Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 08:31 Draymond Green kann að fagna. Thearon W. Henderson/Getty Images Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02
Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31