Körfubolti Sonur Jordan í Nike - Adidas riftir samningi við háskólann hans Sú ákvörðun Marcus Jordan, sem er sonur Michael Jordan, að spila í Air Jordan-skóm frá Nike hefur skapað mikinn usla í háskólanum hans, University of Central Florida. Körfubolti 5.11.2009 15:20 Helgi og Jakob atkvæðamiklir Jakob Örn Sigurðarson skoraði 20 stig er Sundsvall Dragons vann níu stiga sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 17.10.2009 11:28 Jón Arnór meiddist illa á baki - frá í 3-4 mánuði Jón Arnór Stefánsson verður ekkert með spænska liðinu CB Granada eftir að hafa meiðst illa á baki í æfingaleik á móti Kihmki frá Úkraínu í gærkvöldi. Jón Arnór lenti illa og er óvíst hvort hryggjaliðir séu brákaðir en áætlað er að hann verði frá í 3-4 mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Körfubolti 2.10.2009 12:09 Fyrirliði sænska landsliðsins til Jakobs og félaga Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons fengu góðan liðstyrk í dag þegar fyrirliði sænska landsliðsins, Mats Levin, ákvað að semja við liðið en hann lék með Solna Vikings í lok síðasta tímabils. Levin mun væntanlega hjálpa Jakobi með leikstjórnendastöðuna en Jakob lék í 40 mínútur í síðasta leik. Körfubolti 1.10.2009 16:37 Sigurður hættur hjá Solna Samkvæmt sænskum fréttamiðlum hefur Sigurður Ingimundarson ákveðið að hætta sem þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Solna Vikings. Körfubolti 1.10.2009 15:00 Sundsvall áfram á sigurbraut en Solna tapaði Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall hafa byrjað sænsku úrvalsdeildina á tveimur góðum sigrum en liðið vann 87-80 útisigur á 08 Stockholm í gær. Solna, lið Sigurðar Ingimundarsonar og Helga Más Magnússonar náði hinsvegar ekki að fylgja eftir sigri í fyrstu umferð og tapaði illa á heimavelli eða 61-76. Körfubolti 30.9.2009 13:39 Flott tilþrif hjá Jakobi í fyrsta leik - myndband Jakob Örn Sigurðarson byrjaði vel með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni á föstudaginn og nú má finna myndband á Youtube með flottustu tilþrifum leikmanna Sundsvall í leiknum. Sundsvall vann 73-66 sigur á Gothia á heimavelli og leikmenn liðsins fönguðu vel í lokslok. Körfubolti 28.9.2009 15:02 Ingibjörg varð að velja á milli körfunnar og námsins Það verður ekkert af því að Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir leiki með þýska liðinu Bielefeld Dolphins í þýsku b-deildinni í vetur því samkvæmt frétt á Karfan.is hefur hún ákveðið að taka sér ársfrí frá körfunni. Ingibjörg hefur leikið með Keflavík undanfarin ár en fluttist til Þýskalands með kærasta sínum Loga Geirssyni. Körfubolti 28.9.2009 13:07 Ólafur stoðsendingahæstur í góðum útisigri Åbyhøj Ólafur Jónas Sigurðsson og félagar í Åbyhøj byrjuðu vel í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta sem hófst um helgina. Åbyhøj vann þá 59-76 sigur á Amager á útivelli. Ólafur Jónas var ekki eini káti Íslendingurinn í dönsku deildinni því Halldór Karlsson og Sigurður Einarsson hjálpuðu Horsens að vinna 88-81 sigur á Næstved. Körfubolti 28.9.2009 10:18 Logi fékk ekkert að koma inn á í fyrsta leiknum Logi Gunnarsson sat allan tímann á bekknum hjá Saint Etienne þegar liðið hóf loksins keppni í frönsku C-deildinni í körfubolta um helgina. Saint Etienne tapaði þá 63-67 á heimavelli á móti Get Vosges í fjórðu umferð deildarinnar. Saint Etienne á inni þrjá leiki á önnur lið deildarinnar. Körfubolti 28.9.2009 08:57 Íslendingaliðin byrjuðu vel í sænska körfuboltanum Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta byrjuðu vel en fyrsta umferðin fór fram í kvöld. Sundsvall, lið Jakobs Sigurðarsonar vann 73-66 heimasigur á Gothia og lærisveinar Sigurðar Ingimundarsonar í Solna unnu 66-72 útisigur á Borås en með liðinu spilar líka Helgi Már Magnússon. Körfubolti 25.9.2009 18:55 Enn bið eftir fyrsta leik hjá Loga - óvissa um stöðu Saint Etienne Logi Gunnarsson lék ekki fyrsta leik sinn með Saint Etienne í frönsku C-deildinni um helgina eins og áætlað var. Mál Saint Etienne er komið í algjöran hnút á ný eftir að 15 af 16 liðum hafa neitað að spila á móti liðinu. Það varð því ekkert að leik Angers BC 49 og Saint Etienne á laugardaginn. Körfubolti 21.9.2009 21:10 Jón Arnór með sex stig í sigri CB Granada á Murcia í æfingaleik Jón Arnór Stefánsson skoraði 6 stig í æfingaleik með CB Granada í gær en spænska liðið er farið að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Bandaríkjamaðurinn Jimmie Hunter var stigahæstur í liði Granada með 19 stig. Körfubolti 21.9.2009 15:03 Spánverjar eru Evrópumeistarar í körfubolta Spánverjar unnu 85-63 sigur gegn Serbíu í úrslitaleik á EM í körfbolta í Póllandi í kvöld. Pau Gasol var atkvæðamestur fyrir Spánverja með 18 stig en Rudy Fernandez var með 13 stig. Körfubolti 20.9.2009 22:48 Serbía og Spánn leika til úrslita á EM í körfubolta Leikið var í undanúrslitum á EM í körfubolta í Póllandi í gær. Spánn vann 82-64 sigur gegn Grikklandi og Serbía vann 96-92 sigur gegn Slóveníu í framlengdum leik. Körfubolti 20.9.2009 10:44 Tony Parker frábær í fimmta sigri Frakka í röð Frakkar halda sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Póllandi. Frakkar hafa unnið alla fimm leiki sína til þessa í keppninni og í dag vann liðið 87-79 sigur á Króatíu. Körfubolti 13.9.2009 21:29 Tyrkir unnu Spánverja á EM í körfu í Póllandi Tyrkir héldu áfram sigurgöngu sinni á EM í körfu í Póllandi með 63-60 sigri á Spánverjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli í gær. Tyrkir hafa þar með unnið alla fjóra leiki sína á mótinu alveg eins og Frakkar og Grikkir í hinum milliriðlinum. Körfubolti 12.9.2009 23:04 Frakkar og Grikkir héldu sigurgöngu sinni áfram á EM Frakkar og Grikkir hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína á Evrópumótinu í Póllandi en keppni í öðrum milliriðlinum hófst í gær. Grikkar unnu stórsigur á Makedóníu en Grikkir unnu átta stiga sigur á Þjóðverjum. Körfubolti 12.9.2009 13:12 Logi Gunnarsson samdi við lið í frönsku C-deildinni Logi Gunnarsson gekk í dag frá eins árs samningi við franska liðið Saint Etienne en það spilar í NM1-deildinni í Frakklandi sem er þriðja hæsta deildin í landinu. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 11.9.2009 14:44 Spánverjar sluppu með skrekkinn og Frakkar unnu Evrópumeistarana Spánverjar þurftu framlengingu til að vinna 90-84 sigur á Slóvenum á lokadegi riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Póllandi í gær. Frakkar unnu 69-64 sigur á Evrópumeisturum Rússa og Lettar voru aðeins sekúndum frá því að komast áfram í milliriðil. Körfubolti 10.9.2009 08:56 Jón Arnór þarf að finna sér nýtt númer - númerin hans eru upptekin hjá Granada Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað í sínum vanalegu númerum þegar hann spilar með spænska liðinu CB Granada í spænsku gulldeildinni í vetur. Finninn Teemu Rannikko tók níuna og þá eru sexan, tían og ellefan einnig fráteknar. Körfubolti 9.9.2009 10:51 Þjóðverjar unnu óvæntan sigur á Evrópumeisturum Rússa Það halda áfram óvæntir hlutir að gerast á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi. Þjóðverjar voru nálægt því að vinna Frakka í fyrsta leik en þeir bættu fyrir það með því að vinna 76-73 á Evrópumeisturum Rússa í gær. Grikkir, Frakkar, Slóvenar, Pólverjar og Tyrkir eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar. Körfubolti 9.9.2009 08:52 Norræn bakvarðasveit hjá liði Granada á þessu tímabili Spænska liðið CB Granada verður með norræna bakvarðasveit á næsta tímabili því auk þess að semja við Jón Arnór Stefánsson hefur liðið fengið til sín Finnann Teemu Rannikko. Rannikko hefur spilað með rússneska liðinu Khimki BC undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 8.9.2009 10:40 Tony Parker kláraði Þjóðverjana - 11 stig í á síðustu 3 mínútunum Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, var aðalmaðurinn á bak við 70-65 sigur Frakka á Þjóðverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi sem hófst í gær. Parker skoraði 11 af 19 stigum sínum á síðustu 2 mínútunum og 38 sekúndunum í leiknum. Körfubolti 8.9.2009 09:07 Serbar skelltu Spánverjum í fyrsta leik - héldu þeim í 57 stigum Serbía vann óvæntan 66-57 sigur á Spánverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í Póllandi í gær. Spánverjar voru fyrir mótið taldir vera með sigurstranglegasta liðið á sama tíma og Serbar mæta til leiks með ungt lið og engar NBA-stjörnur innanborðs. Körfubolti 8.9.2009 08:49 Evrópumeistarar Rússa byrja á sigri - kaninn góður í lokin Evrópumeistarar Rússa unnu 81-68 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum á EM í körfu í Póllandi sem hófst í dag. Nýi Bandaríkjamaðurinn í liði Rússa, Kelly McCarty, skoraði 8 af 24 stigum sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins þegar Rússar gerðu út um leikinn eftir að Lettar höfðu minnkað muninn í tvö stig, 65-63. Körfubolti 7.9.2009 16:48 Spánverjar eru sigurstranglegastir á EM í körfu sem hefst í dag Evrópukeppni landsliða í körfubolta hefst í Póllandi í dag en sextán bestu körfuboltaþjóðir álfunnar munu þar berjast um Evrópumeistaratitilinn. Þetta verður í 36. skiptið sem keppt erum Evrópumeistaratitilinn í körfubolta en Rússar unnu titilinn fyrir tveimur árum. Körfubolti 7.9.2009 12:15 Henning: Spiluðu eins og ég vissi að þær gætu Henning Henningsson, landsliðsþjálfari, sagði leikmenn íslenska landsliðsins hafa loksins sýnt sitt rétta andlit er liðið vann sigur á Írlandi í kvöld, 77-68, í B-deild EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 26.8.2009 23:18 Stórt tap í Svartfjallalandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands í B-deild Evrópumóts karla, 102-58. Körfubolti 26.8.2009 21:01 Signý: Gerðum klaufaleg mistök Signý Hermannsdóttir landsliðsfyrirliði var ekki ánægð eftir að Ísland tapaði fyrir Hollandi, 70-52, í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.8.2009 21:23 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 219 ›
Sonur Jordan í Nike - Adidas riftir samningi við háskólann hans Sú ákvörðun Marcus Jordan, sem er sonur Michael Jordan, að spila í Air Jordan-skóm frá Nike hefur skapað mikinn usla í háskólanum hans, University of Central Florida. Körfubolti 5.11.2009 15:20
Helgi og Jakob atkvæðamiklir Jakob Örn Sigurðarson skoraði 20 stig er Sundsvall Dragons vann níu stiga sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 17.10.2009 11:28
Jón Arnór meiddist illa á baki - frá í 3-4 mánuði Jón Arnór Stefánsson verður ekkert með spænska liðinu CB Granada eftir að hafa meiðst illa á baki í æfingaleik á móti Kihmki frá Úkraínu í gærkvöldi. Jón Arnór lenti illa og er óvíst hvort hryggjaliðir séu brákaðir en áætlað er að hann verði frá í 3-4 mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Körfubolti 2.10.2009 12:09
Fyrirliði sænska landsliðsins til Jakobs og félaga Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons fengu góðan liðstyrk í dag þegar fyrirliði sænska landsliðsins, Mats Levin, ákvað að semja við liðið en hann lék með Solna Vikings í lok síðasta tímabils. Levin mun væntanlega hjálpa Jakobi með leikstjórnendastöðuna en Jakob lék í 40 mínútur í síðasta leik. Körfubolti 1.10.2009 16:37
Sigurður hættur hjá Solna Samkvæmt sænskum fréttamiðlum hefur Sigurður Ingimundarson ákveðið að hætta sem þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Solna Vikings. Körfubolti 1.10.2009 15:00
Sundsvall áfram á sigurbraut en Solna tapaði Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall hafa byrjað sænsku úrvalsdeildina á tveimur góðum sigrum en liðið vann 87-80 útisigur á 08 Stockholm í gær. Solna, lið Sigurðar Ingimundarsonar og Helga Más Magnússonar náði hinsvegar ekki að fylgja eftir sigri í fyrstu umferð og tapaði illa á heimavelli eða 61-76. Körfubolti 30.9.2009 13:39
