Körfubolti Öflugur útisigur Martins og félaga Unnu sigur í Rússlandi í Evrópukeppninni. Körfubolti 31.10.2018 18:52 Góður leikur Jakobs í naumum sigri Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld. Körfubolti 30.10.2018 19:51 Jakob öflugur í bursti Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2018 18:59 Martin með enn einn stórleikinn Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 23.10.2018 19:48 Hef bætt mig í varnarleiknum hérna Martin Hermannsson hefur verið að gera sig meira og meira gildandi með þýska liðinu Alba Berlin í undanförnum leikjum liðsins. Martin gekk til liðs við Berlínarliðið í sumar og segir að það hafi tekið hann nokkra leiki að aðlagast breyttu tempói og að komast inn í leikskipulag liðsins. Nú sé hann hins vegar kominn betur inn í hlutina og njóti sín vel á vellinum. Körfubolti 21.10.2018 21:36 Martin frábær í Evrópusigri Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann níu stiga sigur, 102-93, á franska liðinu Limoges í Evrópubikarnum. Körfubolti 17.10.2018 20:21 Martin öflugur í stórsigri Alba Berlin Alba Berlin er enn ósigrað í þýsku Bundesligunni í körfubolta eftir öruggan sigur á HAKRO Merlins í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 20:26 Smá púsluspil fyrir þjálfarann Helena Sverrisdóttir fer ágætlega af stað í Ungverjalandi. Körfubolti 10.10.2018 09:04 Tryggvi Snær einn af besti leikmönnum Obradoiro í stóru tapi Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Obradoiro fengu skell gegn Iberostar Tenerife, 78-52, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.10.2018 20:31 Kristófer sneri sig á ökkla Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann kom til franska B-deildarliðsins Denain Voltaire í sumar. Körfubolti 3.10.2018 21:59 Yngsti Ball-bróðirinn í slagsmálum í Litháen | Myndband Það gustar alltaf um Ball-körfuboltafjölskylduna og nú var það yngsti bróðirinn, LaMelo, sem fékk athyglina eftir að hafa slegið andstæðing í Litháen. Körfubolti 2.10.2018 11:12 Leikmaður LSU myrtur Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið. Körfubolti 28.9.2018 14:20 Sonur Shaq hjartveikur Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna. Körfubolti 28.9.2018 14:45 Haukur Helgi byrjaði á tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre byrjuðu nýtt tímabil í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tapi. Körfubolti 21.9.2018 19:48 Æfingarnar ekkert ósvipaðar en leikmennirnir eru betri Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson tók stórt skref á ferli sínum þegar hann yfirgaf æskuslóðirnar í Hafnarfirði og gekk til liðs við stórveldið Barcelona frá Haukum í sumar. Hann hefur nú æft og leikið með liðinu í tæpa tvo Körfubolti 20.9.2018 21:50 Mistök kostuðu okkur leikinn Íslenska körfuboltalandsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap fyrir Portúgal í gær. Körfubolti 16.9.2018 22:12 Grátlegt tap í spennutrylli í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 80-77 gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins í fyrsta leik liðsins í forkeppni EM 2021. Körfubolti 16.9.2018 19:32 Strákarnir okkar lentu í hremmingum á leiðinni til Portúgals Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti heldur betur í hremmingum á leið sinni til Portúgals þar sem liðið spilar í forkeppni EM 2021 á sunnudaginn. Körfubolti 14.9.2018 20:39 Frakkinn fljúgandi í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur Franski körfuboltamaðurinn Yves Pons er líklegur til að komast í ófáa tilþrifapakkana á komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 13.9.2018 15:14 Danero má ekki spila með landsliðinu gegn Portúgal Danero Thomas getur ekki spilað með íslenska landsliðinu í körfubolta í forkeppni EuroBasket 2021 um helgina vegna klúðurs í pappírsmálum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Körfubolti 10.9.2018 08:26 Tryggvi hafði