Körfubolti Helena tryggði TCU sigurinn Helena Sverrisdóttir reyndist liði sínu dýrmæt í lokin í gærkvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Wyoming 81-78 í bandarísku háskóladeildinni. Körfubolti 22.1.2009 11:40 Sigur í fyrsta leik ársins hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan útisigur á liði Colorado State í fyrsta leik sínum á árinu í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8.1.2009 10:46 Annað tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50. Körfubolti 22.12.2008 10:50 ESPN fjallar um Helenu Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur. Körfubolti 16.12.2008 18:47 Góð byrjun hjá Brynjari Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum. Körfubolti 16.11.2008 13:50 Dregið í riðla fyrir EM í körfubolta Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót landsliða í körfubolta sem fram fer í Póllandi á næsta ári. Körfubolti 10.11.2008 13:42 María Ben stigahæst hjá Lady Broncs María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville. Körfubolti 9.11.2008 13:42 Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt. Körfubolti 9.11.2008 13:39 Ísland 23 stigum undir i hálfleik Ísland leikur nú gegn Svartfjallalandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni en Svartfellingar hafa væna forystu í hálfleik, 47-24. Körfubolti 17.9.2008 20:08 Ísland tapaði í Hollandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hollandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta, 84-68. Körfubolti 13.9.2008 20:13 Skelfilegur annar leikhluti varð Íslandi að falli Ísland tapaði í kvöld fyrir Slóveníu, 69-94, á Ásvöllum. Ísland skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Liðin leika í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 3.9.2008 21:04 Ísland tapaði í Hollandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Hollandi í dag, 81-70, í B-deild Evrópukeppninnar. Körfubolti 30.8.2008 19:55 Bandaríkin misstu toppsætið á styrkleikalista FIBA Þótt ótrúlega megi virðast þá duttu Bandaríkjamenn úr fyrsta sæti í annað á nýjum styrkleikalista FIBA sem gefinn var út í gær. Körfubolti 26.8.2008 12:48 Bandaríkin tók gullið í körfubolta Stjörnum prýtt bandarískt landslið í körfubolta vann til gullverðlauna í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking í dag. Körfubolti 24.8.2008 11:14 Sætur sigur á Írum Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75. Körfubolti 22.8.2008 20:15 Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. Körfubolti 21.8.2008 20:41 Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. Handbolti 18.8.2008 04:00 Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Körfubolti 10.8.2008 16:17 Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. Körfubolti 10.8.2008 11:00 Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. Körfubolti 5.8.2008 15:52 Ég skal spila í Rússlandi fyrir 3 milljarða á ári Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að leikmenn sem spilað hafa í NBA deildinni í körfubolta hafi flutt sig um set og samið við félög í Evrópu. Kobe Bryant hjá LA Lakers segist ekki útiloka að spila í Evrópu - fyrir rétt verð. Körfubolti 4.8.2008 15:05 Kirilenko verður fánaberi Rússa Framherjinn Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz og rússneska landsliðinu, verður fánaberi þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða á föstudag. Kirilenko var í Ólympíuliði Rússa árið 2004 en liðið er ríkjandi Evrópumeistari í körfubolta. Körfubolti 4.8.2008 15:01 Rússarnir stóðu í Bandaríkjamönnum Bandaríska landsliðið í körfubolta fékk nokkuð meiri samkeppni en í síðustu leikjum þegar það mætti Evrópumeisturum Rússa í æfingaleik í Kína í morgun. Bandaríska liðið vann þó nokkuð öruggan sigur 89-68 þegar upp var staðið. Körfubolti 3.8.2008 11:34 Bandaríkjamenn burstuðu Litháa Bandaríska körfuboltalandsliðið átti ekki í teljandi vandræðum með lið Litháa þegar liðin mættust í æfingaleik fyrir Ólympíuleikana í Kína í dag. Sigur Bandaríkjamanna var aldrei í hættu eftir að liðið náði 16 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og sigraði að lokum 120-84. Körfubolti 1.8.2008 15:29 Þetta er körfubolti - ekki kalda stríðið Bandaríska körfuboltakonan Becky Hammon hefur valdið nokkru fjaðrafoki í heimalandi sínu eftir að hún ákvað að leika fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum. Sjálf segir hún að þessi ákvörðun sé sú amerískasta sem hún hafi tekið á ævi sinni. Körfubolti 1.8.2008 14:43 Pavel samdi við La Palma Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij hefur náð samningi við spænska B-deildarliðið La Palma. Þetta kom fram á karfan.is í dag. Körfubolti 1.8.2008 14:11 Bandaríkjamenn völtuðu yfir Tyrki LeBron James skoraði 20 stig og hitti úr 8 af 9 skotum sínum í dag þegar bandaríska landsliðið í körfubolta rótburstaði Tyrki 114-82 í öðrum æfingaleik sínum fyrir Ólympíuleikana í Kína. Körfubolti 31.7.2008 15:08 Ermolinskij íhugar tilboð frá Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij sem leikið hefur með Ciudad Huelva á Spáni er nú að íhuga nokkrar fyrirspurnir sem gerðar hafa verið í hann frá öðrum liðum. Körfubolti 24.7.2008 18:42 Slagsmál í WNBA (myndband) Sá fáheyrði atburður átti sér stað í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta í nótt að áflog brutust út í leik Detroit Shock og LA Sparks í Detroit. Körfubolti 23.7.2008 17:06 Þjóðverjar á Ólympíuleikana Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld síðasta sætið á Ólympíuleikana með 96-82 sigri á Portó Ríkó í baráttunni um þriðja og síðasta sætið í undankeppni leikanna. Körfubolti 20.7.2008 19:52 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 219 ›
Helena tryggði TCU sigurinn Helena Sverrisdóttir reyndist liði sínu dýrmæt í lokin í gærkvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Wyoming 81-78 í bandarísku háskóladeildinni. Körfubolti 22.1.2009 11:40
Sigur í fyrsta leik ársins hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan útisigur á liði Colorado State í fyrsta leik sínum á árinu í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8.1.2009 10:46
Annað tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50. Körfubolti 22.12.2008 10:50
ESPN fjallar um Helenu Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur. Körfubolti 16.12.2008 18:47
Góð byrjun hjá Brynjari Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum. Körfubolti 16.11.2008 13:50
Dregið í riðla fyrir EM í körfubolta Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót landsliða í körfubolta sem fram fer í Póllandi á næsta ári. Körfubolti 10.11.2008 13:42
María Ben stigahæst hjá Lady Broncs María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville. Körfubolti 9.11.2008 13:42
Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt. Körfubolti 9.11.2008 13:39
Ísland 23 stigum undir i hálfleik Ísland leikur nú gegn Svartfjallalandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni en Svartfellingar hafa væna forystu í hálfleik, 47-24. Körfubolti 17.9.2008 20:08
Ísland tapaði í Hollandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hollandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta, 84-68. Körfubolti 13.9.2008 20:13
Skelfilegur annar leikhluti varð Íslandi að falli Ísland tapaði í kvöld fyrir Slóveníu, 69-94, á Ásvöllum. Ísland skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Liðin leika í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 3.9.2008 21:04
Ísland tapaði í Hollandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Hollandi í dag, 81-70, í B-deild Evrópukeppninnar. Körfubolti 30.8.2008 19:55
Bandaríkin misstu toppsætið á styrkleikalista FIBA Þótt ótrúlega megi virðast þá duttu Bandaríkjamenn úr fyrsta sæti í annað á nýjum styrkleikalista FIBA sem gefinn var út í gær. Körfubolti 26.8.2008 12:48
Bandaríkin tók gullið í körfubolta Stjörnum prýtt bandarískt landslið í körfubolta vann til gullverðlauna í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking í dag. Körfubolti 24.8.2008 11:14
Sætur sigur á Írum Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75. Körfubolti 22.8.2008 20:15
Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. Körfubolti 21.8.2008 20:41
Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. Handbolti 18.8.2008 04:00
Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Körfubolti 10.8.2008 16:17
Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. Körfubolti 10.8.2008 11:00
Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. Körfubolti 5.8.2008 15:52
Ég skal spila í Rússlandi fyrir 3 milljarða á ári Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að leikmenn sem spilað hafa í NBA deildinni í körfubolta hafi flutt sig um set og samið við félög í Evrópu. Kobe Bryant hjá LA Lakers segist ekki útiloka að spila í Evrópu - fyrir rétt verð. Körfubolti 4.8.2008 15:05
Kirilenko verður fánaberi Rússa Framherjinn Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz og rússneska landsliðinu, verður fánaberi þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða á föstudag. Kirilenko var í Ólympíuliði Rússa árið 2004 en liðið er ríkjandi Evrópumeistari í körfubolta. Körfubolti 4.8.2008 15:01
Rússarnir stóðu í Bandaríkjamönnum Bandaríska landsliðið í körfubolta fékk nokkuð meiri samkeppni en í síðustu leikjum þegar það mætti Evrópumeisturum Rússa í æfingaleik í Kína í morgun. Bandaríska liðið vann þó nokkuð öruggan sigur 89-68 þegar upp var staðið. Körfubolti 3.8.2008 11:34
Bandaríkjamenn burstuðu Litháa Bandaríska körfuboltalandsliðið átti ekki í teljandi vandræðum með lið Litháa þegar liðin mættust í æfingaleik fyrir Ólympíuleikana í Kína í dag. Sigur Bandaríkjamanna var aldrei í hættu eftir að liðið náði 16 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og sigraði að lokum 120-84. Körfubolti 1.8.2008 15:29
Þetta er körfubolti - ekki kalda stríðið Bandaríska körfuboltakonan Becky Hammon hefur valdið nokkru fjaðrafoki í heimalandi sínu eftir að hún ákvað að leika fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum. Sjálf segir hún að þessi ákvörðun sé sú amerískasta sem hún hafi tekið á ævi sinni. Körfubolti 1.8.2008 14:43
Pavel samdi við La Palma Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij hefur náð samningi við spænska B-deildarliðið La Palma. Þetta kom fram á karfan.is í dag. Körfubolti 1.8.2008 14:11
Bandaríkjamenn völtuðu yfir Tyrki LeBron James skoraði 20 stig og hitti úr 8 af 9 skotum sínum í dag þegar bandaríska landsliðið í körfubolta rótburstaði Tyrki 114-82 í öðrum æfingaleik sínum fyrir Ólympíuleikana í Kína. Körfubolti 31.7.2008 15:08
Ermolinskij íhugar tilboð frá Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij sem leikið hefur með Ciudad Huelva á Spáni er nú að íhuga nokkrar fyrirspurnir sem gerðar hafa verið í hann frá öðrum liðum. Körfubolti 24.7.2008 18:42
Slagsmál í WNBA (myndband) Sá fáheyrði atburður átti sér stað í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta í nótt að áflog brutust út í leik Detroit Shock og LA Sparks í Detroit. Körfubolti 23.7.2008 17:06
Þjóðverjar á Ólympíuleikana Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld síðasta sætið á Ólympíuleikana með 96-82 sigri á Portó Ríkó í baráttunni um þriðja og síðasta sætið í undankeppni leikanna. Körfubolti 20.7.2008 19:52