Hagsmunir stúdenta

Fréttamynd

Er­lendir nemar einir á báti

Síðustu tvær annir hafa verið öllum krefjandi og erfiðar. Nemendur finna fyrir auknu álagi, stressi og kvíða. Flestir eru orðnir langþreyttir á kennslu í gegnum samskiptaforritið ZOOM og að fá ekki að hitta fólk upp í skóla, en nærri því öll þessi önn hefur verið kennd á rafrænan máta.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggi og vel­ferð stúdenta í miðjum heims­far­aldri

Fyrst og fremst vil ég hrósa öllum stúdentum sem eru að stunda nám í miðjum heimsfaraldri. Þetta er ekki auðvelt og þetta er ekki sjálfsagt mál - eldri kynslóðir sem hafa lokið háskólagöngu sinni geta ekki sagst tengja við okkur né skilið erfiðleika þess að stunda nám við núverandi aðstæður.

Skoðun
Fréttamynd

Vinna án ávinnings

Stúdentar á Íslandi vinna talsvert mikið með námi. Við erum ekki fólkið sem “gerir ekki neitt”. Þvert á móti.

Skoðun
Fréttamynd

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 

Skoðun
Fréttamynd

Nýr tónn sleginn

Nú þegar frumvarp um menntasjóð námsmanna er orðið að lögum er rétt að rifja aðeins upp hve lán til námsmanna hafa skipt miklu fyrir framfarir og efnahagslegan uppgang.

Skoðun
Fréttamynd

Framhaldsskólanemar vonsviknir með frumvarp um Menntasjóð

Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum.

Innlent
Fréttamynd

Grundvallarbreytingar á námslánakerfi ná fram að ganga

Frumvarp Lilju Alfreðsdóttir menntamálaráðherra um Menntasjóð var afgreitt úr nefnd á Alþingi í dag. Það felur í sér grundvallar breytingar eins og að 30 prósent námslána geti breyst í styrk miðað við ákveðna námsframvindu. Þá verða ábyrgðir ábyrgðarmanna á lánum að fullu felldar niður.

Innlent
Fréttamynd

Sumar­störf fyrir náms­menn

Vegna Covid-19 faraldursins stendur ferðaþjónusta á Íslandi frammi fyrir algjöru hruni, að minnsta kosti tímabundið. Áhrifa faraldursins gætir einnig í öðrum atvinnugreinum og við stöndum frammi fyrir dýpstu kreppu sem við höfum séð í langan tíma.

Skoðun