Körfubolti Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. Körfubolti 18.10.2020 15:40 Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00 Anthony Davis mun framlengja við Lakers Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum. Körfubolti 15.10.2020 22:31 Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14.10.2020 07:00 Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. Körfubolti 13.10.2020 22:46 Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu. Körfubolti 13.10.2020 21:26 Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13.10.2020 18:45 Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12.10.2020 14:17 Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af. Körfubolti 11.10.2020 10:16 Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.10.2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. Körfubolti 10.10.2020 10:46 Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. Körfubolti 10.10.2020 09:30 Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 10.10.2020 06:00 Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. Körfubolti 9.10.2020 23:16 Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. Körfubolti 9.10.2020 20:31 Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. Sport 7.10.2020 12:33 KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 7.10.2020 11:01 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00 Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01 Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. Körfubolti 2.10.2020 20:46 Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 17:46 Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1.10.2020 18:25 Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30.9.2020 22:00 Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00 Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29.9.2020 19:15 Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.9.2020 23:00 Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla. Körfubolti 28.9.2020 19:31 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í sannfærandi sigri Valencia Martin Hermannsson spilaði mjög vel í fyrsta sigri Valencia liðsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu. Körfubolti 25.9.2020 17:01 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 219 ›
Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. Körfubolti 18.10.2020 15:40
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00
Anthony Davis mun framlengja við Lakers Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum. Körfubolti 15.10.2020 22:31
Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14.10.2020 07:00
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. Körfubolti 13.10.2020 22:46
Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu. Körfubolti 13.10.2020 21:26
Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13.10.2020 18:45
Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12.10.2020 14:17
Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af. Körfubolti 11.10.2020 10:16
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.10.2020 16:31
Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. Körfubolti 10.10.2020 10:46
Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. Körfubolti 10.10.2020 09:30
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 10.10.2020 06:00
Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. Körfubolti 9.10.2020 23:16
Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. Körfubolti 9.10.2020 20:31
Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. Sport 7.10.2020 12:33
KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 7.10.2020 11:01
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01
Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. Körfubolti 2.10.2020 20:46
Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 17:46
Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1.10.2020 18:25
Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30.9.2020 22:00
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00
Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29.9.2020 19:15
Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.9.2020 23:00
Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla. Körfubolti 28.9.2020 19:31
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í sannfærandi sigri Valencia Martin Hermannsson spilaði mjög vel í fyrsta sigri Valencia liðsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu. Körfubolti 25.9.2020 17:01