Fótbolti Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30 Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Fótbolti 19.2.2024 22:16 Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Everton og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um var að ræða sannkallaðn sex stiga fallbaráttuslag. Enski boltinn 19.2.2024 19:30 Man Utd búið að hafa formlega samband við Ashworth Dan Ashworth er kominn í leyfi frá starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle United en allt bendir til þess að hann taki við sama starfi hjá Manchester United. Enski boltinn 19.2.2024 20:30 Arftaki Hodgson kynntur til leiks rúmum tveimur tímum fyrir leikinn mikilvæga Þrátt fyrir að það sé leikur í kvöld hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace þá hefur athyglin öll verið á skrifstofu félagsins. Nýr þjálfari hefur verið tilkynntur en fyrr í dag var staðfest að Roy Hodgson væri hættur með liðið. Enski boltinn 19.2.2024 19:00 Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16 Elskar bjór og mætti alltaf með fimm aukakíló Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Eden Hazard viðurkennir að hafa ítrekað mætt of þungur og ekki í formi til æfinga hjá Real Madrid eftir sumarfrí. Fótbolti 19.2.2024 11:01 Varði sömu vítaspyrnuna tvisvar Marco Carnesecchi, markvörður Atalanta í Seríu-A, gerði sér lítið fyrir í gær og varði „sömu“ vítaspyrnuna í tvígang. Fótbolti 18.2.2024 23:30 „Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. Fótbolti 18.2.2024 22:34 Højlund sá yngsti í sögunni til að skora í sex leikjum í röð Eftir að hafa ekki skorað í 14 fyrstu deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni virðist Rasmus Højlund hreinlega ekki geta hætt að skora en hann hefur nú skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 18.2.2024 21:02 Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23 Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18.2.2024 18:53 Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18.2.2024 18:02 Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01 Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17.2.2024 22:43 Parísareimreiðin þýtur áfram og stoppar hvergi PSG hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni áfram í kvöld þegar liðið lagði Nantes á útivelli 0-2. Fótbolti 17.2.2024 22:03 Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35 Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum hjá Bolton í dag en kom inn á í hálfleik og endaði á að skora jöfnunarmarkið í 3-3 jafntefl gegn Charlton. Fótbolti 17.2.2024 17:17 Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 17:02 Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34 Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30 Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13.2.2024 23:32 Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Fótbolti 12.2.2024 18:01 Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12.2.2024 12:30 Varð fyrir eldingu í miðjum fótboltaleik og lést Skelfilegur atburður átti sér stað í fótboltaleik í Indónesíu á laugardagskvöldið. Fótbolti 12.2.2024 11:30 Piparsprey, brotin bílrúða og gáttaðir íslenskir krakkar Sumum kvöldum gleymir maður aldrei. Ég upplifði eitt slíkt með börnunum mínum í gær. Í hinu fallega landi Chile, þar sem stéttaskiptingin og reiðin kraumar undir niðri og bullur taka völdin á fótboltaleik í Santiago. Rúmum fimmtíu árum eftir að fólk var tekið af lífi á sama vettvangi fyrir „rangar“ skoðanir. Lífið 12.2.2024 07:00 Dagný Brynjars og Ómar eignuðust sinn annan son Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, og Ómar Páll Sigurbjartsson eiginmaður hennar eignuðust sitt annað barn á dögunum. Lífið 11.2.2024 23:00 Eggert Aron um atvinnumennskuna og A-landsliðið: Draumur síðan ég var krakki Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson gekk í raðir silfurliðs Svíþjóðar, Elfsborg, frá Stjörnunni fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 10.2.2024 09:00 Bláu kortin ekki kynnt til sögunnar jafn fljótt og vonast var til Það virðist sem öll séu ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að bláaum spjöldum í knattspyrnu. Prófa átti regluverkið á næstu leiktíð en nú virðist sem því hafi verið frestað. Fótbolti 9.2.2024 23:01 Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Fótbolti 9.2.2024 22:15 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30
Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Fótbolti 19.2.2024 22:16
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Everton og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um var að ræða sannkallaðn sex stiga fallbaráttuslag. Enski boltinn 19.2.2024 19:30
Man Utd búið að hafa formlega samband við Ashworth Dan Ashworth er kominn í leyfi frá starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle United en allt bendir til þess að hann taki við sama starfi hjá Manchester United. Enski boltinn 19.2.2024 20:30
Arftaki Hodgson kynntur til leiks rúmum tveimur tímum fyrir leikinn mikilvæga Þrátt fyrir að það sé leikur í kvöld hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace þá hefur athyglin öll verið á skrifstofu félagsins. Nýr þjálfari hefur verið tilkynntur en fyrr í dag var staðfest að Roy Hodgson væri hættur með liðið. Enski boltinn 19.2.2024 19:00
Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16
Elskar bjór og mætti alltaf með fimm aukakíló Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Eden Hazard viðurkennir að hafa ítrekað mætt of þungur og ekki í formi til æfinga hjá Real Madrid eftir sumarfrí. Fótbolti 19.2.2024 11:01
Varði sömu vítaspyrnuna tvisvar Marco Carnesecchi, markvörður Atalanta í Seríu-A, gerði sér lítið fyrir í gær og varði „sömu“ vítaspyrnuna í tvígang. Fótbolti 18.2.2024 23:30
„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. Fótbolti 18.2.2024 22:34
Højlund sá yngsti í sögunni til að skora í sex leikjum í röð Eftir að hafa ekki skorað í 14 fyrstu deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni virðist Rasmus Højlund hreinlega ekki geta hætt að skora en hann hefur nú skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 18.2.2024 21:02
Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18.2.2024 18:53
Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18.2.2024 18:02
Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01
Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17.2.2024 22:43
Parísareimreiðin þýtur áfram og stoppar hvergi PSG hélt sigurgöngu sinni í frönsku úrvalsdeildinni áfram í kvöld þegar liðið lagði Nantes á útivelli 0-2. Fótbolti 17.2.2024 22:03
Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum hjá Bolton í dag en kom inn á í hálfleik og endaði á að skora jöfnunarmarkið í 3-3 jafntefl gegn Charlton. Fótbolti 17.2.2024 17:17
Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 17:02
Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34
Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30
Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13.2.2024 23:32
Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Fótbolti 12.2.2024 18:01
Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12.2.2024 12:30
Varð fyrir eldingu í miðjum fótboltaleik og lést Skelfilegur atburður átti sér stað í fótboltaleik í Indónesíu á laugardagskvöldið. Fótbolti 12.2.2024 11:30
Piparsprey, brotin bílrúða og gáttaðir íslenskir krakkar Sumum kvöldum gleymir maður aldrei. Ég upplifði eitt slíkt með börnunum mínum í gær. Í hinu fallega landi Chile, þar sem stéttaskiptingin og reiðin kraumar undir niðri og bullur taka völdin á fótboltaleik í Santiago. Rúmum fimmtíu árum eftir að fólk var tekið af lífi á sama vettvangi fyrir „rangar“ skoðanir. Lífið 12.2.2024 07:00
Dagný Brynjars og Ómar eignuðust sinn annan son Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, og Ómar Páll Sigurbjartsson eiginmaður hennar eignuðust sitt annað barn á dögunum. Lífið 11.2.2024 23:00
Eggert Aron um atvinnumennskuna og A-landsliðið: Draumur síðan ég var krakki Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson gekk í raðir silfurliðs Svíþjóðar, Elfsborg, frá Stjörnunni fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 10.2.2024 09:00
Bláu kortin ekki kynnt til sögunnar jafn fljótt og vonast var til Það virðist sem öll séu ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að bláaum spjöldum í knattspyrnu. Prófa átti regluverkið á næstu leiktíð en nú virðist sem því hafi verið frestað. Fótbolti 9.2.2024 23:01
Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Fótbolti 9.2.2024 22:15