Fótbolti PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01 Féll í yfirlið í beinni útsendingu Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United, West Ham United og fleiri liða, féll í yfirlið í beinni útsendingu í nótt. Fótbolti 24.7.2023 07:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23.7.2023 13:15 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Hreinsunin byrjuð á Old Trafford Erik ten Hag er byrjaður að fara „út með ruslið“ ef svo má að orði komast. Það er, Manchester United er byrjað að selja leikmenn sem eiga enga framtíð fyrir sér hjá félaginu. Enski boltinn 23.7.2023 15:00 Nýja-Sjáland þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða í gær, laugardag. Talið er að um íkveikju sé að ræða. Ekki er vitað hvort atvikið tengist skotárás skömmu áður en HM í knattspyrnu hófst. Fótbolti 23.7.2023 13:31 Sjáðu þegar líkbíll og Subaru-bifreið stöðvuðu knattspyrnuleik Vináttuleik knattspyrnuliðanna Dunston og Gateshead var hætt eftir að tveir menn með lambúshettur keyrðu líkbíl og Subaru-bifreið inn á völlinn. Lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Enski boltinn 23.7.2023 13:00 Sjáðu mörkin þegar Man United lagði Arsenal þægilega Gott gengi Manchester United á undirbúningstímabilinu heldur áfram. Liðið vann þægilegan 2-0 sigur á silfurliði ensku úrvalsdeildarinnar frá því á síðustu leiktíð, Arsenal, í nótt en bæði lið eru nú stödd í æfingaferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 23.7.2023 12:30 Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 23.7.2023 12:05 „Felldi bara tár, trúði varla því sem ég var að heyra“ Franska knattspyrnufélagið Lille lét sig ekki nægja að kaupa Hákon Arnar Haraldsson heldur fengu þeir til sín yngri bróðurinn frá ÍA, Hauk Andra. Haukur er aðeins 17 ára og segist hafa fellt tár þegar mamma hans tilkynnti honum að hann væri á leiðinni út í atvinnumennskuna, til Lille. Fótbolti 23.7.2023 11:30 „Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 23.7.2023 11:01 Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Fótbolti 23.7.2023 09:40 Barcelona frestar vináttuleik þar sem leikmenn liðsins eru með „upp og niður“ Barcelona neyddist til þess að fresta vináttuleik gegn Juventus vegna veikinda. Fjöldi leikmanna og starfsmanna er með flensuna sem felur í sér niðurgang og ælu. Sport 23.7.2023 07:00 Ögmundur skiptir um lið í Grikklandi Markamaðurinn Ögmundur Kristinsson hefur skipt um lið í Grikklandi. Ögmundur er genginn til liðs við Kifisia sem eru nýliði í efstu deild í Grikklandi. Sport 22.7.2023 21:15 Freyr: Ef Gylfi vill spila með Lyngby þá yrði það frábært Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, tjáði sig fyrir leik Lyngby og FC Kaupmannahafnar um orðróminn að Gylfi Þór Sigurðsson gæti verið á leið í Lyngby. Sport 22.7.2023 20:30 Valgeir Lundal spilaði allan leikinn í grátlegu tapi Valgeir Lundal Friðriksson var í byrjunarliðinu þegar Häcken mætti Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni. Valgeir Lundal spilaði allan leikinn. Värnamo vann leikinn 1-0 en Simon Thern skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sport 22.7.2023 17:36 Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Fótbolti 22.7.2023 16:30 Mark Alfreðs dugði ekki gegn meisturunum en mörkin tvö hefðu gert það Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Lyngby í 1-2 tapi gegn Danmerkurmeisturum FCK í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alfreð skoraði einnig mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 22.7.2023 16:04 Sjáðu markið: Sveinn Aron á skotskónum þegar Elfsborg jók forystu sína Elfsborg jók forystu sína í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Djurgården. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fjórða mark Elfsborg og Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina milli stanganna. Fótbolti 22.7.2023 15:16 Bayern vill þrjá frá Englandi Bayern München hefur gert vel á leikmannamarkaðnum í sumar en ljóst er að félagið er hvergi nærri hætt. Það virðist sem Þýskalandsmeistararnir mæti með mikið breytt lið til leiks en Thomas Tuchel, þjálfari, vill þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til viðbótar. Fótbolti 22.7.2023 14:45 Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fótbolti 22.7.2023 14:00 Þjálfari Hollands drullar yfir æfingaaðstöðu liðsins Andries Jonker, þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er allt annað en sáttur með æfingaaðstöðu liðsins í Nýja-Sjálandi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Fótbolti 22.7.2023 13:31 Guðlaugur Victor á leið til Belgíu Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.7.2023 12:31 Foreldrar Hákons og Hauks: Við erum náttúrulega bara fótboltafjölskylda Það getur tekið á að vera foreldri ungra drengja sem iðka íþróttir. Það þekkja Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson betur en flestir aðrir foreldrar. Síðustu vikur hafa verið strembnar hjá þeim hjónum þar sem tveir synir þeirra hafa samið við franska knattspyrnuliðið Lille. Annar þeirra, sá eldri, kostaði liðið tæpa tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 22.7.2023 12:00 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 11:41 Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Fótbolti 22.7.2023 11:00 Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Fótbolti 22.7.2023 10:27 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01
