Skoðanir Fagnaðarefni Kjarni málsins er þessi: Lengi starfaði allstór hópur hér í nánum tengslum við óvinveitt einræðisríki, þáði þaðan fjárhagsaðstoð og hlaut þjálfun í vopnaburði og byltingarfræðum. Þessi hópur vildi koma á kommúnisma og skirrðist ekki við að beita ofbeldi, til dæmis í götubardaganum 30. mars 1949. Fastir pennar 19.10.2006 22:24 Sakaruppgjöf? Upplýsingar tveggja virtra sagnfræðinga um eftirgrennslan stjórnvalda um athafnir erlendra ríkja og einstaklinga vegna atburða í andrúmslofti kalda stríðsins hafa eðli máls samkvæmt vakið upp mikla umræðu. Að sama skapi hafa fullyrðingar fyrrverandi utanríkisráðherra um hlerun á símtölum hans vakið athygli. Fastir pennar 19.10.2006 22:24 Sátt um lausnir á vanda LSH Það getur reynst erfitt að vera stór og taka til sín mikið af almannafé. Stærsta fyrirtæki landsins, Landspítalinn, með yfir 5.000 starfsmenn, hefur fundið fyrir því. Um það bil 9 prósentum af útgjöldum ríkisins er veitt til reksturs spítalans. Skoðun 19.10.2006 22:24 Hjörleifur fjaðralaus ósannindamaður Okkur öllum sem er annt um náttúru Íslands ofbýður það þegar einstaklingar sem kenna sig við náttúruvernd nota rakalaus ósannindi í meintri baráttu sinni fyrir náttúruvernd. Skoðun 19.10.2006 22:24 Langir hnífar, hleranir, prófkjör og bílastæði Hér er fjallað átök í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, rannsókn saksóknara á hlerunarmálum, prófkjör sem eru hönnuð til að vernda hagsmuni þingmanna og loks er vikið að bílastæðamálum við elsta skóla landsins... Fastir pennar 19.10.2006 11:46 Eðlileg ákvörðun Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni markar vissulega nokkur tímamót. Ákvörðunin styðst við gild rök. En framhjá hinu verður ekki horft að hún getur reynst umdeild. Fastir pennar 18.10.2006 18:24 Opið bréf til aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands Seltjarnarnesi, 18. október 2006. Kæru fulltrúar á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands. Að þessu sinni er aðalfundur bandalagsins haldinn við heldur sérkennilegar aðstæður. Skoðun 18.10.2006 18:24 Eru íslenskar byggðir í andarslitrunum? Í grein þessari, sem er sú seinni, gera undirritaðir nokkrar athugasemdir við málsmeðferð og túlkanir Sigríðar Daggar Auðunsdóttur blaðamanns, í röð fréttaskýringa sem birtist í Fréttablaðinu og grundvölluð er á líkani sem sett hefur verið fram af Frank J. Popper og Deborah konu hans. Skoðun 18.10.2006 18:24 Að hlera – og þagga Í umfjöllun Mogga um grein Þórs Whitehead um strangleynilega öryggisþjónustudeild (mbl. 23. 9. 06) kemur fram að meðal gjafa frá bandarísku leyniþjónustunni voru myndavélar með sérstökum linsum,og hlustunartæki af ýmsum stærðum og gerðum, svo og nætursjónaukar. Fastir pennar 17.10.2006 22:17 Hálskragar eftir aftanákeyrslur? Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Skoðun 17.10.2006 16:54 Sannleikur í stað uppspuna Umræður síðustu daga og vikna um atburði kalda stríðsins og síðan grunsemdir um símahleranir innan utanríkisráðuneytisins hafa borið þess greinileg merki, að sannleiksástin er ekki alltaf höfð að leiðarljósi. Eitt dæmi um það er grein eftir Árna Pál Árnason. frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar, hér í Fréttablaðinu hinn 17. október. Skoðun 17.10.2006 16:54 Óráðskennt hjal um Ríkisútvarp, ólæs þjóð, hernaðaræði Hér er fjallað um fáránlega umræðu um Ríkisútvarpið sem fór fram á Alþingi í gær, mýtuna um bókmenntaþjóðina sem er hrunin, heræfingar sérsveita í Hvalfirði og hugmyndir um að vopna lögregluna... Fastir pennar 17.10.2006 11:50 Brösótt byrjuní Svíþjóð Það eru ekki beint sælir hveitibrauðsdagar hjá stjórn íhaldsmannsins Frederiks Reinfeld í Svíþjóð, því á fyrstu 10 dögum stjórnar hans hafa tveir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar orðið að segja af sér vegna spillingar og hneykslismála. Byrjunin hjá fjögurra flokka borgaraflokkastjórninni þar í landi lofar því ekki góðu, hvað svo sem síðar verður. Fastir pennar 16.10.2006 18:27 Auðleystur vandi Alþjóðadagur kennara var haldinn hátíðlegur í yfir hundrað löndum þann 5. október sl. Heldur þótti mér þó fara lítið fyrir hátíðahöldum hér á landi og að mestu leið dagurinn í þögn. Stuttar fréttatilkynningar voru reyndar birtar í dagblöðum og á vefmiðlum og á heimasíðum Kennarasambands Íslands og Kennarafélags Reykjavíkur birtist samþykkt frá alþjóðasamtökum kennara í 9 liðum. Að öðru leyti varð ég lítið vör við þennan dag og í fljótu bragði fann ég t.d. enga umfjöllun á heimasíðu Kennaraháskóla Íslands, vöggu kennarastéttarinnar. Fastir pennar 16.10.2006 18:27 Draugar fortíðar Það hlýtur að teljast þolanlega sanngjörn krafa ef menn ætla að stofna leynilögreglu – eða hvað menn vilja kalla það – að upplýst verði hvað var hérna fyrir. Því það er einhver draugagangur úr fortíðinni... Fastir pennar 16.10.2006 08:59 Þögn Sjálfstæðisflokksins Á Alþingi vék Björn Bjarnason sér ítrekað undan því að svara hvort slík starfsemi hefði verið í gangi eftir 1991. Nú liggja hins vegar fyrir skýrar vísbendingar í grein Þórs Whitehead um meint ólöglegt eftirlit með vinstri mönnum eftir lok kalda stríðsins. Hvers vegna óttast Sjálfstæðisflokkurinn að það verði rannsakað? Fastir pennar 15.10.2006 18:19 Styttri vinnudagur skiptir sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hér á landi stöndum við langt að baki nágrannalöndum okkar þegar kemur að lengd vinnuviku. Stytting vinnuviku beggja foreldra er eitt afdráttarlausasta skrefið sem hægt er að stíga í þá átt að bæta kjör barna á Íslandi og ætti þess vegna að vera eitt helsta baráttumál foreldra í landinu. Fastir pennar 15.10.2006 21:48 Lífeyrissjóðagjáin brúuð Hvernig væri ef við hættum alfarið skerðingum vegna atvinnutekna? Lítum á greiðslur almannatrygginga til eldri borgara sem tekjur, ef aldraðir vinna sér inn umfram það bætist sú upphæð við það sem ríkið greiðir og síðan yrði lagður á skattur eins og hjá öðrum í landinu. Fastir pennar 14.10.2006 21:52 Lögheimili tekjustofnanna Þekkt eru dæmi um að stórir bankar hafi flutt sig milli heimsálfa, hvað þá skemur. Fyrirtæki sem sjá sér hag í hagstæðu skattaumkverfi komast fyrir í einni skjalatösku og flutningur á milli landa getur orðið með fáum markvissum skipunum á Internetinu. Fastir pennar 14.10.2006 16:00 Höll til sölu Hér er fjallað um fyrirhugaða sölu á glæsivillunni á Fríkirkjuvegi 11, ég rifja upp bernskuminningar þaðan, en einnig er vikið að skálmöldinni í Miðbænum og ljótum og ómerkilegum húsum sem er hrúgað upp í Skuggahverfinu... Fastir pennar 14.10.2006 10:17 Og maskínan marserar áfram Þegar Gorbatsjov var spurður í Háskólabíói hvernig hann mæti möguleika Bush á að leysa erfið mál, ekki síst í krafti persónulegra samskipta líkt og mynduðust milli hans og Ronalds Reagan í Höfða, skaut hann sér undan því að svara spurningunni beint og sagði að Bush hefði ekki gott „lið" í kringum sig. Fastir pennar 13.10.2006 22:08 Enginn veit hvað átt hefur Mér, gömlum varðhundi í liði NATO, líður eins og þeim sem missa fjarskyldan ættingja. Hvert var þá mitt starf í sex hundruð sumur? Déskotans friðurinn i vesturheimi hefur eyðilagt fyrir mér ævistarfið og gert varnarliðið óþarft! Fastir pennar 13.10.2006 22:08 Opinber óróleiki Efnahagsástandið er nefnilega enn viðkvæmt. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur greiningardeildar KB banka, sagði á fundi um efnahagsmál í vikunni að raunveruleg hætta væri á að íslenskt efnahagslíf væri á leið inn í nýja verðbólgu- og óstöðugleikatíma líkt og þekktist milli áranna 1970 og 1990. Fastir pennar 12.10.2006 23:05 Upplýsingamengun Draga má úr mengun úti í náttúrunni með því að skilgreina eignaréttindi á þeim gæðum, sem menguð eru, og eftir það sjá eigendurnir um að gæta gæðanna. En heilu skógarnir hafa verið höggnir niður til að gera pappír í bækur og blöð umhverfisöfgamanna. Ég skal nefna nokkur dæmi um upplýsingamengun. Fastir pennar 12.10.2006 23:05 Nauðsynlegt að traust ríki Ljóst er að þjóðin á heimtingu á greinargóðum upplýsingum um umfang starfsemi sem kenna má við leyniþjónustu. Þeir sem þessi starfsemi hefur beinst að hljóta að krefjast þess að fá upplýsingar um hvaða upplýsingum kann að hafa verið safnað, hverjir tóku við þeim og hvað var gert með þær. Fastir pennar 11.10.2006 18:59 Keisarinn er kviknakinn Bændur hafa haft nægan tíma til að átta sig á breyttum viðhorfum til búverndar. Hafi þeir ekki notað hann sem skyldi til að búa sig undir breytta hagi, þá má kannski ræða það. Fastir pennar 11.10.2006 18:59 Má ekki eyðileggja myrkrið? Varla getur hin fyrirhugaða ljóssúla japönsku listakonunnar í Viðey valdið miklum spjöllum, allavega sér maður það ekki þegar rýnt er út í myrkrið á sundunum. Þau eru dimm og drungaleg. Óttast menn að íslenska myrkrið verði eyðilagt? Fastir pennar 11.10.2006 20:29 Ótti á tímum friðar Mesta hætta í heiminum þessi árin stafar ekki af hryðjuverkum eða útlagaríkjum heldur af röngum viðbrögðum leiðandi ríkja. Til dæmis er vitað að Norður-Kóreumenn hófu þróun kjarnavopna eftir langt hlé í beinu framhaldi af ræðu George Bush um öxulveldi hins illa. Fastir pennar 10.10.2006 22:54 Kalda stríðið í túnfætinum heima Bandaríkjamenn komu ugglaust til fundarins með stífari kröfur, ekki síst um skýrar skuldbindingar af hálfu Sovétríkjanna og um virkt eftirlit. Þeir vildu ná meira fram og gátu ekki lýst yfir sömu ánægju. Það verður að meta í því ljósi að staðfesta Reagans og Atlantshafsbandalagsríkjanna hafði knúið fram þá taflstöðu sem upp var komin. Fastir pennar 10.10.2006 22:55 Vill enginn vinna í álveri? Hér er fjallað um störf í álverum sem eru furðu eftirsótt miðað við hversu illa hefur verið talað um þau, mannfjöldaþróun í Vestmannaeyjum og samgöngur þangað, en loks er minnst á ferðalag íslenskra ráðherra til að hitta Condi og Rummy í Washington... Fastir pennar 10.10.2006 20:07 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 75 ›
Fagnaðarefni Kjarni málsins er þessi: Lengi starfaði allstór hópur hér í nánum tengslum við óvinveitt einræðisríki, þáði þaðan fjárhagsaðstoð og hlaut þjálfun í vopnaburði og byltingarfræðum. Þessi hópur vildi koma á kommúnisma og skirrðist ekki við að beita ofbeldi, til dæmis í götubardaganum 30. mars 1949. Fastir pennar 19.10.2006 22:24
