Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024)

Fréttamynd

„Deginum ljósara“ að aðgerðirnar stöðvi komur ferðamanna

Það er deginum ljósara að hertar aðgerðir stjórnvalda við landamæraskimun stöðva allar komur ferðamanna til landsins. Þetta segir Kristófer Oliversson, formaður FHG – Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center Hotels í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni

Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni heldur þarf samfélagið að undirbúa sig undir að lifa með veirunni í nokkurn tíma að sögn heilbrigðisráðherra. Hún segir fjölgun smita vera mikið áhyggjuefni en ekki sé ljóst hvort takmarkanir verði hertar.

Innlent
Fréttamynd

Píratar bæta við sig en fjarar undan VG

Fylgi Vinstri grænna minnkar um þrjú prósentustig en Pírata vænkast um jafnmörg stig í nýrri skoðanakönnun Gallup. Lítil hreyfing er á fylgi annarra flokka í könnunni en samkvæmt henni styðja 55% ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

Innlent
Fréttamynd

„Forgangsmál“ að halda skólastarfi gangandi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að skólastarf geti verið með eðlilegum hætti í upphafi skólaárs. Hins vegar gæti þurft að grípa til harðari sóttvarnaaðgerða náist ekki að halda kórónufaraldrinum í skefjum.

Innlent
Fréttamynd

Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust

Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári.

Innlent
Fréttamynd

Katrín segir síst verra að kjósa að hausti en vori

Forsætisráðherra hefur ákveðið að boðað verði til alþingiskosninga hinn 25. september á næsta ári. Það yrðu þriðju kosningarnar í röð þar sem kosið yrði að hausti en ekki vori eins og lengst af hefur verið venjan á Íslandi.

Innlent