Körfubolti Utah Jazz tilbúið að hlusta á tilboð í Donovan Mitchell Kevin Durant setti alla NBA-deildina í körfubolta í uppnám þegar hann tilkynnti að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets fyrir komandi leiktíð. Nú er nær öll lið deildarinnar til í að íhuga að skipta sínum bestu leikmönnum í von um að fá Durant í sínar raðir, Utah Jazz þar á meðal. Körfubolti 13.7.2022 08:31 Hættur með Tindastól og heldur til Þýskalands Baldur Þór Ragnarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta til að taka við starfi í Þýskalandi. Körfubolti 12.7.2022 19:47 Þór Þorlákshöfn verður með í Evrópukeppni í vetur Þór Þorlákshöfn mun taka þátt í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta, FIBA Europe Cup, á næstu leiktíð. Hefur Körfuknattleikssamband Evrópu staðfest þátttökulið keppninnar. Fjögur efstu lið Íslandsmótsins fengu boð um þátttöku en Þórsarar voru eina liðið sem tók boðinu. Körfubolti 8.7.2022 16:37 Zion ætlar ekki að bregðast neinum Zion Williamson, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann kom fyrst inn í NBA deildina. Hann hefur glímt við ýmis meiðsli en virðist nú vera á batavegi og treystir Pelicans honum nægilega mikið til að gefa honum fimm ára samning upp á nærri 200 milljónir Bandaríkjadala. Körfubolti 7.7.2022 16:01 Griner játar sök og gæti átt yfir höfði sér tíu ára fangelsisdóm Bandaríska körfuboltastjarnan Brittney Griner játaði sök þegar hún mætti fyrir dóm í Rússlandi í dag. Griner var handtekin í febrúar á þessu ári með hassolíu í rafrettu sinni. Körfubolti 7.7.2022 14:37 LeBron skoðaði Drangey með fyrirliða Tindastóls Stórstjarnan LeBron James virðist heldur betur hafa notið lífsins á Ísland ef marka má fréttir og myndir af kappanum hér á landi. Nýjustu myndirnar sýna LeBron og Helga Rafn Viggósson, fyrirliða körfuknattsleiksliðs Tindastóls, í mesta bróðerni. Körfubolti 4.7.2022 13:31 Réttarhöldum yfir Griner frestað um nokkra daga Bandaríska körfuknattleikskonan Brittney Griner var leidd fyrir dómstóla í Rússlandi á föstudaginn síðasta en Griner var handtekin í febrúar síðastliðnum. Griner var handtekin og ákærð fyrir að hafa í fórum sínum kannabis olíu á leið inn í Rússland. Körfubolti 3.7.2022 11:31 Myndaveisla frá mögnuðum sigri Íslands á Hollandi Ísland vann hreint út sagt stórkostlegan eins stigs sigur á Hollandi er liðin mættust í Ólafssal í undankeppni HM 2023, lokatölur 67-66. Körfubolti 2.7.2022 10:31 „Satt best að segja þá hafði ég aldrei áhyggjur“ Það mæddi mikið á Tryggva Snæ Hlinasyni í gærkvöld, á báðum endum vallarins, en hann var að öðrum leikmönnum ólöstuðum maður leiksins er Ísland vann Holland í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Körfubolti 2.7.2022 07:30 „Það hefði verið auðvelt að gefast upp“ Elvar Már Friðriksson átti frábærar lokamínútur í sigri Íslands gegn Hollandi í kvöld og skoraði nánast að vild og körfur í öllum regnbogans litum þar sem hann sprengdi vörn Hollendinga ítrekað upp með hraða sínum. Elvar setti 12 af 20 stigum sínum í 4. leikhlutanum og áttu Hollendingar fá svör við tilþrifum hans. Körfubolti 1.7.2022 23:16 „Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað“ „Það leggst bara mjög vel í mig. Við erum búnir að æfa vel síðustu viku, eigum aðra viku eftir og það leggst vel í allan hópinn,“ sagði Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands, í aðdraganda leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Körfubolti 30.6.2022 23:31 Handtekinn degi áður hann gæti krafist þess að fá risasamning Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets í NBA-deildinni, var handtekinn í Los Angeles á miðvikudag og ákærður vegna ofbeldisbrots. Honum var sleppt eftir að hafa borgað 130 þúsund Bandaríkjatali í tryggingu en málið verður tekið fyrir 20. júlí. Körfubolti 30.6.2022 22:31 Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Körfubolti 30.6.2022 20:00 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. Körfubolti 30.6.2022 19:25 Elvar í leit að nýju liði: „Má alveg deila um hvort þetta hafi verið rétt skref“ Þó að Elvar Már Friðriksson sé með hugann við leikinn mikilvæga gegn Hollandi á föstudagskvöld, í undankeppni HM í körfubolta, er hann einnig í leit að nýju liði til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 29.6.2022 13:30 „Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 27.6.2022 20:30 Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. Erlent 27.6.2022 14:17 Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Körfubolti 27.6.2022 14:00 Jón Axel vonast til þess að komast að á æfingum hjá NBA-meisturunum Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur yfirgefið þýska félagið Crailsheim Merlins og vonast til að komast að á æfingum hjá NBA-meisturum Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 25.6.2022 13:31 Banchero valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar og Mobley bræður sameinaðir Nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram með pompi og prakt í nótt. Paolo Banchero var valinn fyrstur og mun hann spila fyrir Orlando Magic á komandi tímabili. Körfubolti 24.6.2022 16:30 O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Körfubolti 23.6.2022 15:01 Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23.6.2022 10:00 Gætu sameinað krafta sína á nýjan leik í von um að steypa Stríðsmönnunum af stóli Kyrie Irving, leikstjórnandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera að hugsa sér til hreyfings. Hefur Los Angeles Lakers verið nefnt til sögunnar en það þýðir að Kyrie og Lebron James gætu endurtekið söguna og steypt Golden State Warriors af stóli. Körfubolti 23.6.2022 07:30 Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Körfubolti 21.6.2022 08:31 Svikahrappar haft milljónir af íslenskum íþróttafélögum Eftir að hafa haft hægt um sig á tímum kórónuveirufaraldursins virðast netsvikarar núna farnir að herja að nýju á íþróttafélög í landinu sem í einhverjum tilvikum hafa tapað milljónum króna við að láta blekkjast. Sport 21.6.2022 08:01 Júlíus Orri gengur til liðs við Stjörnuna | Gunnar og Tómas framlengja Penninn var á lofti í Garðabænum í dag þar sem bakvörðurinn Júlíus Orri Ágústsson samdi við Stjörnuna um að leika með liðinu næstu tvö ár í Subway-deil karla í körfubolta. Þá framlengdu þeir Gunnar Ólafsson og Tómas Þórður Hilmarsson samningum sínum við félagið. Körfubolti 20.6.2022 17:30 Álftanes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð. Körfubolti 20.6.2022 10:31 LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. Lífið 19.6.2022 19:10 Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Lífið 17.6.2022 21:27 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 219 ›
Utah Jazz tilbúið að hlusta á tilboð í Donovan Mitchell Kevin Durant setti alla NBA-deildina í körfubolta í uppnám þegar hann tilkynnti að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets fyrir komandi leiktíð. Nú er nær öll lið deildarinnar til í að íhuga að skipta sínum bestu leikmönnum í von um að fá Durant í sínar raðir, Utah Jazz þar á meðal. Körfubolti 13.7.2022 08:31
Hættur með Tindastól og heldur til Þýskalands Baldur Þór Ragnarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta til að taka við starfi í Þýskalandi. Körfubolti 12.7.2022 19:47
Þór Þorlákshöfn verður með í Evrópukeppni í vetur Þór Þorlákshöfn mun taka þátt í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta, FIBA Europe Cup, á næstu leiktíð. Hefur Körfuknattleikssamband Evrópu staðfest þátttökulið keppninnar. Fjögur efstu lið Íslandsmótsins fengu boð um þátttöku en Þórsarar voru eina liðið sem tók boðinu. Körfubolti 8.7.2022 16:37
Zion ætlar ekki að bregðast neinum Zion Williamson, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann kom fyrst inn í NBA deildina. Hann hefur glímt við ýmis meiðsli en virðist nú vera á batavegi og treystir Pelicans honum nægilega mikið til að gefa honum fimm ára samning upp á nærri 200 milljónir Bandaríkjadala. Körfubolti 7.7.2022 16:01
Griner játar sök og gæti átt yfir höfði sér tíu ára fangelsisdóm Bandaríska körfuboltastjarnan Brittney Griner játaði sök þegar hún mætti fyrir dóm í Rússlandi í dag. Griner var handtekin í febrúar á þessu ári með hassolíu í rafrettu sinni. Körfubolti 7.7.2022 14:37
LeBron skoðaði Drangey með fyrirliða Tindastóls Stórstjarnan LeBron James virðist heldur betur hafa notið lífsins á Ísland ef marka má fréttir og myndir af kappanum hér á landi. Nýjustu myndirnar sýna LeBron og Helga Rafn Viggósson, fyrirliða körfuknattsleiksliðs Tindastóls, í mesta bróðerni. Körfubolti 4.7.2022 13:31
Réttarhöldum yfir Griner frestað um nokkra daga Bandaríska körfuknattleikskonan Brittney Griner var leidd fyrir dómstóla í Rússlandi á föstudaginn síðasta en Griner var handtekin í febrúar síðastliðnum. Griner var handtekin og ákærð fyrir að hafa í fórum sínum kannabis olíu á leið inn í Rússland. Körfubolti 3.7.2022 11:31
Myndaveisla frá mögnuðum sigri Íslands á Hollandi Ísland vann hreint út sagt stórkostlegan eins stigs sigur á Hollandi er liðin mættust í Ólafssal í undankeppni HM 2023, lokatölur 67-66. Körfubolti 2.7.2022 10:31
„Satt best að segja þá hafði ég aldrei áhyggjur“ Það mæddi mikið á Tryggva Snæ Hlinasyni í gærkvöld, á báðum endum vallarins, en hann var að öðrum leikmönnum ólöstuðum maður leiksins er Ísland vann Holland í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Körfubolti 2.7.2022 07:30
„Það hefði verið auðvelt að gefast upp“ Elvar Már Friðriksson átti frábærar lokamínútur í sigri Íslands gegn Hollandi í kvöld og skoraði nánast að vild og körfur í öllum regnbogans litum þar sem hann sprengdi vörn Hollendinga ítrekað upp með hraða sínum. Elvar setti 12 af 20 stigum sínum í 4. leikhlutanum og áttu Hollendingar fá svör við tilþrifum hans. Körfubolti 1.7.2022 23:16
„Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað“ „Það leggst bara mjög vel í mig. Við erum búnir að æfa vel síðustu viku, eigum aðra viku eftir og það leggst vel í allan hópinn,“ sagði Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands, í aðdraganda leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Körfubolti 30.6.2022 23:31
Handtekinn degi áður hann gæti krafist þess að fá risasamning Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets í NBA-deildinni, var handtekinn í Los Angeles á miðvikudag og ákærður vegna ofbeldisbrots. Honum var sleppt eftir að hafa borgað 130 þúsund Bandaríkjatali í tryggingu en málið verður tekið fyrir 20. júlí. Körfubolti 30.6.2022 22:31
Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Körfubolti 30.6.2022 20:00
Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. Körfubolti 30.6.2022 19:25
Elvar í leit að nýju liði: „Má alveg deila um hvort þetta hafi verið rétt skref“ Þó að Elvar Már Friðriksson sé með hugann við leikinn mikilvæga gegn Hollandi á föstudagskvöld, í undankeppni HM í körfubolta, er hann einnig í leit að nýju liði til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 29.6.2022 13:30
„Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 27.6.2022 20:30
Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. Erlent 27.6.2022 14:17
Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Körfubolti 27.6.2022 14:00
Jón Axel vonast til þess að komast að á æfingum hjá NBA-meisturunum Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur yfirgefið þýska félagið Crailsheim Merlins og vonast til að komast að á æfingum hjá NBA-meisturum Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 25.6.2022 13:31
Banchero valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar og Mobley bræður sameinaðir Nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram með pompi og prakt í nótt. Paolo Banchero var valinn fyrstur og mun hann spila fyrir Orlando Magic á komandi tímabili. Körfubolti 24.6.2022 16:30
O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Körfubolti 23.6.2022 15:01
Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23.6.2022 10:00
Gætu sameinað krafta sína á nýjan leik í von um að steypa Stríðsmönnunum af stóli Kyrie Irving, leikstjórnandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera að hugsa sér til hreyfings. Hefur Los Angeles Lakers verið nefnt til sögunnar en það þýðir að Kyrie og Lebron James gætu endurtekið söguna og steypt Golden State Warriors af stóli. Körfubolti 23.6.2022 07:30
Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30
Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Körfubolti 21.6.2022 08:31
Svikahrappar haft milljónir af íslenskum íþróttafélögum Eftir að hafa haft hægt um sig á tímum kórónuveirufaraldursins virðast netsvikarar núna farnir að herja að nýju á íþróttafélög í landinu sem í einhverjum tilvikum hafa tapað milljónum króna við að láta blekkjast. Sport 21.6.2022 08:01
Júlíus Orri gengur til liðs við Stjörnuna | Gunnar og Tómas framlengja Penninn var á lofti í Garðabænum í dag þar sem bakvörðurinn Júlíus Orri Ágústsson samdi við Stjörnuna um að leika með liðinu næstu tvö ár í Subway-deil karla í körfubolta. Þá framlengdu þeir Gunnar Ólafsson og Tómas Þórður Hilmarsson samningum sínum við félagið. Körfubolti 20.6.2022 17:30
Álftanes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð. Körfubolti 20.6.2022 10:31
LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. Lífið 19.6.2022 19:10
Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Lífið 17.6.2022 21:27