Besta deild karla Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. Íslenski boltinn 22.9.2016 15:40 Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Bakvörður FH gekk í raðir FC Midtjylland í byrjun árs og æfði þar með mönnum sem voru að undirbúa sig fyrir leik gegn Manchester United. Íslenski boltinn 22.9.2016 10:55 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. Íslenski boltinn 21.9.2016 19:15 Styttist í heimkomu hjá Ólafi Inga Talsverðar líkur eru á því að miðjumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason leiki á Íslandi næsta sumar. 433.is greinir frá. Fótbolti 20.9.2016 15:21 Pepsi-mörkin: Svona opnuðu Víkingar Fylkisvörnina Víkingur R. og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 20. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 20.9.2016 13:25 Fyrsta mark Finns Orra tekið af honum: „Smurði hnetusmjöri á epli og hélt áfram með lífið“ Miðjumaðurinn búinn að spila 183 leiki í deild og bikar án þess að skora mark. Íslenski boltinn 20.9.2016 11:51 Pepsi-mörkin: Átti Helgi Mikael að bíða með að flauta leikinn af? Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 20.9.2016 09:46 Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 20.9.2016 08:47 Ryder: Okkur líður öllum skelfilega "Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Íslenski boltinn 19.9.2016 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-1 | Stjarnan í fjórða sætið Stjarnan er enn í bullandi baráttu um Evrópusæti en liðið komst upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með góðum sigri á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2016 16:51 Willum Þór: Snúin staða hjá mér Eftir slæma byrjun á Íslandsmótinu í sumar er KR nú komið í baráttu um Evrópudeildarsæti. Þjálfaramál liðsins eru þó í óvissu. Enski boltinn 19.9.2016 19:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur Ó. 1-1 | Þróttur svo gott sem fallinn Þróttarar og Víkingur Ó. gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Það þýðir að Þróttarar eru í raun fallnir þar sem markatala þeirra er skelfileg. Íslenski boltinn 19.9.2016 16:48 Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. Íslenski boltinn 19.9.2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2016 15:05 Arnar: Komu upp ákveðnir hlutir Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson misstu sæti sín í byrjunarliði Breiðabliks fyrir leikinn gegn ÍBV í Kópavogi í kvöld og gekk orðrómur um að þeir hafi verið settir í agabann. Íslenski boltinn 19.9.2016 19:07 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. Íslenski boltinn 19.9.2016 18:50 Eyjamenn fóru með Lóðsanum upp á land "Nokkrir þurftu að fá frískt loft en við erum allir hressir og kátir.“ Íslenski boltinn 19.9.2016 12:28 FH getur orðið meistari í dag og Þróttur fallið | Sjáðu mörk gærdagsins Ef Breiðablik mistekst að vinna ÍBV í dag verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Þróttur getur fallið í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2016 09:03 Willum: Vonin um Evrópusæti lifir KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það. Fótbolti 18.9.2016 19:17 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Fylkismenn áfram í fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 2-2, í 20. umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.9.2016 15:23 Albert: Barnalegt af okkur Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna. Íslenski boltinn 18.9.2016 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fjölnir 3-2 | KR færðist nær Evrópusæti KR lagði Fjölni 3-2 á heimavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR er nú aðeins tveimur stigum frá Evrópusæti. Íslenski boltinn 16.9.2016 15:19 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2016 15:14 Ólafur: Förum til Eyja á þriðjudag Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að leikmenn hans hafi ekki þorað að fara í leikinn og reyna að vinna hann. Íslenski boltinn 18.9.2016 16:40 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. Íslenski boltinn 18.9.2016 16:29 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16.9.2016 22:29 Verður FH Íslandsmeistari? | Kemst Fylkir úr fallsæti? Það eru þrír leikir á dagskrá Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag og getur heldur betur dregið til tíðinda. Íslenski boltinn 17.9.2016 19:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur síðan 4. ágúst þegar liðið sótti ÍBV heim í lokaleik 19. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-2, Stjörnunni í vil. Íslenski boltinn 16.9.2016 13:41 Höddi Magg um ákvörðun Óla Jóh: "Er enn þá árið 1985?“ Ólafur Jóhannesson hleypti Sveini Aroni Guðjohnsen ekki í viðtöl eftir frumraun sína í byrjunarliði í efstu deild. Íslenski boltinn 16.9.2016 08:52 Elfar Freyr heppinn að fá ekki rautt: „Þetta er gjörsamlega óþolandi“ Pepsi-markamenn voru allt annað en sáttir með Elfar Frey Helgason í stærsta atviki stórleiksins á Valsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.9.2016 08:03 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. Íslenski boltinn 22.9.2016 15:40
Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Bakvörður FH gekk í raðir FC Midtjylland í byrjun árs og æfði þar með mönnum sem voru að undirbúa sig fyrir leik gegn Manchester United. Íslenski boltinn 22.9.2016 10:55
Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. Íslenski boltinn 21.9.2016 19:15
Styttist í heimkomu hjá Ólafi Inga Talsverðar líkur eru á því að miðjumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason leiki á Íslandi næsta sumar. 433.is greinir frá. Fótbolti 20.9.2016 15:21
Pepsi-mörkin: Svona opnuðu Víkingar Fylkisvörnina Víkingur R. og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 20. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 20.9.2016 13:25
Fyrsta mark Finns Orra tekið af honum: „Smurði hnetusmjöri á epli og hélt áfram með lífið“ Miðjumaðurinn búinn að spila 183 leiki í deild og bikar án þess að skora mark. Íslenski boltinn 20.9.2016 11:51
Pepsi-mörkin: Átti Helgi Mikael að bíða með að flauta leikinn af? Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 20.9.2016 09:46
Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 20.9.2016 08:47
Ryder: Okkur líður öllum skelfilega "Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Íslenski boltinn 19.9.2016 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-1 | Stjarnan í fjórða sætið Stjarnan er enn í bullandi baráttu um Evrópusæti en liðið komst upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með góðum sigri á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2016 16:51
Willum Þór: Snúin staða hjá mér Eftir slæma byrjun á Íslandsmótinu í sumar er KR nú komið í baráttu um Evrópudeildarsæti. Þjálfaramál liðsins eru þó í óvissu. Enski boltinn 19.9.2016 19:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur Ó. 1-1 | Þróttur svo gott sem fallinn Þróttarar og Víkingur Ó. gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Það þýðir að Þróttarar eru í raun fallnir þar sem markatala þeirra er skelfileg. Íslenski boltinn 19.9.2016 16:48
Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. Íslenski boltinn 19.9.2016 19:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2016 15:05
Arnar: Komu upp ákveðnir hlutir Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson misstu sæti sín í byrjunarliði Breiðabliks fyrir leikinn gegn ÍBV í Kópavogi í kvöld og gekk orðrómur um að þeir hafi verið settir í agabann. Íslenski boltinn 19.9.2016 19:07
FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. Íslenski boltinn 19.9.2016 18:50
Eyjamenn fóru með Lóðsanum upp á land "Nokkrir þurftu að fá frískt loft en við erum allir hressir og kátir.“ Íslenski boltinn 19.9.2016 12:28
FH getur orðið meistari í dag og Þróttur fallið | Sjáðu mörk gærdagsins Ef Breiðablik mistekst að vinna ÍBV í dag verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Þróttur getur fallið í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2016 09:03
Willum: Vonin um Evrópusæti lifir KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það. Fótbolti 18.9.2016 19:17
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Fylkismenn áfram í fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 2-2, í 20. umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.9.2016 15:23
Albert: Barnalegt af okkur Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna. Íslenski boltinn 18.9.2016 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fjölnir 3-2 | KR færðist nær Evrópusæti KR lagði Fjölni 3-2 á heimavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR er nú aðeins tveimur stigum frá Evrópusæti. Íslenski boltinn 16.9.2016 15:19
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2016 15:14
Ólafur: Förum til Eyja á þriðjudag Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að leikmenn hans hafi ekki þorað að fara í leikinn og reyna að vinna hann. Íslenski boltinn 18.9.2016 16:40
Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. Íslenski boltinn 18.9.2016 16:29
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16.9.2016 22:29
Verður FH Íslandsmeistari? | Kemst Fylkir úr fallsæti? Það eru þrír leikir á dagskrá Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag og getur heldur betur dregið til tíðinda. Íslenski boltinn 17.9.2016 19:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur síðan 4. ágúst þegar liðið sótti ÍBV heim í lokaleik 19. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-2, Stjörnunni í vil. Íslenski boltinn 16.9.2016 13:41
Höddi Magg um ákvörðun Óla Jóh: "Er enn þá árið 1985?“ Ólafur Jóhannesson hleypti Sveini Aroni Guðjohnsen ekki í viðtöl eftir frumraun sína í byrjunarliði í efstu deild. Íslenski boltinn 16.9.2016 08:52
Elfar Freyr heppinn að fá ekki rautt: „Þetta er gjörsamlega óþolandi“ Pepsi-markamenn voru allt annað en sáttir með Elfar Frey Helgason í stærsta atviki stórleiksins á Valsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.9.2016 08:03