betur gegn Martin í æfingarleik Körfubolti 8.9.2018 13:09 Dave Hopla á Íslandi: Heimsmethafi og fyrrum skotþjálfari Jordan og Kobe Bandaríski skotþjálfarinn Dave Hopla er staddur á Íslandi á vegum Valsmanna en hann mun kenna leikmönnum Vals sem og að halda sérstakt námskeið á laugardaginn. Körfubolti 6.9.2018 11:08 Þessir stóðu sig best í Noregsleikjunum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann báða vináttulandsleiki sína við Noregi sem fóru fram í Bergen í tilefni af fimmtíu ára afmæli norska körfuboltasambandsins. Körfubolti 4.9.2018 12:49 Keyrðu aftur yfir Norðmenn í seinni hálfleik Íslenska körfuboltalandsliðið vann 31 stigs sigur á Norðmönnum, 89-58, í seinni vináttulandsleiknum í Bergen í kvöld. Körfubolti 3.9.2018 18:07 Körfuboltalandsliðið 20 stigum undir í hálfleik en vann samt Íslenska landsliðið í körfubolta vann tveggja stiga sigur, 71-69, á Noregi í vináttulandsleik en leikið var í Bergen í kvöld. Körfubolti 2.9.2018 18:23 Thomas og Pryor gætu spilað fyrsta landsleikinn á morgun Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 manna hóp sem mætir Noregi í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Körfubolti 1.9.2018 09:43 Mætti klukkutíma of snemma en var samt síðastur Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson er byrjaður á fullu með þýska körfuboltaliðinu Alba Berlín og honum finnst að metnaðurinn sé meiri þar en hann hefur áður kynnst á körfuboltavellinum. Körfubolti 28.8.2018 08:04 „Hver er að klappa núna, tík?“ Diana Taurasi sýndi enn og aftur að hún er besta körfuboltakona sögunnar. Körfubolti 24.8.2018 08:14 Collin Pryor og Danero Thomas í æfingahóp landsliðsins Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Körfubolti 23.8.2018 14:49 Fjórða tapið kom gegn Bretum Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu sextán ára og yngri tapaði með fjórtán stigum, 51-37, gegn Bretlandi í B-deildinni á EM í körfubolta. Körfubolti 20.8.2018 18:30 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 219 ›
Öflugur útisigur Martins og félaga Unnu sigur í Rússlandi í Evrópukeppninni. Körfubolti 31.10.2018 18:52
Góður leikur Jakobs í naumum sigri Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld. Körfubolti 30.10.2018 19:51
Jakob öflugur í bursti Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2018 18:59
Martin með enn einn stórleikinn Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 23.10.2018 19:48
Hef bætt mig í varnarleiknum hérna Martin Hermannsson hefur verið að gera sig meira og meira gildandi með þýska liðinu Alba Berlin í undanförnum leikjum liðsins. Martin gekk til liðs við Berlínarliðið í sumar og segir að það hafi tekið hann nokkra leiki að aðlagast breyttu tempói og að komast inn í leikskipulag liðsins. Nú sé hann hins vegar kominn betur inn í hlutina og njóti sín vel á vellinum. Körfubolti 21.10.2018 21:36
Martin frábær í Evrópusigri Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann níu stiga sigur, 102-93, á franska liðinu Limoges í Evrópubikarnum. Körfubolti 17.10.2018 20:21
Martin öflugur í stórsigri Alba Berlin Alba Berlin er enn ósigrað í þýsku Bundesligunni í körfubolta eftir öruggan sigur á HAKRO Merlins í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 20:26
Smá púsluspil fyrir þjálfarann Helena Sverrisdóttir fer ágætlega af stað í Ungverjalandi. Körfubolti 10.10.2018 09:04
Tryggvi Snær einn af besti leikmönnum Obradoiro í stóru tapi Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Obradoiro fengu skell gegn Iberostar Tenerife, 78-52, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.10.2018 20:31
Kristófer sneri sig á ökkla Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann kom til franska B-deildarliðsins Denain Voltaire í sumar. Körfubolti 3.10.2018 21:59
Yngsti Ball-bróðirinn í slagsmálum í Litháen | Myndband Það gustar alltaf um Ball-körfuboltafjölskylduna og nú var það yngsti bróðirinn, LaMelo, sem fékk athyglina eftir að hafa slegið andstæðing í Litháen. Körfubolti 2.10.2018 11:12
Leikmaður LSU myrtur Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið. Körfubolti 28.9.2018 14:20
Sonur Shaq hjartveikur Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna. Körfubolti 28.9.2018 14:45
Haukur Helgi byrjaði á tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre byrjuðu nýtt tímabil í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tapi. Körfubolti 21.9.2018 19:48
Æfingarnar ekkert ósvipaðar en leikmennirnir eru betri Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson tók stórt skref á ferli sínum þegar hann yfirgaf æskuslóðirnar í Hafnarfirði og gekk til liðs við stórveldið Barcelona frá Haukum í sumar. Hann hefur nú æft og leikið með liðinu í tæpa tvo Körfubolti 20.9.2018 21:50
Mistök kostuðu okkur leikinn Íslenska körfuboltalandsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap fyrir Portúgal í gær. Körfubolti 16.9.2018 22:12
Grátlegt tap í spennutrylli í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 80-77 gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins í fyrsta leik liðsins í forkeppni EM 2021. Körfubolti 16.9.2018 19:32
Strákarnir okkar lentu í hremmingum á leiðinni til Portúgals Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti heldur betur í hremmingum á leið sinni til Portúgals þar sem liðið spilar í forkeppni EM 2021 á sunnudaginn. Körfubolti 14.9.2018 20:39
Frakkinn fljúgandi í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur Franski körfuboltamaðurinn Yves Pons er líklegur til að komast í ófáa tilþrifapakkana á komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 13.9.2018 15:14
Danero má ekki spila með landsliðinu gegn Portúgal Danero Thomas getur ekki spilað með íslenska landsliðinu í körfubolta í forkeppni EuroBasket 2021 um helgina vegna klúðurs í pappírsmálum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Körfubolti 10.9.2018 08:26
Dave Hopla á Íslandi: Heimsmethafi og fyrrum skotþjálfari Jordan og Kobe Bandaríski skotþjálfarinn Dave Hopla er staddur á Íslandi á vegum Valsmanna en hann mun kenna leikmönnum Vals sem og að halda sérstakt námskeið á laugardaginn. Körfubolti 6.9.2018 11:08
Þessir stóðu sig best í Noregsleikjunum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann báða vináttulandsleiki sína við Noregi sem fóru fram í Bergen í tilefni af fimmtíu ára afmæli norska körfuboltasambandsins. Körfubolti 4.9.2018 12:49
Keyrðu aftur yfir Norðmenn í seinni hálfleik Íslenska körfuboltalandsliðið vann 31 stigs sigur á Norðmönnum, 89-58, í seinni vináttulandsleiknum í Bergen í kvöld. Körfubolti 3.9.2018 18:07
Körfuboltalandsliðið 20 stigum undir í hálfleik en vann samt Íslenska landsliðið í körfubolta vann tveggja stiga sigur, 71-69, á Noregi í vináttulandsleik en leikið var í Bergen í kvöld. Körfubolti 2.9.2018 18:23
Thomas og Pryor gætu spilað fyrsta landsleikinn á morgun Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 manna hóp sem mætir Noregi í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Körfubolti 1.9.2018 09:43
Mætti klukkutíma of snemma en var samt síðastur Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson er byrjaður á fullu með þýska körfuboltaliðinu Alba Berlín og honum finnst að metnaðurinn sé meiri þar en hann hefur áður kynnst á körfuboltavellinum. Körfubolti 28.8.2018 08:04
„Hver er að klappa núna, tík?“ Diana Taurasi sýndi enn og aftur að hún er besta körfuboltakona sögunnar. Körfubolti 24.8.2018 08:14
Collin Pryor og Danero Thomas í æfingahóp landsliðsins Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Körfubolti 23.8.2018 14:49
Fjórða tapið kom gegn Bretum Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu sextán ára og yngri tapaði með fjórtán stigum, 51-37, gegn Bretlandi í B-deildinni á EM í körfubolta. Körfubolti 20.8.2018 18:30