Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 16:47 Tom Cairney var ekki ánægður. Samsett/Instagram/Getty Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira