Fótbolti „Erum með leikmenn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari u21 árs landsliðs Íslands í fótbolta er bjartsýnn fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2025 sem hefst í dag með heimaleik gegn Tékklandi. Hann vill að leikmenn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Íslands hönd. Fótbolti 12.9.2023 15:00 Spila allan leikinn aftur þó aðeins fjórar mínútur hafi verið eftir Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda. Enski boltinn 12.9.2023 14:02 Spilar ekki miðsvæðis með Man City og mun ekki gera það hjá Englandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma til greina að spila Phil Foden í gegnum miðjuna þar sem hann geri það ekki með félagsliði sínu, Manchester City. Enski boltinn 12.9.2023 13:30 Þjálfari Lúxemborgar fékk nóg þegar lið hans var átta mörkum undir Luc Holtz fékk nóg þegar Lúxemborg var 8-0 undir gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Hann strunsaði þá til búningsklefa og missti af síðasta marki leiksins, Portúgal vann leikinn 9-0. Fótbolti 12.9.2023 12:31 Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01 Ráku þjálfarann eftir tapið á Laugardalsvelli og leikmenn töluðu ekki við fjölmiðla Bosnía og Hersegóvína tók tapið á Laugardalsvelli í gær, mánudag, mjög nærri sér. Þjálfara liðsins var látinn taka poka sinn eftir aðeins 30 daga í starfi og þá ræddi enginn leikmaður liðsins við fjölmiðla á leið sinni út af Laugardalsvelli. Fótbolti 12.9.2023 10:30 Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma Kristall Máni Ingason, leikmaður u-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, hefur fundið fegurðina í fótboltanum á nýjan leik í herbúðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosenborg. Kristall verður í eldlínunni með u-21 árs landsliðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli. Fótbolti 12.9.2023 09:30 U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.9.2023 09:14 Man Utd ætlar ekki að fá El Ghazi á frjálsri sölu Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er ekki að íhuga að fá Anwar El Ghazi á frjálsri sölu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Þessi fyrrum leikmaður Aston Villa er samningslaus sem stendur. Enski boltinn 12.9.2023 08:30 Dagskráin í dag: U21 árs landsliðið hefur leik í undankeppni EM Nú sem endranær er hægt að finna fjölbreytta dagskrá á sjónvarpsstöðvum Stöðvar 2 Sport. Sport 12.9.2023 06:01 Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 20:00 Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys. Fótbolti 11.9.2023 15:31 Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Enski boltinn 11.9.2023 14:00 Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02 Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30 Segir af sér eftir óviðeigandi talsmáta Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans. Fótbolti 11.9.2023 10:01 „Þurfum að finna stöðugt lið, byggja út frá því og sjá hvert það tekur okkur“ „Hann hefur verið betri og allir gríðarlega svekktir að hafa tapað þessum leik. Frammistaðan ekki nægilega góð, eins og við vitum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson um tap Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 11.9.2023 09:01 Falsfréttir að Ronaldo hafi rétt fram hjálparhönd eftir harmleikinn í Marokkó Hótel í eigu knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo hefur ekki opnað dyr sínar fyrir þeim sem eiga í engin hús að venda lengur eftir skelfilegan jarðskjálfta í Marokkó. Fréttir þess efnis bárust í morgunsárið en hótelið hefur nú staðfest að allir sem gisti þar hafi keypt gistingu. Fótbolti 11.9.2023 08:30 Liverpool og Man.City bæði með augstað á varnarmanni West Ham Enskir fjölmiðlar telja að bæði Liverpool og Manchester City séu með marakkóska landsliðsmiðvörðinn Nayef Aguerd á radarnum hjá sér. Enski boltinn 11.9.2023 07:01 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-2 | Keflavík vann lífsnauðsynlegan sigur gegn ÍBV Keflavík hafði betur gegn ÍBV, 1-2, í fallbaráttuslag liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta á Hásteinsvelli í dag en með sigrinum náði Keflavík að bjarga sér frá falli í bili. Íslenski boltinn 10.9.2023 15:15 Selja gras á 60 þúsund kall Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga. Fótbolti 10.9.2023 09:00 Söfnuðu yfir tveimur milljónum punda í góðgerðarleik