Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 16:30 Samuel Umtiti (til hægri) er mættur til Lille. Lars Baron/Getty Images Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Hinn 29 ára gamli Umtiti gekk í raðir Barcelona frá Lyon árið 2016. Þar átti hann að verða einn af máttarstólpum liðsins en meiðsli gerðu það að verkum að hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar í Katalóníu. Hann var þó lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakklands sumarið 2018. Fyrir síðustu leiktíð samdi Umtiti við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce eftir að liðið tryggði sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann spilaði 25 leiki í Serie A og hjálpaði Lecce að halda sæti sínu í deildinni. « Le plus important, ce sont les actes et c est sur le terrain » Les premiers mots du Champion du Monde 2018 @Samumtiti dans le vestiaire du LOSC pic.twitter.com/awZ4GjospV— LOSC (@losclive) July 22, 2023 Nú er Umtiti hins vegar mættur aftur til heimalandsins og á að hjálpa Lille að gera enn betur á síðustu leiktíð. Þar mun hann spila með Hákoni Arnari Haraldssyni sem byrjar af krafti en Skagamaðurinn skoraði þrennu í 7-2 sigri á Cercle Brugge í vináttuleik fyrr í dag. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Umtiti gekk í raðir Barcelona frá Lyon árið 2016. Þar átti hann að verða einn af máttarstólpum liðsins en meiðsli gerðu það að verkum að hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar í Katalóníu. Hann var þó lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakklands sumarið 2018. Fyrir síðustu leiktíð samdi Umtiti við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce eftir að liðið tryggði sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann spilaði 25 leiki í Serie A og hjálpaði Lecce að halda sæti sínu í deildinni. « Le plus important, ce sont les actes et c est sur le terrain » Les premiers mots du Champion du Monde 2018 @Samumtiti dans le vestiaire du LOSC pic.twitter.com/awZ4GjospV— LOSC (@losclive) July 22, 2023 Nú er Umtiti hins vegar mættur aftur til heimalandsins og á að hjálpa Lille að gera enn betur á síðustu leiktíð. Þar mun hann spila með Hákoni Arnari Haraldssyni sem byrjar af krafti en Skagamaðurinn skoraði þrennu í 7-2 sigri á Cercle Brugge í vináttuleik fyrr í dag.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27