Haukar Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Haukar unnu í kvöld öruggan níu marka sigur á Selfossi á Ásvöllum, lokatölur 29-20. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var sátt með sitt lið sem á erfitt verkefni fyrir höndum um helgina í Tékklandi. Handbolti 11.2.2025 21:41 Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Haukar hafa unnið alla leiki sína til þessa í Olís-deild kvenna í handbolta á þessu ári og það breyttist ekki í kvöld. Handbolti 11.2.2025 18:45 Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. Handbolti 11.2.2025 17:30 Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð HSÍ í kjölfar leiks liðsins gegn ÍBV í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 8.2.2025 14:39 Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31 HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa HK vann eins marks sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK vann 30-29 eftir að hafa náð þriggja marka forystu á lokakafla leiksins. Handbolti 7.2.2025 21:55 Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað. Handbolti 6.2.2025 21:14 Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32 GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01 Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Þórsarar unnu Hauka í bráðfjörugum leik. Eftir þrjá leikhluta benti lítið til þess að Haukar myndu koma til baka en heimamenn komust yfir þegar innan við mínúta var eftir og úr varð æsispennandi leikur. Þórsarar unnu að lokum með minnsta mun 99-100.Þetta var fyrsti sigur Þórs Þorlákshafnar á útivelli síðan 24. október á síðasta ári. Körfubolti 2.2.2025 16:17 Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Haukar unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 32-29, í fjórtándu umferð Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 1.2.2025 15:33 Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar sem átti að fara fram í 16. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2. febrúar kl. 17:00. Körfubolti 31.1.2025 18:17 Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Topplið Hauka tók á móti Grindavík í lokaleik 16. umferðar Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld. Eftir spennandi leik fór svo að lokum að Haukar unnu sanngjarnan sigur 88-80 og koma sér því í 26 stig og sitja einar á toppnum. Körfubolti 29.1.2025 18:33 Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Eftir góðan sigur á Val í síðustu umferð unnu Haukakonur dramatískan eins marks sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 23.1.2025 18:48 Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Toppurinn og botninn mættust í Bónus-deild karla mættust í Garðabænum í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum. Hlutskipti liðanna í deildinni ólíkt en Stjarnan tapaði þó í síðustu umferð gegn ÍR meðan Haukar lögðu Tindastól og því ómögulegt að bókfæra sigur hjá toppliðinu hér í kvöld fyrirfram. Körfubolti 23.1.2025 18:31 Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta Bónus-deildar kvenna í körfubolta er galopin eftir sigur Þórs Akureyrar á toppliði Hauka. Þá vann Keflavík sjö stiga sigur á Hamar/Þór. Körfubolti 21.1.2025 21:47 Haukar og Valur sluppu við að mætast Nú er orðið ljóst hverjir mótherjar Vals og Hauka verða í 8-liða úrslitum EHF-keppni kvenna í handbolta. Þau drógust ekki saman og ef íslensku liðin komast áfram þá mætast þau ekki heldur í undanúrslitunum. Handbolti 21.1.2025 10:21 Valur og Keflavík í undanúrslit Valur og Keflavík eru komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Þangað eru einnig komin KR og Stjarnan. Körfubolti 20.1.2025 21:02 Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins eftir sjö stiga sigur gegn Haukum á Akureyri í dag. Þór hafði yfirhöndina í leiknum en Haukar gerðu leikinn spennandi í lokin sem dugði þó ekki til. Lokatölur 94-87 og Þór í undanúrslit bikarsins annað árið í röð. Körfubolti 18.1.2025 14:15 „Mér fannst við þora að vera til“ Haukar unnu Tindastól með minnsta mun á heimavelli 100-99. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn og hafði fulla trú á því að Haukar myndu halda sér uppi í Bónus deildinni. Sport 17.1.2025 21:58 Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Botnlið Hauka vann Tindastól 100-99 í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Rúnarssonar. Haukar voru með forystuna gegnumgangandi í leiknum og stóðu síðan af sér áhlaup Tindastóls í fjórða leikhluta. Körfubolti 17.1.2025 18:31 Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Haukar unnu fimm marka sigur gegn Val 28-23. Haukar náðu forystunni snemma og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Seinni hálfleikur heimakvenna var frábær sem skilaði sigri. Handbolti 15.1.2025 18:45 „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Emil Barja þjálfari toppliðs Hauka í Bónus-deild kvenna gat ekki verið annað en ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Val í kvöld. Haukakonur höfðu mikla yfirburði gegn daufu Valsliði. Körfubolti 14.1.2025 21:20 Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Haukar hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru í góðum málum á toppi Bónsu-deildar kvenna í körfubolta. Liðið átti ekki í neinum vandræðum með gesti sína frá Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 18:31 Öll að koma til eftir fólskulegt brot Elín Klara Þorkelsdóttir er á batavegi eftir fautabrot andstæðings Hauka í Evrópuleik í gær. Haukakonur náðu sögulegum árangri og stefna enn lengra í keppninni. Handbolti 14.1.2025 08:00 „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Rut Jónsdóttir var alsæl með tveggja marka sigur Hauka á úkraínska liðinu Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2025 19:40 Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Haukar fara með ágætt veganesti í seinni leik liðsins gegn úkraínska liðinu Galychanka Lviv. Haukar unnu tveggja marka sigur í fyrri leik liðanna í dag. Handbolti 11.1.2025 18:48 Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Grindvíkingar lentu í basli með botnlið Hauka á heimavelli í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en lönduðu að lokum átta stiga torsóttum sigri, 79-71. Körfubolti 9.1.2025 18:30 Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.1.2025 20:53 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Haukakonur sóttu tvö stig í nýju Ljónagryfjuna í kvöld eftir sjö stiga sigur á heimaskonum í Njarðvík í toppslag deildarinnar. Körfubolti 7.1.2025 18:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 41 ›
Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Haukar unnu í kvöld öruggan níu marka sigur á Selfossi á Ásvöllum, lokatölur 29-20. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var sátt með sitt lið sem á erfitt verkefni fyrir höndum um helgina í Tékklandi. Handbolti 11.2.2025 21:41
Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Haukar hafa unnið alla leiki sína til þessa í Olís-deild kvenna í handbolta á þessu ári og það breyttist ekki í kvöld. Handbolti 11.2.2025 18:45
Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. Handbolti 11.2.2025 17:30
Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð HSÍ í kjölfar leiks liðsins gegn ÍBV í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 8.2.2025 14:39
Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31
HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa HK vann eins marks sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK vann 30-29 eftir að hafa náð þriggja marka forystu á lokakafla leiksins. Handbolti 7.2.2025 21:55
Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað. Handbolti 6.2.2025 21:14
Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32
GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01
Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Þórsarar unnu Hauka í bráðfjörugum leik. Eftir þrjá leikhluta benti lítið til þess að Haukar myndu koma til baka en heimamenn komust yfir þegar innan við mínúta var eftir og úr varð æsispennandi leikur. Þórsarar unnu að lokum með minnsta mun 99-100.Þetta var fyrsti sigur Þórs Þorlákshafnar á útivelli síðan 24. október á síðasta ári. Körfubolti 2.2.2025 16:17
Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Haukar unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 32-29, í fjórtándu umferð Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 1.2.2025 15:33
Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar sem átti að fara fram í 16. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2. febrúar kl. 17:00. Körfubolti 31.1.2025 18:17
