ekki í vandræðum með Ólafsvík KA vann 5-0 sigur á Víking Ólafsvík er liðin mættust í Akraneshöllinni í dag. KA er því komið á blað í riðli eitt en Ólafsvíkingar eru án stiga. Íslenski boltinn 20.2.2021 18:19 Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24.11.2020 18:27 Guðjón Þórðar ekki áfram í Ólafsvík Ekki náðist samkomulag um framhald á samstarfi. Fótbolti 20.11.2020 20:30 « ‹ 1 2 ›
Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Komið er að tímamótum á ferli enska sóknarmannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orðstír nær óslitið frá árinu 2010. Englendingurinn er á leið heim eftir farsælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 9.9.2024 15:33
Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11
Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 15:31
Máli Jóns Páls gegn Víkingi Ólafsvík vísað frá Landsréttur hefur úrskurðað að vísa máli knattspyrnuþjálfarans Jóns Páls Pálmasonar gegn Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur frá héraðsdómi. Héraðsdómur hafði áður sýknað deildina af kröfu Jóns Páls, en hann hafði krafið félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 17.11.2023 15:06
Tók skóna af hillunni til að hjálpa uppeldisfélaginu Þorsteinn Már Ragnarsson var búinn að setja fótboltaskóna upp á hilluna en enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Hann mun eftir allt saman spila á ný með uppeldisfélaginu í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2023 12:00
Lærisveinninn tók við af Guðjóni: „Fengið frábæran skóla undanfarin ár“ Víkingur Ólafsvík hefur fundið arftaka Guðjóns Þórðarsonar og leitaði ekki langt yfir skammt því nýr þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta er heimamaðurinn Brynjar Kristmundsson. Fótbolti 5.10.2022 15:01
Ólsarar framlengja ekki við Guðjón Guðjón Þórðarson heldur ekki áfram sem þjálfari 2. deildarliðs Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar félagsins ákvað að framlengja ekki samning hans. Íslenski boltinn 26.9.2022 12:30
Bann sjálfboðaliðans í Ólafsvík fellt úr gildi Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi sex mánaða bannið sem Kristján Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík, hafði verið úrskurðaður í vegna falsaðrar leikskýrslu. Íslenski boltinn 13.5.2022 14:21
Harma að 67 ára sjálfboðaliða sé refsað: „Ég kvittaði bara undir“ „Ég kvittaði bara undir og þá fæ ég þetta í hausinn,“ segir hinn 67 ára gamli Kristján Björn Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík í fjóra áratugi, sem í gær var úrskurðaður í sex mánaða bann frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 5.5.2022 11:30
Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. Íslenski boltinn 5.5.2022 08:31
Jón Páll krafði Víkinga um 26 milljónir en þarf sjálfur að borga Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvík hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þjálfarans Jóns Páls Pálmasonar sem krafði félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 6.4.2022 08:00
Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05
Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54
Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31
Leik frestað vegna smits hjá Ólsurum Leik Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í leikmannahópi Ólsara. Íslenski boltinn 22.7.2021 15:57
Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Íslenski boltinn 15.7.2021 21:14
Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. Íslenski boltinn 9.7.2021 21:11
Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 5.7.2021 21:15
Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 4.7.2021 15:01
Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 20:31
Öruggt hjá Vestra í Vesturlandsslagnum Vestri vann öruggan 3-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli í síðasta leik sjöundu umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta síðdegis. Víkingar leita enn síns fyrsta sigurs í sumar. Fótbolti 19.6.2021 16:00
Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík. Fótbolti 5.6.2021 18:04
Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23
Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Fótbolti 6.5.2021 22:15
Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Fótbolti 1.5.2021 14:55
Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13.3.2021 15:08
Ótrúleg endurkoma Fjölnis - Valsmenn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta hér á landi í dag og var mikið skorað í leikjum dagsins. Íslenski boltinn 28.2.2021 19:48
KA ekki í vandræðum með Ólafsvík KA vann 5-0 sigur á Víking Ólafsvík er liðin mættust í Akraneshöllinni í dag. KA er því komið á blað í riðli eitt en Ólafsvíkingar eru án stiga. Íslenski boltinn 20.2.2021 18:19
Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24.11.2020 18:27
Guðjón Þórðar ekki áfram í Ólafsvík Ekki náðist samkomulag um framhald á samstarfi. Fótbolti 20.11.2020 20:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent