„Við erum fullir sjálfstrausts“ Sverrir Mar Smárason skrifar 28. júní 2024 22:09 Steinar Þorsteinsson gerði sigurmark ÍA í kvöld. Visir/ Hulda Margrét Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. „Tilfinningin er helvíti góð eftir erfiða byrjun hjá okkur. Ég er hrikalega sáttur með sigurinn í dag,“ sagði Steinar Þorsteinsson. Gestirnir í Val byrjuðu betur og skoraði Patrick Pedersen mark á 6. mínútu sem var dæmt af. Valsmenn skoruðu löglegt mark og komust yfir á 14. mínútu en eftir það snérist leikurinn Skagamönnum í vil. „Ég sá markið hjá Patrick sem rangstöðu þannig ég kallaði það bara strax á dómarann. Ég held þetta hafi verið rétt allavega. Við byrjuðum illa fyrstu tuttugu í fyrri og náðum að koma okkur aðeins aftur inn í þetta. Markið þeirra sjokkeraði okkur aðeins en við fengum betri færi eftir það,“ sagði Steinar. Valsmenn jöfnuðu leikinn snemma í fyrri hálfleik og aftur snéri ÍA leiknum sér í vil. Það virðist vera einhver óútskýranleg samstaða og seigla í Skagamönnum en hvað er það? „Það er góð spurning. Við erum búnir að vera að hala inn stigum undanfarið og það hjálpar. Sjálfstraustið kemur með því og við erum fullir sjálfstrausts,“ sagði Steinar að lokum. Steinar gerði, eins og fyrr segir, sigurmark ÍA á loka mínútu venjulegs leiktíma og það skilar ÍA upp í 20 stig. Skagamenn sitja áfram í 4. sætinu en minnka forskot Vals niður í 5 stig. Besta deild karla ÍA Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
„Tilfinningin er helvíti góð eftir erfiða byrjun hjá okkur. Ég er hrikalega sáttur með sigurinn í dag,“ sagði Steinar Þorsteinsson. Gestirnir í Val byrjuðu betur og skoraði Patrick Pedersen mark á 6. mínútu sem var dæmt af. Valsmenn skoruðu löglegt mark og komust yfir á 14. mínútu en eftir það snérist leikurinn Skagamönnum í vil. „Ég sá markið hjá Patrick sem rangstöðu þannig ég kallaði það bara strax á dómarann. Ég held þetta hafi verið rétt allavega. Við byrjuðum illa fyrstu tuttugu í fyrri og náðum að koma okkur aðeins aftur inn í þetta. Markið þeirra sjokkeraði okkur aðeins en við fengum betri færi eftir það,“ sagði Steinar. Valsmenn jöfnuðu leikinn snemma í fyrri hálfleik og aftur snéri ÍA leiknum sér í vil. Það virðist vera einhver óútskýranleg samstaða og seigla í Skagamönnum en hvað er það? „Það er góð spurning. Við erum búnir að vera að hala inn stigum undanfarið og það hjálpar. Sjálfstraustið kemur með því og við erum fullir sjálfstrausts,“ sagði Steinar að lokum. Steinar gerði, eins og fyrr segir, sigurmark ÍA á loka mínútu venjulegs leiktíma og það skilar ÍA upp í 20 stig. Skagamenn sitja áfram í 4. sætinu en minnka forskot Vals niður í 5 stig.
Besta deild karla ÍA Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16