Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 08:01 Starfsmaður Hansa Rostock sparkar bílunum útaf Vísir/Getty Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Upptakan af vallarstarfsmanni Hansa Rostock að sparka bílunum út af vellinum er vissulega nokkuð spaugileg að sjá en málið á sér þó alvarlegri hliðar og tengist uppákoman röð mótmæla í Þýsklandi sem hafa haft áhrif á leiki í efstu tveimur deildunum. Remote controlled cars have stormed the pitch in The Bundesliga.2 fixture between Hansa Rostock and Hamburg today pic.twitter.com/WaoCJ3fywP— Football Away Days (@AwayDays_) February 17, 2024 Fjórir af fimm leikjum í úrvalsdeildinni voru truflaðir af mótmælendum, sem hentu súkkulaðipeningum og marmarakúlum inn á vellina. Mótmælin tengjast ákvörðun deildarinnar um að selja hlut í sjónvarpsrétti hennar til einkaaðila. Tillagan var samþykkt af meirihluta eigenda liðanna en stuðningsmenn hafa kallað eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð og hafa látið óánægju sína í ljós með mótmælum á leikjum. Á föstudaginn þurfti að stöðva leik Kölnar og Werder Bremen í um tíu mínútur þar sem fjarstýrðum bílum var ekið inn á völlinn og tennisboltum hent inn á hann. Protest against the DFL s investor deal a-la Cologne:In addition to the usual tennis balls, two remote control toy cars are currently wandering around Werder Bremen s area.#Effzeh pic.twitter.com/32IGz193p9— Felix Tamsut (@ftamsut) February 16, 2024 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Upptakan af vallarstarfsmanni Hansa Rostock að sparka bílunum út af vellinum er vissulega nokkuð spaugileg að sjá en málið á sér þó alvarlegri hliðar og tengist uppákoman röð mótmæla í Þýsklandi sem hafa haft áhrif á leiki í efstu tveimur deildunum. Remote controlled cars have stormed the pitch in The Bundesliga.2 fixture between Hansa Rostock and Hamburg today pic.twitter.com/WaoCJ3fywP— Football Away Days (@AwayDays_) February 17, 2024 Fjórir af fimm leikjum í úrvalsdeildinni voru truflaðir af mótmælendum, sem hentu súkkulaðipeningum og marmarakúlum inn á vellina. Mótmælin tengjast ákvörðun deildarinnar um að selja hlut í sjónvarpsrétti hennar til einkaaðila. Tillagan var samþykkt af meirihluta eigenda liðanna en stuðningsmenn hafa kallað eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð og hafa látið óánægju sína í ljós með mótmælum á leikjum. Á föstudaginn þurfti að stöðva leik Kölnar og Werder Bremen í um tíu mínútur þar sem fjarstýrðum bílum var ekið inn á völlinn og tennisboltum hent inn á hann. Protest against the DFL s investor deal a-la Cologne:In addition to the usual tennis balls, two remote control toy cars are currently wandering around Werder Bremen s area.#Effzeh pic.twitter.com/32IGz193p9— Felix Tamsut (@ftamsut) February 16, 2024
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira