Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Sindri Sverrisson skrifar 27. júní 2022 14:00 Tryggvi Snær Hlinason er að sjálfsögðu í íslenska hópnum. vísir/bára Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Leikurinn við Holland er síðasti leikur Íslands á fyrra stigi undankeppni HM en bæði lið eru örugg áfram á seinna stigið, líkt og Ítalía, eftir að fjórða liðinu í riðlinum, Rússlandi, var vísað úr keppni. Liðin taka hins vegar með sér öll stig úr fyrri hluta undankeppninnar yfir á seinna stigið, þar sem liðin þrjú blandast í riðil með þremur liðum til viðbótar og leika um þrjú laus sæti á HM. Þess vegna gæti sigur gegn Hollandi reynst gulls ígildi fyrir Ísland sem áður hefur unnið útisigur gegn Hollandi og heimasigur gegn Ítalíu í keppninni en tapað á útivelli gegn Ítalíu. Stórt skarð er fyrir skildi hjá íslenska liðinu vegna meiðsla Martins Hermannssonar sem ekki kemur til með að spila meiri körfubolta á þessu ári. Æfingahópur Íslands: Elvar Már Friðriksson · Derthona Basket, Ítalíu Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Stjarnan Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hilmar Pétursson · Breiðablik Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskaland Kári Jónsson · Valur Kristinn Pálsson · Grindavík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll Styrmir Snær Þrastarson · Davidson, USA Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers, Hollandi Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Leikurinn við Holland er síðasti leikur Íslands á fyrra stigi undankeppni HM en bæði lið eru örugg áfram á seinna stigið, líkt og Ítalía, eftir að fjórða liðinu í riðlinum, Rússlandi, var vísað úr keppni. Liðin taka hins vegar með sér öll stig úr fyrri hluta undankeppninnar yfir á seinna stigið, þar sem liðin þrjú blandast í riðil með þremur liðum til viðbótar og leika um þrjú laus sæti á HM. Þess vegna gæti sigur gegn Hollandi reynst gulls ígildi fyrir Ísland sem áður hefur unnið útisigur gegn Hollandi og heimasigur gegn Ítalíu í keppninni en tapað á útivelli gegn Ítalíu. Stórt skarð er fyrir skildi hjá íslenska liðinu vegna meiðsla Martins Hermannssonar sem ekki kemur til með að spila meiri körfubolta á þessu ári. Æfingahópur Íslands: Elvar Már Friðriksson · Derthona Basket, Ítalíu Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Stjarnan Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hilmar Pétursson · Breiðablik Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskaland Kári Jónsson · Valur Kristinn Pálsson · Grindavík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll Styrmir Snær Þrastarson · Davidson, USA Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers, Hollandi Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson
Elvar Már Friðriksson · Derthona Basket, Ítalíu Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Stjarnan Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hilmar Pétursson · Breiðablik Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskaland Kári Jónsson · Valur Kristinn Pálsson · Grindavík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll Styrmir Snær Þrastarson · Davidson, USA Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers, Hollandi Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira