Fylkir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 1.10.2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.9.2020 13:36 Einn efnilegasti markvörður Íslands lýsir einnig úrvalsdeildinni í eFótbolta Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi. Rafíþróttir 30.9.2020 07:00 Hafið skellti Fylki Úrvalsdeildarlið Hafsins átti stórleik þegar þeir tóku á móti Fylki í kortinu Overpass. Var þetta fyrsti leikurinn í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 29.9.2020 21:18 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir XY Níunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 29.9.2020 19:03 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29.9.2020 13:00 Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv Rafíþróttir 28.9.2020 18:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. Íslenski boltinn 28.9.2020 16:57 Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. Íslenski boltinn 28.9.2020 13:30 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. Íslenski boltinn 28.9.2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:25 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. Íslenski boltinn 27.9.2020 14:27 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 17:03 Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. Íslenski boltinn 26.9.2020 16:16 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30 Mulningsvél KR komst í gang Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang. Rafíþróttir 24.9.2020 22:03 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðsnúningur á heimavelli Áttunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 24.9.2020 19:01 Fylkir fór í framlengingu Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang. Rafíþróttir 22.9.2020 23:29 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, HaFiÐ mætir Dusty Sjöunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 22.9.2020 19:02 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31 Fylkismenn sterkir á heimavelli Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik. Rafíþróttir 17.9.2020 22:44 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty Sjötta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi viðureignir eru á dagskrá í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 17.9.2020 19:02 KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir. Rafíþróttir 16.9.2020 10:19 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.9.2020 19:03 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 15:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 14:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 1.10.2020 12:55
Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.9.2020 13:36
Einn efnilegasti markvörður Íslands lýsir einnig úrvalsdeildinni í eFótbolta Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi. Rafíþróttir 30.9.2020 07:00
Hafið skellti Fylki Úrvalsdeildarlið Hafsins átti stórleik þegar þeir tóku á móti Fylki í kortinu Overpass. Var þetta fyrsti leikurinn í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 29.9.2020 21:18
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir XY Níunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 29.9.2020 19:03
Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29.9.2020 13:00
Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv Rafíþróttir 28.9.2020 18:00
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. Íslenski boltinn 28.9.2020 16:57
Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. Íslenski boltinn 28.9.2020 13:30
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. Íslenski boltinn 28.9.2020 09:20
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:25
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. Íslenski boltinn 27.9.2020 14:27
Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 17:03
Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. Íslenski boltinn 26.9.2020 16:16
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30
Mulningsvél KR komst í gang Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang. Rafíþróttir 24.9.2020 22:03
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðsnúningur á heimavelli Áttunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 24.9.2020 19:01
Fylkir fór í framlengingu Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang. Rafíþróttir 22.9.2020 23:29
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, HaFiÐ mætir Dusty Sjöunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 22.9.2020 19:02
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31
Fylkismenn sterkir á heimavelli Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik. Rafíþróttir 17.9.2020 22:44
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty Sjötta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi viðureignir eru á dagskrá í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 17.9.2020 19:02
KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir. Rafíþróttir 16.9.2020 10:19
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.9.2020 19:03
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 15:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 13.9.2020 14:00