Fótbolti Áfall fyrir Englands- og Evrópumeistarana Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 15.8.2023 19:01 Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55 Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:22 Gætu frestað ákvörðun varðandi framtíð Greenwood þangað til í september Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur ekki enn tekið ákvörðun varðandi framtíð framherjans Mason Greenwood. Talið er líklegt að félagið gæti tilkynnt ákvörðun sína í landsleikjahléinu í næsta mánuði. Enski boltinn 15.8.2023 07:01 Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. Enski boltinn 14.8.2023 23:31 Ten Hag eftir nauman sigur á Úlfunum: Getum spilað betur Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir sína menn geta spilað betur en lærisveinar hans mörðu Úlfana í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 14.8.2023 22:45 Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09 Atlético byrjar á sigri Atlético Madríd byrjaði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af krafti þegar liðið fékk Granda í heimsókn. Lokatölur í Madríd 3-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 14.8.2023 21:40 Man Utd byrjar tímabilið á naumum sigri þökk sé Varane Franski miðvörðurinn Raphaël Varane skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United tók á móti Úlfunum í lokaleik 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gestirnir voru síst lakari aðilinn og geta verið ósáttir með að ná ekki í að minnsta kosti stig í Leikhúsi draumanna. Enski boltinn 14.8.2023 18:31 Gerrard byrjar á sigri gegn Ronaldo-lausu Al Nassr Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli. Fótbolti 14.8.2023 20:30 Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14.8.2023 20:00 Chelsea staðfestir komu Caicedo Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna. Enski boltinn 14.8.2023 19:31 Emil leggur skóna á hilluna og gerist umboðsmaður Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður. Fótbolti 14.8.2023 19:00 Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 14.8.2023 18:01 Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Fótbolti 14.8.2023 17:16 Vilja Lukaku í stað Kane Tottenham skoðar möguleikann á því að fá Romelu Lukaku í framlínu liðsins eftir skipti Harry Kane til Bayern Munchen. Lukaku er úti í kuldanum hjá grönnum þeirra í Chelsea. Enski boltinn 14.8.2023 07:01 Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. Enski boltinn 13.8.2023 22:30 „Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42 „Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28 Mikael Neville tryggði AGF stig með marki úr víti á 103. mínútu Það var boðið upp á mikla dramatík í lokaleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni en það var Mikael Neville sem tryggði AGF stig gegn Silkeborg með marki þegar 102 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 13.8.2023 18:17 Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1. Enski boltinn 13.8.2023 15:00 Kolbeinn sá rautt í 3-0 tapi Lyngby Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby áttu ekki góða ferð til Bröndby í dag en liðið tapaði 3-0 í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2023 16:02 Ísak Bergmann lagði upp mark í bikarsigri Fortuna Düsseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik með Fortuna Düsseldorf þegar hann kom inn á sem varamaður í bikarsigri liðsins í dag gegn Illertissen. Fótbolti 13.8.2023 15:41 Allt jafnt hjá Tottenham og Brentford Tottenham og Brentford skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sanngjörn úrslit í jöfnum leik. Fótbolti 13.8.2023 15:29 Þungur opnunarleikur hjá Willum og félögum Go Ahead Eagles, lið Willum Þórs Willumssonar, hóf leik í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið á útivelli þar sem liðið sótti AZ heim og máttu sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 13.8.2023 14:27 Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34 Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Fótbolti 13.8.2023 13:00 Schmeichel í ensku úrvalsdeildina á ný? Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er orðaður við bæði Chelsea og Nottingham Forest en dvöl hans hjá Nice í Frakklandi virðist vera á enda runnin. Fótbolti 13.8.2023 10:57 Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Fótbolti 13.8.2023 10:32 Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 334 ›
Áfall fyrir Englands- og Evrópumeistarana Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 15.8.2023 19:01
Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:22
Gætu frestað ákvörðun varðandi framtíð Greenwood þangað til í september Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur ekki enn tekið ákvörðun varðandi framtíð framherjans Mason Greenwood. Talið er líklegt að félagið gæti tilkynnt ákvörðun sína í landsleikjahléinu í næsta mánuði. Enski boltinn 15.8.2023 07:01
Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. Enski boltinn 14.8.2023 23:31
Ten Hag eftir nauman sigur á Úlfunum: Getum spilað betur Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir sína menn geta spilað betur en lærisveinar hans mörðu Úlfana í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 14.8.2023 22:45
Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09
Atlético byrjar á sigri Atlético Madríd byrjaði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af krafti þegar liðið fékk Granda í heimsókn. Lokatölur í Madríd 3-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 14.8.2023 21:40
Man Utd byrjar tímabilið á naumum sigri þökk sé Varane Franski miðvörðurinn Raphaël Varane skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United tók á móti Úlfunum í lokaleik 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gestirnir voru síst lakari aðilinn og geta verið ósáttir með að ná ekki í að minnsta kosti stig í Leikhúsi draumanna. Enski boltinn 14.8.2023 18:31
Gerrard byrjar á sigri gegn Ronaldo-lausu Al Nassr Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli. Fótbolti 14.8.2023 20:30
Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14.8.2023 20:00
Chelsea staðfestir komu Caicedo Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna. Enski boltinn 14.8.2023 19:31
Emil leggur skóna á hilluna og gerist umboðsmaður Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður. Fótbolti 14.8.2023 19:00
Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 14.8.2023 18:01
Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Fótbolti 14.8.2023 17:16
Vilja Lukaku í stað Kane Tottenham skoðar möguleikann á því að fá Romelu Lukaku í framlínu liðsins eftir skipti Harry Kane til Bayern Munchen. Lukaku er úti í kuldanum hjá grönnum þeirra í Chelsea. Enski boltinn 14.8.2023 07:01
Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. Enski boltinn 13.8.2023 22:30
„Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42
„Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28
Mikael Neville tryggði AGF stig með marki úr víti á 103. mínútu Það var boðið upp á mikla dramatík í lokaleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni en það var Mikael Neville sem tryggði AGF stig gegn Silkeborg með marki þegar 102 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 13.8.2023 18:17
Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1. Enski boltinn 13.8.2023 15:00
Kolbeinn sá rautt í 3-0 tapi Lyngby Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby áttu ekki góða ferð til Bröndby í dag en liðið tapaði 3-0 í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2023 16:02
Ísak Bergmann lagði upp mark í bikarsigri Fortuna Düsseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik með Fortuna Düsseldorf þegar hann kom inn á sem varamaður í bikarsigri liðsins í dag gegn Illertissen. Fótbolti 13.8.2023 15:41
Allt jafnt hjá Tottenham og Brentford Tottenham og Brentford skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sanngjörn úrslit í jöfnum leik. Fótbolti 13.8.2023 15:29
Þungur opnunarleikur hjá Willum og félögum Go Ahead Eagles, lið Willum Þórs Willumssonar, hóf leik í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið á útivelli þar sem liðið sótti AZ heim og máttu sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 13.8.2023 14:27
Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34
Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Fótbolti 13.8.2023 13:00
Schmeichel í ensku úrvalsdeildina á ný? Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er orðaður við bæði Chelsea og Nottingham Forest en dvöl hans hjá Nice í Frakklandi virðist vera á enda runnin. Fótbolti 13.8.2023 10:57
Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Fótbolti 13.8.2023 10:32
Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05