Fótbolti Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30 Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. Fótbolti 25.1.2024 22:11 Natasha komin áfram og Guðrún fékk loks stig Tvær íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25.1.2024 19:51 Reykjavíkurslag Fram og Vals frestað vegna veðurs Leik Fram og Vals í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu var frestað vegna þess veðurs sem nú gengur um höfuðborgarsvæðið. Íslenski boltinn 25.1.2024 19:01 Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00 Albert Inga selur fallega íbúð með nuddbaðkari Albert Ingason fyrrverandi knattspyrnumaður og knattspyrnuspekingur Stöðvar 2 sport hefur sett huggulega íbúð við Reiðvað í Reykjavík á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 63,8 milljónir. Lífið 24.1.2024 11:49 Þorvaldur Örlygsson vill fá dómarakennslu inn í skólakerfið Þorvaldur Örlygsson er í framboði til formanns Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi og hann vill leita nýrra og ferskra leiða til að bæta dómgæslu í íslenskri knattspyrnu. Íslenski boltinn 24.1.2024 09:02 Segist vera dóttir Peles og vill að hann verði grafinn upp Brasilísk kona sem segist vera dóttir fótboltagoðsagnarinnar Peles vill að lík hans verði grafið upp fyrir faðernispróf. Fótbolti 23.1.2024 07:30 Tilfinningaþrunginn Freyr í fyrsta leik sínum í Belgíu Freyr Alexandersson byrjaði þjálfunarferil sinn í Belgíu með látum þegar lið hans KV Kortrijk vann óvæntan 1-0 útisigur á Standard Liege. Nú hefur félag hans birt gríðarlega tilfinningaþrungið myndband frá sigrinum þar sem heyra má hvað Freyr sagði við mannskapinn fyrir leikinn. Fótbolti 22.1.2024 23:01 Egyptaland áfram eftir mikla dramatík Egyptaland er komið áfram í útsláttarkeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir gríðarlega dramatík í lokaumferðinni. Egyptar, sem voru án Mohamed Salah, gerðu jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þá eru gestgjafar Fílabeinsstrandarinnar einnig úr leik. Fótbolti 22.1.2024 22:26 Atlético upp í Meistaradeildarsæti Atlético Madríd vann nauman útisigur á Granada í eina leik spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, í kvöld. Sigurinn lyftir Atlético upp í Meistaradeildarsæti á meðan Granada er að berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Fótbolti 22.1.2024 22:00 Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05 Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Fótbolti 22.1.2024 17:54 Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. Enski boltinn 22.1.2024 07:01 Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45 Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Enski boltinn 21.1.2024 20:49 Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50 Dramatískir sigrar hjá Real Madríd og Barcelona Real Madríd vann gríðarlega dramatískan sigur á botnliði Almería í La Liga, úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Spáni. Lokatölur 3-2 þar sem gestirnir komust 2-0 yfir. Spánarmeistarar Barcelona unnu einnig dramatískan sigur þökk sé Ferran Torres þegar þeir sóttu Real Betis heim. Fótbolti 21.1.2024 19:46 Hákon Arnar skaut Lille áfram í bikarnum Franska úrvalsdeildarliðið Lille lenti í kröppum dansi gegn D-deildarliði Racing CFF í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Hákon Arnar Haraldsson sá hins vegar til þess að Lille skreið áfram en hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 21.1.2024 18:45 Toppliðið jók forskot sitt á toppi deildarinnar Eftir markalausan fyrri hálfleik á Vitality-vellinum þá skoraði topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, fjórum sinnum og vann gríðarlega sannfærandi útisigur á Bournemouth. Enski boltinn 21.1.2024 16:00 Kristian Nökkvi skoraði í stórsigri Ajax vann einkar þægilegan 4-1 sigur á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var góður dagur fyrir Íslendingana í deildinni en Willum Þór Willumsson skoraði einnig í 2-0 útisigri Go Ahead Eagles. Fótbolti 21.1.2024 17:55 Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 15:23 Missti áhugann á fótbolta og á nú fyrirtæki sem metið er á rúmlega hundrað milljarða José Ignacio Peleteiro Ramallo, betur þekktur sem Jota, er nafn sem ef til vill harðasta stuðningsfólk Aston Villa man eftir en þessi 32 ára Spánverji á í dag landbúnaðarfyrirtæki sem metið er á fleiri hundruð milljarða. Fótbolti 21.1.2024 08:01 AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00 Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Enski boltinn 20.1.2024 21:46 Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Íslenski boltinn 20.1.2024 20:31 Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. Fótbolti 20.1.2024 20:00 Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. Enski boltinn 20.1.2024 19:44 Freyr byrjar á óvæntum útisigri í Belgíu Knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson gat vart hugsað sér betri byrjun á tíma sínum í Belgíu en lið hans, Kortrijk, lagði Standard Liege á útivelli í dag. Fótbolti 20.1.2024 19:21 Atletico fleygði Real úr keppni Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og fleygði grönnum sínum í Real Madrid úr keppni í spænska Konungsbikarnum eftir framlengdann leik Fótbolti 18.1.2024 23:22 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 334 ›