Féll í yfirlið í beinni útsendingu Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United, West Ham United og fleiri liða, féll í yfirlið í beinni útsendingu í nótt. Fótbolti 24.7.2023 07:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23.7.2023 13:15
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Hreinsunin byrjuð á Old Trafford Erik ten Hag er byrjaður að fara „út með ruslið“ ef svo má að orði komast. Það er, Manchester United er byrjað að selja leikmenn sem eiga enga framtíð fyrir sér hjá félaginu. Enski boltinn 23.7.2023 15:00
Nýja-Sjáland þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða í gær, laugardag. Talið er að um íkveikju sé að ræða. Ekki er vitað hvort atvikið tengist skotárás skömmu áður en HM í knattspyrnu hófst. Fótbolti 23.7.2023 13:31
Sjáðu þegar líkbíll og Subaru-bifreið stöðvuðu knattspyrnuleik Vináttuleik knattspyrnuliðanna Dunston og Gateshead var hætt eftir að tveir menn með lambúshettur keyrðu líkbíl og Subaru-bifreið inn á völlinn. Lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Enski boltinn 23.7.2023 13:00
Sjáðu mörkin þegar Man United lagði Arsenal þægilega Gott gengi Manchester United á undirbúningstímabilinu heldur áfram. Liðið vann þægilegan 2-0 sigur á silfurliði ensku úrvalsdeildarinnar frá því á síðustu leiktíð, Arsenal, í nótt en bæði lið eru nú stödd í æfingaferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 23.7.2023 12:30
Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 23.7.2023 12:05
„Felldi bara tár, trúði varla því sem ég var að heyra“ Franska knattspyrnufélagið Lille lét sig ekki nægja að kaupa Hákon Arnar Haraldsson heldur fengu þeir til sín yngri bróðurinn frá ÍA, Hauk Andra. Haukur er aðeins 17 ára og segist hafa fellt tár þegar mamma hans tilkynnti honum að hann væri á leiðinni út í atvinnumennskuna, til Lille. Fótbolti 23.7.2023 11:30
„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 23.7.2023 11:01
Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Fótbolti 23.7.2023 09:40
Barcelona frestar vináttuleik þar sem leikmenn liðsins eru með „upp og niður“ Barcelona neyddist til þess að fresta vináttuleik gegn Juventus vegna veikinda. Fjöldi leikmanna og starfsmanna er með flensuna sem felur í sér niðurgang og ælu. Sport 23.7.2023 07:00
Ögmundur skiptir um lið í Grikklandi Markamaðurinn Ögmundur Kristinsson hefur skipt um lið í Grikklandi. Ögmundur er genginn til liðs við Kifisia sem eru nýliði í efstu deild í Grikklandi. Sport 22.7.2023 21:15
Freyr: Ef Gylfi vill spila með Lyngby þá yrði það frábært Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, tjáði sig fyrir leik Lyngby og FC Kaupmannahafnar um orðróminn að Gylfi Þór Sigurðsson gæti verið á leið í Lyngby. Sport 22.7.2023 20:30
Valgeir Lundal spilaði allan leikinn í grátlegu tapi Valgeir Lundal Friðriksson var í byrjunarliðinu þegar Häcken mætti Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni. Valgeir Lundal spilaði allan leikinn. Värnamo vann leikinn 1-0 en Simon Thern skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sport 22.7.2023 17:36
Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Fótbolti 22.7.2023 16:30
Mark Alfreðs dugði ekki gegn meisturunum en mörkin tvö hefðu gert það Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Lyngby í 1-2 tapi gegn Danmerkurmeisturum FCK í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alfreð skoraði einnig mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 22.7.2023 16:04
Sjáðu markið: Sveinn Aron á skotskónum þegar Elfsborg jók forystu sína Elfsborg jók forystu sína í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Djurgården. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fjórða mark Elfsborg og Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina milli stanganna. Fótbolti 22.7.2023 15:16
Bayern vill þrjá frá Englandi Bayern München hefur gert vel á leikmannamarkaðnum í sumar en ljóst er að félagið er hvergi nærri hætt. Það virðist sem Þýskalandsmeistararnir mæti með mikið breytt lið til leiks en Thomas Tuchel, þjálfari, vill þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til viðbótar. Fótbolti 22.7.2023 14:45
Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fótbolti 22.7.2023 14:00
Þjálfari Hollands drullar yfir æfingaaðstöðu liðsins Andries Jonker, þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er allt annað en sáttur með æfingaaðstöðu liðsins í Nýja-Sjálandi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Fótbolti 22.7.2023 13:31
Guðlaugur Victor á leið til Belgíu Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.7.2023 12:31
Foreldrar Hákons og Hauks: Við erum náttúrulega bara fótboltafjölskylda Það getur tekið á að vera foreldri ungra drengja sem iðka íþróttir. Það þekkja Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson betur en flestir aðrir foreldrar. Síðustu vikur hafa verið strembnar hjá þeim hjónum þar sem tveir synir þeirra hafa samið við franska knattspyrnuliðið Lille. Annar þeirra, sá eldri, kostaði liðið tæpa tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 22.7.2023 12:00
England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 11:41
Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Fótbolti 22.7.2023 11:00
Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Fótbolti 22.7.2023 10:27