Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 06:00 Germany v Turkey - International Friendly COLOGNE, GERMANY - OCTOBER 07: (BILD ZEITUNG OUT) Robin Gosens of Germany, Mahmoud Dahoud of Germany, Jonathan Tah of Germany and Naddiem Amiri of Germany looks dejected after the international friendly match between Germany and Turkey at RheinEnergieStadion on October 7, 2020 in Cologne, Germany. (Photo by Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images) Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá. Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira