Ólafur: Við getum unnið alla Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 18. ágúst 2008 04:00 Ólafur ræðir málin við Guðmund landsliðsþjálfara. Mynd/Vilhelm „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. „Menn verða að halda sér í réttri spennu fram að því. Andstæðingurinn sem við fáum er bara uppáhaldsandstæðingurinn. Við getum unnið þá alla og vinnum þá alla. Líkamlega standið er frábært og við þurfum að vita hvað hinn er að hugsa. Stilla okkur saman. Það þarf allt að vera í samræmi og þá erum við ógeðslega góðir. Það vantar ekkert upp á kraft og snerpu. Þetta lið er það reynslumikið að menn eiga að höndla pressuna," sagði Ólafur en hvernig fannst honum að spila handbolta klukkan 9 um morguninn? „Það er bara gaman og ágætt að vera búinn snemma. Næsti leikur verður á aðeins eðlilegri tíma."Íslenski landsliðshópurinn þjappar sér saman fyrir síðustu sókn leiksins sem tryggði Íslandi sigurinn. Vilhelm GunnarssonGuðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonHér vill hann fá brottvísun á egypskan leikmann. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson kom einu sinni við sögu í leiknum er hann freistaði að verja víti frá Zaky. Það tókst honum ekki, frekar en Hreiðari. Vilhelm GunnarssonHreiðar sér hér eftir af boltanum í íslenska markið. Vilhelm GunnarssonSigfús er kátur í bragði í leikslok og ræðir hér við Guðmund. Vilhelm GunnarssonHér ræða hann og Guðjón Valur málin. Vilhelm GunnarssonRóbert Gunnarsson sýndi ótrúlega takta á línunni og skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum. Fiskaði þar að auki eitt víti. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Tók aðeins þrjú skot í það heila. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur átti frábæran leik og skoraði tíu mörk. Vilhelm GunnarssonÁsgeir Örn náði sér ekki á strik og skoraði eitt mark. Vilhelm GunnarssonRóbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vilhelm GunnarssonLogi kom sterkur inn í upphafi síðari hálfleiks og skoraði þrjú í röð. Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson brá sér í sóknina og skoraði eitt gott mark. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Guðmundur ræða málin. Vilhelm Gunnarsson Körfubolti Tengdar fréttir Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
„Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. „Menn verða að halda sér í réttri spennu fram að því. Andstæðingurinn sem við fáum er bara uppáhaldsandstæðingurinn. Við getum unnið þá alla og vinnum þá alla. Líkamlega standið er frábært og við þurfum að vita hvað hinn er að hugsa. Stilla okkur saman. Það þarf allt að vera í samræmi og þá erum við ógeðslega góðir. Það vantar ekkert upp á kraft og snerpu. Þetta lið er það reynslumikið að menn eiga að höndla pressuna," sagði Ólafur en hvernig fannst honum að spila handbolta klukkan 9 um morguninn? „Það er bara gaman og ágætt að vera búinn snemma. Næsti leikur verður á aðeins eðlilegri tíma."Íslenski landsliðshópurinn þjappar sér saman fyrir síðustu sókn leiksins sem tryggði Íslandi sigurinn. Vilhelm GunnarssonGuðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonHér vill hann fá brottvísun á egypskan leikmann. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson kom einu sinni við sögu í leiknum er hann freistaði að verja víti frá Zaky. Það tókst honum ekki, frekar en Hreiðari. Vilhelm GunnarssonHreiðar sér hér eftir af boltanum í íslenska markið. Vilhelm GunnarssonSigfús er kátur í bragði í leikslok og ræðir hér við Guðmund. Vilhelm GunnarssonHér ræða hann og Guðjón Valur málin. Vilhelm GunnarssonRóbert Gunnarsson sýndi ótrúlega takta á línunni og skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum. Fiskaði þar að auki eitt víti. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Tók aðeins þrjú skot í það heila. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur átti frábæran leik og skoraði tíu mörk. Vilhelm GunnarssonÁsgeir Örn náði sér ekki á strik og skoraði eitt mark. Vilhelm GunnarssonRóbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vilhelm GunnarssonLogi kom sterkur inn í upphafi síðari hálfleiks og skoraði þrjú í röð. Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson brá sér í sóknina og skoraði eitt gott mark. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Guðmundur ræða málin. Vilhelm Gunnarsson
Körfubolti Tengdar fréttir Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45