Flott tilþrif hjá Jakobi í fyrsta leik - myndband Jakob Örn Sigurðarson byrjaði vel með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni á föstudaginn og nú má finna myndband á Youtube með flottustu tilþrifum leikmanna Sundsvall í leiknum. Sundsvall vann 73-66 sigur á Gothia á heimavelli og leikmenn liðsins fönguðu vel í lokslok. Körfubolti 28.9.2009 15:02
Ingibjörg varð að velja á milli körfunnar og námsins Það verður ekkert af því að Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir leiki með þýska liðinu Bielefeld Dolphins í þýsku b-deildinni í vetur því samkvæmt frétt á Karfan.is hefur hún ákveðið að taka sér ársfrí frá körfunni. Ingibjörg hefur leikið með Keflavík undanfarin ár en fluttist til Þýskalands með kærasta sínum Loga Geirssyni. Körfubolti 28.9.2009 13:07
Ólafur stoðsendingahæstur í góðum útisigri Åbyhøj Ólafur Jónas Sigurðsson og félagar í Åbyhøj byrjuðu vel í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta sem hófst um helgina. Åbyhøj vann þá 59-76 sigur á Amager á útivelli. Ólafur Jónas var ekki eini káti Íslendingurinn í dönsku deildinni því Halldór Karlsson og Sigurður Einarsson hjálpuðu Horsens að vinna 88-81 sigur á Næstved. Körfubolti 28.9.2009 10:18
Logi fékk ekkert að koma inn á í fyrsta leiknum Logi Gunnarsson sat allan tímann á bekknum hjá Saint Etienne þegar liðið hóf loksins keppni í frönsku C-deildinni í körfubolta um helgina. Saint Etienne tapaði þá 63-67 á heimavelli á móti Get Vosges í fjórðu umferð deildarinnar. Saint Etienne á inni þrjá leiki á önnur lið deildarinnar. Körfubolti 28.9.2009 08:57
Íslendingaliðin byrjuðu vel í sænska körfuboltanum Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta byrjuðu vel en fyrsta umferðin fór fram í kvöld. Sundsvall, lið Jakobs Sigurðarsonar vann 73-66 heimasigur á Gothia og lærisveinar Sigurðar Ingimundarsonar í Solna unnu 66-72 útisigur á Borås en með liðinu spilar líka Helgi Már Magnússon. Körfubolti 25.9.2009 18:55
Enn bið eftir fyrsta leik hjá Loga - óvissa um stöðu Saint Etienne Logi Gunnarsson lék ekki fyrsta leik sinn með Saint Etienne í frönsku C-deildinni um helgina eins og áætlað var. Mál Saint Etienne er komið í algjöran hnút á ný eftir að 15 af 16 liðum hafa neitað að spila á móti liðinu. Það varð því ekkert að leik Angers BC 49 og Saint Etienne á laugardaginn. Körfubolti 21.9.2009 21:10
Jón Arnór með sex stig í sigri CB Granada á Murcia í æfingaleik Jón Arnór Stefánsson skoraði 6 stig í æfingaleik með CB Granada í gær en spænska liðið er farið að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Bandaríkjamaðurinn Jimmie Hunter var stigahæstur í liði Granada með 19 stig. Körfubolti 21.9.2009 15:03
Spánverjar eru Evrópumeistarar í körfubolta Spánverjar unnu 85-63 sigur gegn Serbíu í úrslitaleik á EM í körfbolta í Póllandi í kvöld. Pau Gasol var atkvæðamestur fyrir Spánverja með 18 stig en Rudy Fernandez var með 13 stig. Körfubolti 20.9.2009 22:48
Serbía og Spánn leika til úrslita á EM í körfubolta Leikið var í undanúrslitum á EM í körfubolta í Póllandi í gær. Spánn vann 82-64 sigur gegn Grikklandi og Serbía vann 96-92 sigur gegn Slóveníu í framlengdum leik. Körfubolti 20.9.2009 10:44
Tony Parker frábær í fimmta sigri Frakka í röð Frakkar halda sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Póllandi. Frakkar hafa unnið alla fimm leiki sína til þessa í keppninni og í dag vann liðið 87-79 sigur á Króatíu. Körfubolti 13.9.2009 21:29
Tyrkir unnu Spánverja á EM í körfu í Póllandi Tyrkir héldu áfram sigurgöngu sinni á EM í körfu í Póllandi með 63-60 sigri á Spánverjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli í gær. Tyrkir hafa þar með unnið alla fjóra leiki sína á mótinu alveg eins og Frakkar og Grikkir í hinum milliriðlinum. Körfubolti 12.9.2009 23:04
Frakkar og Grikkir héldu sigurgöngu sinni áfram á EM Frakkar og Grikkir hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína á Evrópumótinu í Póllandi en keppni í öðrum milliriðlinum hófst í gær. Grikkar unnu stórsigur á Makedóníu en Grikkir unnu átta stiga sigur á Þjóðverjum. Körfubolti 12.9.2009 13:12
Logi Gunnarsson samdi við lið í frönsku C-deildinni Logi Gunnarsson gekk í dag frá eins árs samningi við franska liðið Saint Etienne en það spilar í NM1-deildinni í Frakklandi sem er þriðja hæsta deildin í landinu. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 11.9.2009 14:44
Spánverjar sluppu með skrekkinn og Frakkar unnu Evrópumeistarana Spánverjar þurftu framlengingu til að vinna 90-84 sigur á Slóvenum á lokadegi riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Póllandi í gær. Frakkar unnu 69-64 sigur á Evrópumeisturum Rússa og Lettar voru aðeins sekúndum frá því að komast áfram í milliriðil. Körfubolti 10.9.2009 08:56
Jón Arnór þarf að finna sér nýtt númer - númerin hans eru upptekin hjá Granada Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað í sínum vanalegu númerum þegar hann spilar með spænska liðinu CB Granada í spænsku gulldeildinni í vetur. Finninn Teemu Rannikko tók níuna og þá eru sexan, tían og ellefan einnig fráteknar. Körfubolti 9.9.2009 10:51
Þjóðverjar unnu óvæntan sigur á Evrópumeisturum Rússa Það halda áfram óvæntir hlutir að gerast á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi. Þjóðverjar voru nálægt því að vinna Frakka í fyrsta leik en þeir bættu fyrir það með því að vinna 76-73 á Evrópumeisturum Rússa í gær. Grikkir, Frakkar, Slóvenar, Pólverjar og Tyrkir eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar. Körfubolti 9.9.2009 08:52
Norræn bakvarðasveit hjá liði Granada á þessu tímabili Spænska liðið CB Granada verður með norræna bakvarðasveit á næsta tímabili því auk þess að semja við Jón Arnór Stefánsson hefur liðið fengið til sín Finnann Teemu Rannikko. Rannikko hefur spilað með rússneska liðinu Khimki BC undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 8.9.2009 10:40
Tony Parker kláraði Þjóðverjana - 11 stig í á síðustu 3 mínútunum Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, var aðalmaðurinn á bak við 70-65 sigur Frakka á Þjóðverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi sem hófst í gær. Parker skoraði 11 af 19 stigum sínum á síðustu 2 mínútunum og 38 sekúndunum í leiknum. Körfubolti 8.9.2009 09:07
Serbar skelltu Spánverjum í fyrsta leik - héldu þeim í 57 stigum Serbía vann óvæntan 66-57 sigur á Spánverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í Póllandi í gær. Spánverjar voru fyrir mótið taldir vera með sigurstranglegasta liðið á sama tíma og Serbar mæta til leiks með ungt lið og engar NBA-stjörnur innanborðs. Körfubolti 8.9.2009 08:49
Evrópumeistarar Rússa byrja á sigri - kaninn góður í lokin Evrópumeistarar Rússa unnu 81-68 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum á EM í körfu í Póllandi sem hófst í dag. Nýi Bandaríkjamaðurinn í liði Rússa, Kelly McCarty, skoraði 8 af 24 stigum sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins þegar Rússar gerðu út um leikinn eftir að Lettar höfðu minnkað muninn í tvö stig, 65-63. Körfubolti 7.9.2009 16:48
Spánverjar eru sigurstranglegastir á EM í körfu sem hefst í dag Evrópukeppni landsliða í körfubolta hefst í Póllandi í dag en sextán bestu körfuboltaþjóðir álfunnar munu þar berjast um Evrópumeistaratitilinn. Þetta verður í 36. skiptið sem keppt erum Evrópumeistaratitilinn í körfubolta en Rússar unnu titilinn fyrir tveimur árum. Körfubolti 7.9.2009 12:15
Henning: Spiluðu eins og ég vissi að þær gætu Henning Henningsson, landsliðsþjálfari, sagði leikmenn íslenska landsliðsins hafa loksins sýnt sitt rétta andlit er liðið vann sigur á Írlandi í kvöld, 77-68, í B-deild EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 26.8.2009 23:18
Stórt tap í Svartfjallalandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands í B-deild Evrópumóts karla, 102-58. Körfubolti 26.8.2009 21:01
Signý: Gerðum klaufaleg mistök Signý Hermannsdóttir landsliðsfyrirliði var ekki ánægð eftir að Ísland tapaði fyrir Hollandi, 70-52, í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.8.2009 21:23