„Við erum fullir sjálfstrausts“ Sverrir Mar Smárason skrifar 28. júní 2024 22:09 Steinar Þorsteinsson gerði sigurmark ÍA í kvöld. Visir/ Hulda Margrét Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. „Tilfinningin er helvíti góð eftir erfiða byrjun hjá okkur. Ég er hrikalega sáttur með sigurinn í dag,“ sagði Steinar Þorsteinsson. Gestirnir í Val byrjuðu betur og skoraði Patrick Pedersen mark á 6. mínútu sem var dæmt af. Valsmenn skoruðu löglegt mark og komust yfir á 14. mínútu en eftir það snérist leikurinn Skagamönnum í vil. „Ég sá markið hjá Patrick sem rangstöðu þannig ég kallaði það bara strax á dómarann. Ég held þetta hafi verið rétt allavega. Við byrjuðum illa fyrstu tuttugu í fyrri og náðum að koma okkur aðeins aftur inn í þetta. Markið þeirra sjokkeraði okkur aðeins en við fengum betri færi eftir það,“ sagði Steinar. Valsmenn jöfnuðu leikinn snemma í fyrri hálfleik og aftur snéri ÍA leiknum sér í vil. Það virðist vera einhver óútskýranleg samstaða og seigla í Skagamönnum en hvað er það? „Það er góð spurning. Við erum búnir að vera að hala inn stigum undanfarið og það hjálpar. Sjálfstraustið kemur með því og við erum fullir sjálfstrausts,“ sagði Steinar að lokum. Steinar gerði, eins og fyrr segir, sigurmark ÍA á loka mínútu venjulegs leiktíma og það skilar ÍA upp í 20 stig. Skagamenn sitja áfram í 4. sætinu en minnka forskot Vals niður í 5 stig. Besta deild karla ÍA Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
„Tilfinningin er helvíti góð eftir erfiða byrjun hjá okkur. Ég er hrikalega sáttur með sigurinn í dag,“ sagði Steinar Þorsteinsson. Gestirnir í Val byrjuðu betur og skoraði Patrick Pedersen mark á 6. mínútu sem var dæmt af. Valsmenn skoruðu löglegt mark og komust yfir á 14. mínútu en eftir það snérist leikurinn Skagamönnum í vil. „Ég sá markið hjá Patrick sem rangstöðu þannig ég kallaði það bara strax á dómarann. Ég held þetta hafi verið rétt allavega. Við byrjuðum illa fyrstu tuttugu í fyrri og náðum að koma okkur aðeins aftur inn í þetta. Markið þeirra sjokkeraði okkur aðeins en við fengum betri færi eftir það,“ sagði Steinar. Valsmenn jöfnuðu leikinn snemma í fyrri hálfleik og aftur snéri ÍA leiknum sér í vil. Það virðist vera einhver óútskýranleg samstaða og seigla í Skagamönnum en hvað er það? „Það er góð spurning. Við erum búnir að vera að hala inn stigum undanfarið og það hjálpar. Sjálfstraustið kemur með því og við erum fullir sjálfstrausts,“ sagði Steinar að lokum. Steinar gerði, eins og fyrr segir, sigurmark ÍA á loka mínútu venjulegs leiktíma og það skilar ÍA upp í 20 stig. Skagamenn sitja áfram í 4. sætinu en minnka forskot Vals niður í 5 stig.
Besta deild karla ÍA Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti