„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 15:00 Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í fyrri leik Breiðabliks og Vals. Vísir/Daníel Þór Annað árið í röð keppa Breiðablik og Valur um sigurinn en hafa í raun skipt um hlutverk. Í fyrrasumar skoruðu Valskonur miklu fleiri mörk en í ár eru það Blikarkonur sem skora miklu meira. Það er orðið nokkuð klárt að úrslit Íslandsmótsins munu ráðast í seinni leik Vals og Breiðabliks sem fer fram á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara á Hlíðarenda. „Ég er svolítið að bíða eftir leiknum á Valsvelli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónvarmaður Pepsi Max marka kvenna, þegar þær tóku fyrir gíðarlega mikinn mun á markatölum liðanna. Blikkonur hafa skora 21 marki meira en Valur og það þrátt fyrir að vera búnar að spila leik færra. „Ég bíð og bíð af því að þetta verður mjög líklega úrslitaleikurinn,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Leikurinn á að fara fram 30. september næstkomandi. „Þá skiptir þessi markatala bara engu,“ sagði Helena Ólafsdóttir og beindi orðum sínum til Báru Kristbjargar Rúnarsdóttur. „Bara ekki einu einasta. Breiðablik hefur það samt með sér að það dugar þeim að gera jafntefli ef við miðum að þetta sé úrslitaleikur,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Það gæti verið gott fyrir Breiðablik því það fór þannig í fyrra þegar báðir innbyrðis leikirnir enduðu með jafntefli. Þessi markatala gefur þeim ekki neitt er að þær klári ekki þann leik,“ sagði Bára. Helena spurði sérfræðinga sína hvort Blikaliðið væri besta sóknarliðið sem við eigum í dag. „Hundrað prósent,“ var Bára snögg að svara. „Sóknarleikurinn er skipulagðari og virkar betur,“ sagði Bára. „Það eru kannski einn, tveir, þrír í Val sem eru góðir sóknarmenn líka en liðið Breiðablik miklu betra í heildina,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. Það má sjá þær ræða markatöluna og sóknarleik liðanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Umfjöllun um sóknarleik Blika Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Annað árið í röð keppa Breiðablik og Valur um sigurinn en hafa í raun skipt um hlutverk. Í fyrrasumar skoruðu Valskonur miklu fleiri mörk en í ár eru það Blikarkonur sem skora miklu meira. Það er orðið nokkuð klárt að úrslit Íslandsmótsins munu ráðast í seinni leik Vals og Breiðabliks sem fer fram á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara á Hlíðarenda. „Ég er svolítið að bíða eftir leiknum á Valsvelli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónvarmaður Pepsi Max marka kvenna, þegar þær tóku fyrir gíðarlega mikinn mun á markatölum liðanna. Blikkonur hafa skora 21 marki meira en Valur og það þrátt fyrir að vera búnar að spila leik færra. „Ég bíð og bíð af því að þetta verður mjög líklega úrslitaleikurinn,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Leikurinn á að fara fram 30. september næstkomandi. „Þá skiptir þessi markatala bara engu,“ sagði Helena Ólafsdóttir og beindi orðum sínum til Báru Kristbjargar Rúnarsdóttur. „Bara ekki einu einasta. Breiðablik hefur það samt með sér að það dugar þeim að gera jafntefli ef við miðum að þetta sé úrslitaleikur,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Það gæti verið gott fyrir Breiðablik því það fór þannig í fyrra þegar báðir innbyrðis leikirnir enduðu með jafntefli. Þessi markatala gefur þeim ekki neitt er að þær klári ekki þann leik,“ sagði Bára. Helena spurði sérfræðinga sína hvort Blikaliðið væri besta sóknarliðið sem við eigum í dag. „Hundrað prósent,“ var Bára snögg að svara. „Sóknarleikurinn er skipulagðari og virkar betur,“ sagði Bára. „Það eru kannski einn, tveir, þrír í Val sem eru góðir sóknarmenn líka en liðið Breiðablik miklu betra í heildina,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. Það má sjá þær ræða markatöluna og sóknarleik liðanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Umfjöllun um sóknarleik Blika
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira