Fótbolti Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 1.7.2024 13:31 Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. Fótbolti 1.7.2024 11:31 Keane um Mainoo: „Er að gera hluti sem tók mig tíu ár að læra“ Hinn írski Roy Keane, fyrrverandi miðvallarleikmaður Manchester United, hélt vart vatni yfir frammistöðu Kobbie Mainoo á miðri miðju Englands þegar liðið marði Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Fótbolti 1.7.2024 10:31 Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24 „Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. Sport 28.6.2024 22:09 Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26.6.2024 22:15 Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26.6.2024 18:31 Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26.6.2024 18:31 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16 Manchester United missir fleiri stjörnur Annað sumarið í röð stefnir í að kvennalið Manchester United missi nokkra af sína bestu leikmönnum. Mary Earps, sem er talin vera meðal bestu markvarða heims, er á leið frá félaginu og þá hefur verið staðfest að Lucía Garcia verði ekki áfram. Enski boltinn 26.6.2024 17:01 Belgía hélt út og Úkraína send heim með grátlegum hætti Belgía hélt út 0-0 jafntefli gegn Úkraínu og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Úkraínumenn á heimleið þrátt fyrir að hafa endað með jafn mörg stig og hin lið E-riðilsins. Fótbolti 26.6.2024 15:30 Slóvakía og Rúmenía sættust á stig sem sendir þau áfram Úrslitin ráðast í E-riðli Evrópumóts karla þar sem öll fjögur lið riðilsins eru með þrjú stig fyrir lokaumferðina. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 26.6.2024 15:30 Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Enski boltinn 26.6.2024 14:00 Sjáðu dramatíkina á Akureyri, tvennu Katrínar og sigurmark Sigríðar Þrír leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær, þriðjudag. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum þremur. Íslenski boltinn 26.6.2024 13:02 Rak mann og annan á innan við tveimur vikum Freyr Alexandersson vann þrekvirki þegar hann hélt belgíska efstu deildarliðinu KV Kortrijk uppi eftir að liðið var svo gott sem fallið þegar hann tók við því um mitt síðasta tímabil. Fótbolti 26.6.2024 12:01 Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 26.6.2024 08:31 Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Fótbolti 26.6.2024 07:00 Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:30 Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16 Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31 Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31 Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16 Skrifar undir nýjan samning 57 ára gamall Kazuyoshi Miura, fyrrverandi landsliðsmaður Japans í knattspyrnu, hefur samið við lið í 4. deild heima fyrir. Það vekur ákveðna athygli þar sem Miura er orðinn 57 ára gamall. Fótbolti 25.6.2024 17:01 Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 25.6.2024 15:30 Fimm marka veisla og Austurríki tryggði sér óvænt toppsætið Auturríki vann óvæntan 3-2 sigur er liðið mætti Hollandi í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Með sigrinum rændu Austurríkismenn toppsæti riðilsins af Hollendingum og Frökkum. Fótbolti 25.6.2024 15:30 Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25.6.2024 13:00 Fyrirliðinn kveður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd José Ignacio Fernández Iglesias, betur þekktur sem Nacho, hefur ákveðið að yfirgefa Real Madríd eftir meira en tvo áratugi í herbúðum liðsins. Hann er talinn ætla að elta seðilinn til Sádi-Arabíu. Fótbolti 25.6.2024 12:00 Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25.6.2024 10:01 Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. Fótbolti 25.6.2024 07:30 Segir Bellingham á pari við unga Ronaldo og Messi Spænska goðsögnin Cesc Fabregas, sem starfar um þessar mundir sem sparkspekingur hjá BBC, fullyrðir að Jude Bellingham búi yfir sömu gæðum og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir voru á hans aldri. Fótbolti 25.6.2024 07:01 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 1.7.2024 13:31
Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. Fótbolti 1.7.2024 11:31
Keane um Mainoo: „Er að gera hluti sem tók mig tíu ár að læra“ Hinn írski Roy Keane, fyrrverandi miðvallarleikmaður Manchester United, hélt vart vatni yfir frammistöðu Kobbie Mainoo á miðri miðju Englands þegar liðið marði Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Fótbolti 1.7.2024 10:31
Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24
„Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. Sport 28.6.2024 22:09
Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26.6.2024 22:15
Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26.6.2024 18:31
Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26.6.2024 18:31
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16
Manchester United missir fleiri stjörnur Annað sumarið í röð stefnir í að kvennalið Manchester United missi nokkra af sína bestu leikmönnum. Mary Earps, sem er talin vera meðal bestu markvarða heims, er á leið frá félaginu og þá hefur verið staðfest að Lucía Garcia verði ekki áfram. Enski boltinn 26.6.2024 17:01
Belgía hélt út og Úkraína send heim með grátlegum hætti Belgía hélt út 0-0 jafntefli gegn Úkraínu og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Úkraínumenn á heimleið þrátt fyrir að hafa endað með jafn mörg stig og hin lið E-riðilsins. Fótbolti 26.6.2024 15:30
Slóvakía og Rúmenía sættust á stig sem sendir þau áfram Úrslitin ráðast í E-riðli Evrópumóts karla þar sem öll fjögur lið riðilsins eru með þrjú stig fyrir lokaumferðina. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 26.6.2024 15:30
Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Enski boltinn 26.6.2024 14:00
Sjáðu dramatíkina á Akureyri, tvennu Katrínar og sigurmark Sigríðar Þrír leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær, þriðjudag. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum þremur. Íslenski boltinn 26.6.2024 13:02
Rak mann og annan á innan við tveimur vikum Freyr Alexandersson vann þrekvirki þegar hann hélt belgíska efstu deildarliðinu KV Kortrijk uppi eftir að liðið var svo gott sem fallið þegar hann tók við því um mitt síðasta tímabil. Fótbolti 26.6.2024 12:01
Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 26.6.2024 08:31
Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Fótbolti 26.6.2024 07:00
Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:30
Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16
Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31
Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. Fótbolti 25.6.2024 18:31
Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16
Skrifar undir nýjan samning 57 ára gamall Kazuyoshi Miura, fyrrverandi landsliðsmaður Japans í knattspyrnu, hefur samið við lið í 4. deild heima fyrir. Það vekur ákveðna athygli þar sem Miura er orðinn 57 ára gamall. Fótbolti 25.6.2024 17:01
Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 25.6.2024 15:30
Fimm marka veisla og Austurríki tryggði sér óvænt toppsætið Auturríki vann óvæntan 3-2 sigur er liðið mætti Hollandi í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Með sigrinum rændu Austurríkismenn toppsæti riðilsins af Hollendingum og Frökkum. Fótbolti 25.6.2024 15:30
Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25.6.2024 13:00
Fyrirliðinn kveður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd José Ignacio Fernández Iglesias, betur þekktur sem Nacho, hefur ákveðið að yfirgefa Real Madríd eftir meira en tvo áratugi í herbúðum liðsins. Hann er talinn ætla að elta seðilinn til Sádi-Arabíu. Fótbolti 25.6.2024 12:00
Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25.6.2024 10:01
Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. Fótbolti 25.6.2024 07:30
Segir Bellingham á pari við unga Ronaldo og Messi Spænska goðsögnin Cesc Fabregas, sem starfar um þessar mundir sem sparkspekingur hjá BBC, fullyrðir að Jude Bellingham búi yfir sömu gæðum og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir voru á hans aldri. Fótbolti 25.6.2024 07:01