Í gær var spilaður góðgerðarleikur á heimavelli West Ham í Lundúnum. Uppselt var á leikinn en Sidemen hópurinn stóð fyrir þessum leik. Sport 10.9.2023 08:00 Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00 Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. Fótbolti 8.9.2023 17:30 Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Enski boltinn 8.9.2023 16:47 „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt“ Fyrrum handboltakonan og alþingismaðurinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphituninni fyrir umferð helgarinnar í Bestu deild kvenna. Farið var um víðan völl og meðal annars snert á aðstöðumálum sem hafa verið í deiglunni í vikunni. Íslenski boltinn 8.9.2023 15:38 Halldór ósáttur: Mjög alvarlegt mál að vega að æru manna með þessum hætti Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands vísaði máli Halldórs Árnasonar, aðstoðarþjálfara Breiðabliks í Bestu deild karla, frá í vikunni. Halldór er langt því frá sáttur með niðurstöðu KSÍ og segir vegið að æru sinni. Hann hefur talað við lögmann vegna málsins. Íslenski boltinn 8.9.2023 07:32 Man United biðst afsökunar að hafa boðið dæmdum barnaníðing á leik Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur einokað fyrirsagnir í flestum fjölmiðlum síðustu daga og ekki vegna afreka liðsins inn á knattspyrnuvellinum. Ekki varð umtalið minna þegar í ljós kom að félagið hefði boðið dæmdum barnaníðing á leik hjá kvennaliði félagsins á síðustu leiktíð. Man United hefur beðist afsökunar á athæfinu. Enski boltinn 7.9.2023 23:30 Stoðsendingaþrenna hjá Eriksen og Lewandowski slökkti í Færeyingum Allir leikir dagsins í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024 er nú lokið. Hinn danski Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, lagði upp þrjú mörk í 4-0 sigri Danmerkur á San Marínó. Þá skoraði Robert Lewandowski, framherji Barcelona bæði mörk Póllands í 2-0 sigri á Færeyjum. Fótbolti 7.9.2023 21:18 Nýr þjóðarleikvangur Í tilefni umræðu undanfarinna daga, um aðsteðjandi vanda bæði félags- og landsliða okkar við að leika fótbolta hérlendis að vetri til ,langaði mig til þess að fara yfir málið sem stendur mér nærri. Skoðun 7.9.2023 10:31 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 334 ›
„Erum með leikmenn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari u21 árs landsliðs Íslands í fótbolta er bjartsýnn fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2025 sem hefst í dag með heimaleik gegn Tékklandi. Hann vill að leikmenn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Íslands hönd. Fótbolti 12.9.2023 15:00
Spila allan leikinn aftur þó aðeins fjórar mínútur hafi verið eftir Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda. Enski boltinn 12.9.2023 14:02
Spilar ekki miðsvæðis með Man City og mun ekki gera það hjá Englandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma til greina að spila Phil Foden í gegnum miðjuna þar sem hann geri það ekki með félagsliði sínu, Manchester City. Enski boltinn 12.9.2023 13:30
Þjálfari Lúxemborgar fékk nóg þegar lið hans var átta mörkum undir Luc Holtz fékk nóg þegar Lúxemborg var 8-0 undir gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Hann strunsaði þá til búningsklefa og missti af síðasta marki leiksins, Portúgal vann leikinn 9-0. Fótbolti 12.9.2023 12:31
Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01
Ráku þjálfarann eftir tapið á Laugardalsvelli og leikmenn töluðu ekki við fjölmiðla Bosnía og Hersegóvína tók tapið á Laugardalsvelli í gær, mánudag, mjög nærri sér. Þjálfara liðsins var látinn taka poka sinn eftir aðeins 30 daga í starfi og þá ræddi enginn leikmaður liðsins við fjölmiðla á leið sinni út af Laugardalsvelli. Fótbolti 12.9.2023 10:30
Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma Kristall Máni Ingason, leikmaður u-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, hefur fundið fegurðina í fótboltanum á nýjan leik í herbúðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosenborg. Kristall verður í eldlínunni með u-21 árs landsliðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli. Fótbolti 12.9.2023 09:30
U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.9.2023 09:14
Man Utd ætlar ekki að fá El Ghazi á frjálsri sölu Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er ekki að íhuga að fá Anwar El Ghazi á frjálsri sölu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Þessi fyrrum leikmaður Aston Villa er samningslaus sem stendur. Enski boltinn 12.9.2023 08:30
Dagskráin í dag: U21 árs landsliðið hefur leik í undankeppni EM Nú sem endranær er hægt að finna fjölbreytta dagskrá á sjónvarpsstöðvum Stöðvar 2 Sport. Sport 12.9.2023 06:01
Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 20:00
Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys. Fótbolti 11.9.2023 15:31
Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Enski boltinn 11.9.2023 14:00
Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02
Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30
Segir af sér eftir óviðeigandi talsmáta Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans. Fótbolti 11.9.2023 10:01
„Þurfum að finna stöðugt lið, byggja út frá því og sjá hvert það tekur okkur“ „Hann hefur verið betri og allir gríðarlega svekktir að hafa tapað þessum leik. Frammistaðan ekki nægilega góð, eins og við vitum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson um tap Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 11.9.2023 09:01
Falsfréttir að Ronaldo hafi rétt fram hjálparhönd eftir harmleikinn í Marokkó Hótel í eigu knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo hefur ekki opnað dyr sínar fyrir þeim sem eiga í engin hús að venda lengur eftir skelfilegan jarðskjálfta í Marokkó. Fréttir þess efnis bárust í morgunsárið en hótelið hefur nú staðfest að allir sem gisti þar hafi keypt gistingu. Fótbolti 11.9.2023 08:30
Liverpool og Man.City bæði með augstað á varnarmanni West Ham Enskir fjölmiðlar telja að bæði Liverpool og Manchester City séu með marakkóska landsliðsmiðvörðinn Nayef Aguerd á radarnum hjá sér. Enski boltinn 11.9.2023 07:01
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-2 | Keflavík vann lífsnauðsynlegan sigur gegn ÍBV Keflavík hafði betur gegn ÍBV, 1-2, í fallbaráttuslag liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta á Hásteinsvelli í dag en með sigrinum náði Keflavík að bjarga sér frá falli í bili. Íslenski boltinn 10.9.2023 15:15
Selja gras á 60 þúsund kall Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga. Fótbolti 10.9.2023 09:00
Söfnuðu yfir tveimur milljónum punda í góðgerðarleik Í gær var spilaður góðgerðarleikur á heimavelli West Ham í Lundúnum. Uppselt var á leikinn en Sidemen hópurinn stóð fyrir þessum leik. Sport 10.9.2023 08:00
Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. Fótbolti 8.9.2023 17:30
Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Enski boltinn 8.9.2023 16:47
„Þetta er náttúrulega ekki boðlegt“ Fyrrum handboltakonan og alþingismaðurinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphituninni fyrir umferð helgarinnar í Bestu deild kvenna. Farið var um víðan völl og meðal annars snert á aðstöðumálum sem hafa verið í deiglunni í vikunni. Íslenski boltinn 8.9.2023 15:38
Halldór ósáttur: Mjög alvarlegt mál að vega að æru manna með þessum hætti Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands vísaði máli Halldórs Árnasonar, aðstoðarþjálfara Breiðabliks í Bestu deild karla, frá í vikunni. Halldór er langt því frá sáttur með niðurstöðu KSÍ og segir vegið að æru sinni. Hann hefur talað við lögmann vegna málsins. Íslenski boltinn 8.9.2023 07:32
Man United biðst afsökunar að hafa boðið dæmdum barnaníðing á leik Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur einokað fyrirsagnir í flestum fjölmiðlum síðustu daga og ekki vegna afreka liðsins inn á knattspyrnuvellinum. Ekki varð umtalið minna þegar í ljós kom að félagið hefði boðið dæmdum barnaníðing á leik hjá kvennaliði félagsins á síðustu leiktíð. Man United hefur beðist afsökunar á athæfinu. Enski boltinn 7.9.2023 23:30
Stoðsendingaþrenna hjá Eriksen og Lewandowski slökkti í Færeyingum Allir leikir dagsins í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024 er nú lokið. Hinn danski Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, lagði upp þrjú mörk í 4-0 sigri Danmerkur á San Marínó. Þá skoraði Robert Lewandowski, framherji Barcelona bæði mörk Póllands í 2-0 sigri á Færeyjum. Fótbolti 7.9.2023 21:18
Nýr þjóðarleikvangur Í tilefni umræðu undanfarinna daga, um aðsteðjandi vanda bæði félags- og landsliða okkar við að leika fótbolta hérlendis að vetri til ,langaði mig til þess að fara yfir málið sem stendur mér nærri. Skoðun 7.9.2023 10:31