UMF Selfoss Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 20-25 | Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir nokkuð sannfærandi fimm marka sigur gegn Selfyssingum í Set-höllinni á Selfossi, 25-20. Handbolti 20.10.2021 18:45 „Við erum bara eins og litlir smástrákar“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var virkilega ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deild karla, 25-20. Hann segist vera í hálfgerðu sjokki eftir leikinn. Handbolti 20.10.2021 21:39 Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Selfyssingum jafntefli Selfoss tók á móti slóvenska liðinu Jeruzalem Ormoz í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Selfyssingar eru í fínum málum fyrir seinni leik liðanna, en ótrúlegar lokamínútur tryggðu liðinu jafntefli, 31-31. Handbolti 16.10.2021 21:05 Atli Ævar frá fram yfir áramót Enn bætist á meiðslalista handknattleiksliðs Selfoss, en línumaðurinn reyndi, Atli Ævar Ingólfsson, verður að öllum líkindum ekki með liðinu fyrr en eftir áramót eftir að hann fór í aðgerð á hné. Handbolti 12.10.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10.10.2021 18:46 Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10.10.2021 21:44 Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar. Fótbolti 6.10.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. Handbolti 5.10.2021 18:45 Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. Sport 5.10.2021 21:49 Frá Kristianstad til Selfoss Björn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 5.10.2021 14:26 Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. Handbolti 28.9.2021 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. Handbolti 28.9.2021 18:45 Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28.9.2021 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23.9.2021 19:00 Selfyssingar áfram í Evrópu eftir jafntefli Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir að hafa gert jafntefli gegn tékkneska liðinu Koprivnice í dag. Lokatölur 28-28, en Selfoss vann fyrri leikinn með sex mörkum og fara því áfram. Handbolti 19.9.2021 17:47 Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. Handbolti 18.9.2021 14:47 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02 Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. Handbolti 12.9.2021 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 5-0 | Meistararnir kláruðu tímabilið með stæl Valskonur, sem þegar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, fengu lið Selfoss í heimsókn á Origo-völlinn í kvöld. Ekkert var undir í leiknum en Valsstúlkur vildu svo sannarlega enda tímabilið og byrja fögnuð kvöldsins með stæl. Það gerðu þær líka með auðveldum 5-0 sigri. Íslenski boltinn 10.9.2021 18:30 Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. Handbolti 10.9.2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16 Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30 Sú markahæsta áfram á Selfossi: Staður sem mér finnst eins og heimili að heiman Brenna Lovera, markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna, hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár. Íslenski boltinn 1.9.2021 09:58 Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Fótbolti 24.8.2021 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 6-2 | Stórsigur Selfoss í Suðurlandsslagnum Selfoss vann öruggan 6-2 sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið á Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Selfoss heldur í við Þrótt í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Íslenski boltinn 23.8.2021 17:15 Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46 Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26 Sjáðu Brennuþrennuna og mörk systranna Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir Selfoss í 4-3 sigrinum gegn Fylki í Árbæ í gærkvöld og er markahæst í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 19.8.2021 17:31 Alfreð hættir á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta í haust. Hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Íslenski boltinn 19.8.2021 11:55 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 20 ›
Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 20-25 | Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir nokkuð sannfærandi fimm marka sigur gegn Selfyssingum í Set-höllinni á Selfossi, 25-20. Handbolti 20.10.2021 18:45
„Við erum bara eins og litlir smástrákar“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var virkilega ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deild karla, 25-20. Hann segist vera í hálfgerðu sjokki eftir leikinn. Handbolti 20.10.2021 21:39
Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Selfyssingum jafntefli Selfoss tók á móti slóvenska liðinu Jeruzalem Ormoz í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Selfyssingar eru í fínum málum fyrir seinni leik liðanna, en ótrúlegar lokamínútur tryggðu liðinu jafntefli, 31-31. Handbolti 16.10.2021 21:05
Atli Ævar frá fram yfir áramót Enn bætist á meiðslalista handknattleiksliðs Selfoss, en línumaðurinn reyndi, Atli Ævar Ingólfsson, verður að öllum líkindum ekki með liðinu fyrr en eftir áramót eftir að hann fór í aðgerð á hné. Handbolti 12.10.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10.10.2021 18:46
Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10.10.2021 21:44
Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar. Fótbolti 6.10.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. Handbolti 5.10.2021 18:45
Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. Sport 5.10.2021 21:49
Frá Kristianstad til Selfoss Björn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 5.10.2021 14:26
Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. Handbolti 28.9.2021 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. Handbolti 28.9.2021 18:45
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28.9.2021 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23.9.2021 19:00
Selfyssingar áfram í Evrópu eftir jafntefli Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir að hafa gert jafntefli gegn tékkneska liðinu Koprivnice í dag. Lokatölur 28-28, en Selfoss vann fyrri leikinn með sex mörkum og fara því áfram. Handbolti 19.9.2021 17:47
Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. Handbolti 18.9.2021 14:47
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02
Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. Handbolti 12.9.2021 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 5-0 | Meistararnir kláruðu tímabilið með stæl Valskonur, sem þegar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, fengu lið Selfoss í heimsókn á Origo-völlinn í kvöld. Ekkert var undir í leiknum en Valsstúlkur vildu svo sannarlega enda tímabilið og byrja fögnuð kvöldsins með stæl. Það gerðu þær líka með auðveldum 5-0 sigri. Íslenski boltinn 10.9.2021 18:30
Haukar spila báða við Miðjarðarhaf og Selfoss í Tékklandi Tvö af íslensku liðunum þremur sem spila í Evrópubikarkeppninni í handbolta karla hafa nú selt frá sér heimaleik og spila því báða leiki á útivelli í komandi einvígum. Handbolti 10.9.2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16
Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30
Sú markahæsta áfram á Selfossi: Staður sem mér finnst eins og heimili að heiman Brenna Lovera, markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna, hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár. Íslenski boltinn 1.9.2021 09:58
Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Fótbolti 24.8.2021 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 6-2 | Stórsigur Selfoss í Suðurlandsslagnum Selfoss vann öruggan 6-2 sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið á Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Selfoss heldur í við Þrótt í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Íslenski boltinn 23.8.2021 17:15
Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46
Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26
Sjáðu Brennuþrennuna og mörk systranna Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir Selfoss í 4-3 sigrinum gegn Fylki í Árbæ í gærkvöld og er markahæst í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 19.8.2021 17:31
Alfreð hættir á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta í haust. Hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Íslenski boltinn 19.8.2021 11:55