Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2024 23:32 Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar. Diego Souto/Getty Images Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Bay FC, sem er nýtt lið í bandarísku NWSL deildinni og mun leika sitt fyrsta tímabil í sumar, kaupir Kundananji frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Kundananji hefur skorað 33 mörk í 43 leikjum fyrir Madrídarliðið, en hún skrifar undir fjögurra ára samning við Bay FC. Hún er fyrsti afríski leikmaðurinn, hvort sem um ræðir karla eða kvenna, til að verða dýrasti leikmaður heims. Framherjinn er ekki bara dýrasta fótboltakona sögunnar, heldur sú langdýrasta. Enska landsliðskonan Keira Walsh var áður dýrasta fótboltakona heims eftir að hún var keypt til Barcelona frá Manchester City fyrir 400 þýsund pund. Walsh gæti þó fljótlega verið orðin þriðja dýrasta fótboltakona heims eftir að Chelsea keypti Mayra Ramirez frá Levante fyrir 384 þúsund pund, en sú upphæð gæti hækkað upp í 426 þúsund pund með árangurstengdum bónusgreiðslum. Hin sambíska Kundananji hefur, eins og áður segir, átt góðu gengi að fagna með Madrid CFF undanfarið, en þessi 23 ára framherji hefur einnig skorað tíu mörk í aðeins 18 landsleikjum á ferlinum. Bandaríski fótboltinn Fótbolti Sambía Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Bay FC, sem er nýtt lið í bandarísku NWSL deildinni og mun leika sitt fyrsta tímabil í sumar, kaupir Kundananji frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Kundananji hefur skorað 33 mörk í 43 leikjum fyrir Madrídarliðið, en hún skrifar undir fjögurra ára samning við Bay FC. Hún er fyrsti afríski leikmaðurinn, hvort sem um ræðir karla eða kvenna, til að verða dýrasti leikmaður heims. Framherjinn er ekki bara dýrasta fótboltakona sögunnar, heldur sú langdýrasta. Enska landsliðskonan Keira Walsh var áður dýrasta fótboltakona heims eftir að hún var keypt til Barcelona frá Manchester City fyrir 400 þýsund pund. Walsh gæti þó fljótlega verið orðin þriðja dýrasta fótboltakona heims eftir að Chelsea keypti Mayra Ramirez frá Levante fyrir 384 þúsund pund, en sú upphæð gæti hækkað upp í 426 þúsund pund með árangurstengdum bónusgreiðslum. Hin sambíska Kundananji hefur, eins og áður segir, átt góðu gengi að fagna með Madrid CFF undanfarið, en þessi 23 ára framherji hefur einnig skorað tíu mörk í aðeins 18 landsleikjum á ferlinum.
Bandaríski fótboltinn Fótbolti Sambía Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti