Þór Akureyri Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. Handbolti 3.10.2020 14:30 Fylkir marði Þór í hnífjöfnum leik Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur. Rafíþróttir 1.10.2020 21:49 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir tekur á móti Þór á heimavelli Tíunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 1.10.2020 19:03 Fleiri Keflvíkingar í sóttkví og leik frestað Þór Akureyri og Keflavík munu ekki mætast á föstudagskvöld í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta, eins og fyrirhugað var. Körfubolti 30.9.2020 11:17 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. Körfubolti 28.9.2020 12:00 KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42 Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:16 Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31 Dusty burstaði Þór Áttunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni fór fram fyrr í kvöld. Liðin Dusty og Þór tókust á í kortinu Vertigo, á heimavelli Dusty. Heimaliðið spilaði vandaðann leik frá fyrstu lotu og þurfti Þór á allri sinni þrautseigju að halda til að komast inn í leikinn. Rafíþróttir 24.9.2020 22:52 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24.9.2020 18:46 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðsnúningur á heimavelli Áttunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 24.9.2020 19:01 GOAT tók á Þór á heimavelli Sjöunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með dúndur viðureign GOAT og Þórs. Tekist var á í kortinu Nuke sem að GOAT notaði heimavöllinn til að velja. Rafíþróttir 22.9.2020 21:10 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, HaFiÐ mætir Dusty Sjöunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 22.9.2020 19:02 Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES Rúmenska skyttan Viroel Bosca er gengin í raðir Þórs og klárar tímabilið með liðinu. Handbolti 22.9.2020 14:20 Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.9.2020 10:30 Vandræði Eyjamanna halda áfram og Keflavík skellti Þrótt Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í dag. Vandræði ÍBV að vinna fótboltaleiki heldur áfram og Keflavík skellti Þrótt. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:23 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. Handbolti 21.9.2020 14:31 Leik lokið: KA/Þór - Stjarnan 21-23 | Stjarnan með sterkan útisigur KA/Þór og Stjarnan mættust í Olís-deild kvenna á Akureyri. Fór það svo að Stjarnan vann sterkan útisigur. Handbolti 19.9.2020 13:46 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17.9.2020 18:15 KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir. Rafíþróttir 16.9.2020 10:19 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.9.2020 19:03 Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:28 Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 13:58 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. Handbolti 12.9.2020 15:16 „Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11.9.2020 14:30 KR tyllir sér á toppinn Rafíþróttir 11.9.2020 10:03 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2020 18:45 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 10.9.2020 19:01 Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. Handbolti 10.9.2020 12:31 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. Handbolti 3.10.2020 14:30
Fylkir marði Þór í hnífjöfnum leik Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur. Rafíþróttir 1.10.2020 21:49
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir tekur á móti Þór á heimavelli Tíunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 1.10.2020 19:03
Fleiri Keflvíkingar í sóttkví og leik frestað Þór Akureyri og Keflavík munu ekki mætast á föstudagskvöld í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta, eins og fyrirhugað var. Körfubolti 30.9.2020 11:17
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. Körfubolti 28.9.2020 12:00
KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42
Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:16
Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31
Dusty burstaði Þór Áttunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni fór fram fyrr í kvöld. Liðin Dusty og Þór tókust á í kortinu Vertigo, á heimavelli Dusty. Heimaliðið spilaði vandaðann leik frá fyrstu lotu og þurfti Þór á allri sinni þrautseigju að halda til að komast inn í leikinn. Rafíþróttir 24.9.2020 22:52
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24.9.2020 18:46
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðsnúningur á heimavelli Áttunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 24.9.2020 19:01
GOAT tók á Þór á heimavelli Sjöunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með dúndur viðureign GOAT og Þórs. Tekist var á í kortinu Nuke sem að GOAT notaði heimavöllinn til að velja. Rafíþróttir 22.9.2020 21:10
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, HaFiÐ mætir Dusty Sjöunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 22.9.2020 19:02
Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES Rúmenska skyttan Viroel Bosca er gengin í raðir Þórs og klárar tímabilið með liðinu. Handbolti 22.9.2020 14:20
Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.9.2020 10:30
Vandræði Eyjamanna halda áfram og Keflavík skellti Þrótt Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í dag. Vandræði ÍBV að vinna fótboltaleiki heldur áfram og Keflavík skellti Þrótt. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:23
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. Handbolti 21.9.2020 14:31
Leik lokið: KA/Þór - Stjarnan 21-23 | Stjarnan með sterkan útisigur KA/Þór og Stjarnan mættust í Olís-deild kvenna á Akureyri. Fór það svo að Stjarnan vann sterkan útisigur. Handbolti 19.9.2020 13:46
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17.9.2020 18:15
KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir. Rafíþróttir 16.9.2020 10:19
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.9.2020 19:03
Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:28
Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 13:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. Handbolti 12.9.2020 15:16
„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11.9.2020 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2020 18:45
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 10.9.2020 19:01
Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. Handbolti 10.9.2020 12:31