Stúkan Stúkan: Víkingar og listin að tengja saman sigra Víkingur Reykjavík hefur átt erfitt með að tengja saman sigra undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Sérfræðingarnir í Stúkunni ræddu málið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2020 21:06 Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.7.2020 16:15 Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:31 Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Pepsi Max deild kvenna og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan ásamt beinum útsendingum úr Pepsi Max kvenna, ítalska boltanum sem og golfi. Sport 24.7.2020 06:01 Virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum? -„Þetta er gjörsamlega ólíðandi“ Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Íslenski boltinn 22.7.2020 12:30 Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22.7.2020 10:30 „Þetta er sálfræðingsdæmi“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru gapandi á rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson fékk gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 22.7.2020 08:31 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 22.7.2020 07:01 Einar Karl skoraði mark umferðarinnar en sá besti lék í Garðabænum Að venju valdi Pepsi Max Stúkan flottasta mark umferðarinnar, besta lið umferðarinnar og bestu varnarvinnu umferðarinnar. Íslenski boltinn 21.7.2020 22:01 „Grafalvarlegt“ fyrir Ólaf Inga - „Hvað þarftu að segja til að fá rautt á þessum tímapunkti?“ „Það er grafalvarlegt fyrir hann að geta ekki verið partur af liðinu,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max-stúkunni, í umræðum um rautt spjald Ólafs Inga Skúlasonar. Íslenski boltinn 21.7.2020 17:01 „Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.7.2020 15:01 Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. Íslenski boltinn 21.7.2020 12:31 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21.7.2020 11:31 Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Íslenski boltinn 16.7.2020 14:01 Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:31 Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. Íslenski boltinn 16.7.2020 11:31 Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. Sport 15.7.2020 15:00 Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00 Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:00 Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. Íslenski boltinn 15.7.2020 12:01 Dagskráin í dag: Stúkan og toppbaráttan í ensku B-deildinni Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag; ein frá Íslandi og ein frá Englandi. Sport 14.7.2020 06:00 „Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. Íslenski boltinn 10.7.2020 09:01 Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. Íslenski boltinn 9.7.2020 19:40 Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Sport 9.7.2020 06:01 Sautján ára guttar björguðu HK Að sögn Davíðs Þórs Viðarssonar kom mikilvægi Valgeirs Valgeirssonar fyrir lið HK enn einu sinni í ljós í leiknum gegn Gróttu. Íslenski boltinn 6.7.2020 15:01 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. Íslenski boltinn 6.7.2020 12:30 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:01 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. Íslenski boltinn 6.7.2020 09:31 Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 08:01 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Stúkan: Víkingar og listin að tengja saman sigra Víkingur Reykjavík hefur átt erfitt með að tengja saman sigra undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Sérfræðingarnir í Stúkunni ræddu málið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2020 21:06
Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.7.2020 16:15
Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:31
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Pepsi Max deild kvenna og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan ásamt beinum útsendingum úr Pepsi Max kvenna, ítalska boltanum sem og golfi. Sport 24.7.2020 06:01
Virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum? -„Þetta er gjörsamlega ólíðandi“ Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Íslenski boltinn 22.7.2020 12:30
Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22.7.2020 10:30
„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru gapandi á rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson fékk gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 22.7.2020 08:31
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 22.7.2020 07:01
Einar Karl skoraði mark umferðarinnar en sá besti lék í Garðabænum Að venju valdi Pepsi Max Stúkan flottasta mark umferðarinnar, besta lið umferðarinnar og bestu varnarvinnu umferðarinnar. Íslenski boltinn 21.7.2020 22:01
„Grafalvarlegt“ fyrir Ólaf Inga - „Hvað þarftu að segja til að fá rautt á þessum tímapunkti?“ „Það er grafalvarlegt fyrir hann að geta ekki verið partur af liðinu,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max-stúkunni, í umræðum um rautt spjald Ólafs Inga Skúlasonar. Íslenski boltinn 21.7.2020 17:01
„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.7.2020 15:01
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. Íslenski boltinn 21.7.2020 12:31
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21.7.2020 11:31
Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Íslenski boltinn 16.7.2020 14:01
Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:31
Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. Íslenski boltinn 16.7.2020 11:31
Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01
Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. Sport 15.7.2020 15:00
Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00
Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:00
Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. Íslenski boltinn 15.7.2020 12:01
Dagskráin í dag: Stúkan og toppbaráttan í ensku B-deildinni Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag; ein frá Íslandi og ein frá Englandi. Sport 14.7.2020 06:00
„Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. Íslenski boltinn 10.7.2020 09:01
Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. Íslenski boltinn 9.7.2020 19:40
Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Sport 9.7.2020 06:01
Sautján ára guttar björguðu HK Að sögn Davíðs Þórs Viðarssonar kom mikilvægi Valgeirs Valgeirssonar fyrir lið HK enn einu sinni í ljós í leiknum gegn Gróttu. Íslenski boltinn 6.7.2020 15:01
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. Íslenski boltinn 6.7.2020 12:30
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:01
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. Íslenski boltinn 6.7.2020 09:31
Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 08:01