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30
Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. Fótbolti 25.1.2024 22:11
Natasha komin áfram og Guðrún fékk loks stig Tvær íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25.1.2024 19:51
Reykjavíkurslag Fram og Vals frestað vegna veðurs Leik Fram og Vals í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu var frestað vegna þess veðurs sem nú gengur um höfuðborgarsvæðið. Íslenski boltinn 25.1.2024 19:01
Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00
Albert Inga selur fallega íbúð með nuddbaðkari Albert Ingason fyrrverandi knattspyrnumaður og knattspyrnuspekingur Stöðvar 2 sport hefur sett huggulega íbúð við Reiðvað í Reykjavík á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 63,8 milljónir. Lífið 24.1.2024 11:49
Þorvaldur Örlygsson vill fá dómarakennslu inn í skólakerfið Þorvaldur Örlygsson er í framboði til formanns Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi og hann vill leita nýrra og ferskra leiða til að bæta dómgæslu í íslenskri knattspyrnu. Íslenski boltinn 24.1.2024 09:02
Segist vera dóttir Peles og vill að hann verði grafinn upp Brasilísk kona sem segist vera dóttir fótboltagoðsagnarinnar Peles vill að lík hans verði grafið upp fyrir faðernispróf. Fótbolti 23.1.2024 07:30
Tilfinningaþrunginn Freyr í fyrsta leik sínum í Belgíu Freyr Alexandersson byrjaði þjálfunarferil sinn í Belgíu með látum þegar lið hans KV Kortrijk vann óvæntan 1-0 útisigur á Standard Liege. Nú hefur félag hans birt gríðarlega tilfinningaþrungið myndband frá sigrinum þar sem heyra má hvað Freyr sagði við mannskapinn fyrir leikinn. Fótbolti 22.1.2024 23:01
Egyptaland áfram eftir mikla dramatík Egyptaland er komið áfram í útsláttarkeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir gríðarlega dramatík í lokaumferðinni. Egyptar, sem voru án Mohamed Salah, gerðu jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þá eru gestgjafar Fílabeinsstrandarinnar einnig úr leik. Fótbolti 22.1.2024 22:26
Atlético upp í Meistaradeildarsæti Atlético Madríd vann nauman útisigur á Granada í eina leik spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, í kvöld. Sigurinn lyftir Atlético upp í Meistaradeildarsæti á meðan Granada er að berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Fótbolti 22.1.2024 22:00
Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05
Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Fótbolti 22.1.2024 17:54
Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. Enski boltinn 22.1.2024 07:01
Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45
Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Enski boltinn 21.1.2024 20:49
Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50
Dramatískir sigrar hjá Real Madríd og Barcelona Real Madríd vann gríðarlega dramatískan sigur á botnliði Almería í La Liga, úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Spáni. Lokatölur 3-2 þar sem gestirnir komust 2-0 yfir. Spánarmeistarar Barcelona unnu einnig dramatískan sigur þökk sé Ferran Torres þegar þeir sóttu Real Betis heim. Fótbolti 21.1.2024 19:46
Hákon Arnar skaut Lille áfram í bikarnum Franska úrvalsdeildarliðið Lille lenti í kröppum dansi gegn D-deildarliði Racing CFF í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Hákon Arnar Haraldsson sá hins vegar til þess að Lille skreið áfram en hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 21.1.2024 18:45
Toppliðið jók forskot sitt á toppi deildarinnar Eftir markalausan fyrri hálfleik á Vitality-vellinum þá skoraði topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, fjórum sinnum og vann gríðarlega sannfærandi útisigur á Bournemouth. Enski boltinn 21.1.2024 16:00
Kristian Nökkvi skoraði í stórsigri Ajax vann einkar þægilegan 4-1 sigur á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var góður dagur fyrir Íslendingana í deildinni en Willum Þór Willumsson skoraði einnig í 2-0 útisigri Go Ahead Eagles. Fótbolti 21.1.2024 17:55
Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 15:23
Missti áhugann á fótbolta og á nú fyrirtæki sem metið er á rúmlega hundrað milljarða José Ignacio Peleteiro Ramallo, betur þekktur sem Jota, er nafn sem ef til vill harðasta stuðningsfólk Aston Villa man eftir en þessi 32 ára Spánverji á í dag landbúnaðarfyrirtæki sem metið er á fleiri hundruð milljarða. Fótbolti 21.1.2024 08:01
AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Enski boltinn 20.1.2024 21:46
Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Íslenski boltinn 20.1.2024 20:31
Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. Fótbolti 20.1.2024 20:00
Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. Enski boltinn 20.1.2024 19:44
Freyr byrjar á óvæntum útisigri í Belgíu Knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson gat vart hugsað sér betri byrjun á tíma sínum í Belgíu en lið hans, Kortrijk, lagði Standard Liege á útivelli í dag. Fótbolti 20.1.2024 19:21
Atletico fleygði Real úr keppni Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og fleygði grönnum sínum í Real Madrid úr keppni í spænska Konungsbikarnum eftir framlengdann leik Fótbolti 18.1.2024 23:22