Þór Akureyri

Fréttamynd

Þórsarar í undan­úr­slit á kostnað KR

KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ís­lenska lífið heillaði

Vinstri horna­maðurinn Oddur Gretars­son er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í at­vinnu­mennsku í hand­bolta í Þýska­landi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjöl­skyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æsku­slóðirnar á Akur­eyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir upp­eldis­fé­lag sitt Þór. Fjöl­skyldan var farinn að þrá ís­lenska lífið.

Handbolti
Fréttamynd

Leit að miðjumanni stendur yfir

Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stór­leikir í 8-liða úr­slitum bikarsins

Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík.

Körfubolti
Fréttamynd

Þriðja tap Íslandsmeistaranna í röð

Íslandsmeistarar Vals máttu þola sex stiga tap er liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 77-71, og meistararnir hafa nú tapað þremur leikjum í röð.

Körfubolti