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Topplið Hauka tók á móti Grindavík í lokaleik 16. umferðar Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld. Eftir spennandi leik fór svo að lokum að Haukar unnu sanngjarnan sigur 88-80 og koma sér því í 26 stig og sitja einar á toppnum. Körfubolti 29.1.2025 18:33
Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Eftir góðan sigur á Val í síðustu umferð unnu Haukakonur dramatískan eins marks sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 23.1.2025 18:48
Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Toppurinn og botninn mættust í Bónus-deild karla mættust í Garðabænum í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum. Hlutskipti liðanna í deildinni ólíkt en Stjarnan tapaði þó í síðustu umferð gegn ÍR meðan Haukar lögðu Tindastól og því ómögulegt að bókfæra sigur hjá toppliðinu hér í kvöld fyrirfram. Körfubolti 23.1.2025 18:31
Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta Bónus-deildar kvenna í körfubolta er galopin eftir sigur Þórs Akureyrar á toppliði Hauka. Þá vann Keflavík sjö stiga sigur á Hamar/Þór. Körfubolti 21.1.2025 21:47
Haukar og Valur sluppu við að mætast Nú er orðið ljóst hverjir mótherjar Vals og Hauka verða í 8-liða úrslitum EHF-keppni kvenna í handbolta. Þau drógust ekki saman og ef íslensku liðin komast áfram þá mætast þau ekki heldur í undanúrslitunum. Handbolti 21.1.2025 10:21
Valur og Keflavík í undanúrslit Valur og Keflavík eru komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Þangað eru einnig komin KR og Stjarnan. Körfubolti 20.1.2025 21:02
Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins eftir sjö stiga sigur gegn Haukum á Akureyri í dag. Þór hafði yfirhöndina í leiknum en Haukar gerðu leikinn spennandi í lokin sem dugði þó ekki til. Lokatölur 94-87 og Þór í undanúrslit bikarsins annað árið í röð. Körfubolti 18.1.2025 14:15
„Mér fannst við þora að vera til“ Haukar unnu Tindastól með minnsta mun á heimavelli 100-99. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn og hafði fulla trú á því að Haukar myndu halda sér uppi í Bónus deildinni. Sport 17.1.2025 21:58
Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Botnlið Hauka vann Tindastól 100-99 í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Rúnarssonar. Haukar voru með forystuna gegnumgangandi í leiknum og stóðu síðan af sér áhlaup Tindastóls í fjórða leikhluta. Körfubolti 17.1.2025 18:31
Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Haukar unnu fimm marka sigur gegn Val 28-23. Haukar náðu forystunni snemma og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Seinni hálfleikur heimakvenna var frábær sem skilaði sigri. Handbolti 15.1.2025 18:45
„Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Emil Barja þjálfari toppliðs Hauka í Bónus-deild kvenna gat ekki verið annað en ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Val í kvöld. Haukakonur höfðu mikla yfirburði gegn daufu Valsliði. Körfubolti 14.1.2025 21:20
Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Haukar hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru í góðum málum á toppi Bónsu-deildar kvenna í körfubolta. Liðið átti ekki í neinum vandræðum með gesti sína frá Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 18:31
Öll að koma til eftir fólskulegt brot Elín Klara Þorkelsdóttir er á batavegi eftir fautabrot andstæðings Hauka í Evrópuleik í gær. Haukakonur náðu sögulegum árangri og stefna enn lengra í keppninni. Handbolti 14.1.2025 08:00
„Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Rut Jónsdóttir var alsæl með tveggja marka sigur Hauka á úkraínska liðinu Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2025 19:40
Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Haukar fara með ágætt veganesti í seinni leik liðsins gegn úkraínska liðinu Galychanka Lviv. Haukar unnu tveggja marka sigur í fyrri leik liðanna í dag. Handbolti 11.1.2025 18:48
Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Grindvíkingar lentu í basli með botnlið Hauka á heimavelli í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en lönduðu að lokum átta stiga torsóttum sigri, 79-71. Körfubolti 9.1.2025 18:30
Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.1.2025 20:53
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Haukakonur sóttu tvö stig í nýju Ljónagryfjuna í kvöld eftir sjö stiga sigur á heimaskonum í Njarðvík í toppslag deildarinnar. Körfubolti 7.1.2025 18:30