Sakaruppgjöf? Upplýsingar tveggja virtra sagnfræðinga um eftirgrennslan stjórnvalda um athafnir erlendra ríkja og einstaklinga vegna atburða í andrúmslofti kalda stríðsins hafa eðli máls samkvæmt vakið upp mikla umræðu. Að sama skapi hafa fullyrðingar fyrrverandi utanríkisráðherra um hlerun á símtölum hans vakið athygli. Fastir pennar 19.10.2006 22:24
Sátt um lausnir á vanda LSH Það getur reynst erfitt að vera stór og taka til sín mikið af almannafé. Stærsta fyrirtæki landsins, Landspítalinn, með yfir 5.000 starfsmenn, hefur fundið fyrir því. Um það bil 9 prósentum af útgjöldum ríkisins er veitt til reksturs spítalans. Skoðun 19.10.2006 22:24
Hjörleifur fjaðralaus ósannindamaður Okkur öllum sem er annt um náttúru Íslands ofbýður það þegar einstaklingar sem kenna sig við náttúruvernd nota rakalaus ósannindi í meintri baráttu sinni fyrir náttúruvernd. Skoðun 19.10.2006 22:24
Langir hnífar, hleranir, prófkjör og bílastæði Hér er fjallað átök í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, rannsókn saksóknara á hlerunarmálum, prófkjör sem eru hönnuð til að vernda hagsmuni þingmanna og loks er vikið að bílastæðamálum við elsta skóla landsins... Fastir pennar 19.10.2006 11:46
Eðlileg ákvörðun Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni markar vissulega nokkur tímamót. Ákvörðunin styðst við gild rök. En framhjá hinu verður ekki horft að hún getur reynst umdeild. Fastir pennar 18.10.2006 18:24
Opið bréf til aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands Seltjarnarnesi, 18. október 2006. Kæru fulltrúar á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands. Að þessu sinni er aðalfundur bandalagsins haldinn við heldur sérkennilegar aðstæður. Skoðun 18.10.2006 18:24
Eru íslenskar byggðir í andarslitrunum? Í grein þessari, sem er sú seinni, gera undirritaðir nokkrar athugasemdir við málsmeðferð og túlkanir Sigríðar Daggar Auðunsdóttur blaðamanns, í röð fréttaskýringa sem birtist í Fréttablaðinu og grundvölluð er á líkani sem sett hefur verið fram af Frank J. Popper og Deborah konu hans. Skoðun 18.10.2006 18:24
Að hlera – og þagga Í umfjöllun Mogga um grein Þórs Whitehead um strangleynilega öryggisþjónustudeild (mbl. 23. 9. 06) kemur fram að meðal gjafa frá bandarísku leyniþjónustunni voru myndavélar með sérstökum linsum,og hlustunartæki af ýmsum stærðum og gerðum, svo og nætursjónaukar. Fastir pennar 17.10.2006 22:17
Hálskragar eftir aftanákeyrslur? Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Skoðun 17.10.2006 16:54
Sannleikur í stað uppspuna Umræður síðustu daga og vikna um atburði kalda stríðsins og síðan grunsemdir um símahleranir innan utanríkisráðuneytisins hafa borið þess greinileg merki, að sannleiksástin er ekki alltaf höfð að leiðarljósi. Eitt dæmi um það er grein eftir Árna Pál Árnason. frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar, hér í Fréttablaðinu hinn 17. október. Skoðun 17.10.2006 16:54
Óráðskennt hjal um Ríkisútvarp, ólæs þjóð, hernaðaræði Hér er fjallað um fáránlega umræðu um Ríkisútvarpið sem fór fram á Alþingi í gær, mýtuna um bókmenntaþjóðina sem er hrunin, heræfingar sérsveita í Hvalfirði og hugmyndir um að vopna lögregluna... Fastir pennar 17.10.2006 11:50
Brösótt byrjuní Svíþjóð Það eru ekki beint sælir hveitibrauðsdagar hjá stjórn íhaldsmannsins Frederiks Reinfeld í Svíþjóð, því á fyrstu 10 dögum stjórnar hans hafa tveir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar orðið að segja af sér vegna spillingar og hneykslismála. Byrjunin hjá fjögurra flokka borgaraflokkastjórninni þar í landi lofar því ekki góðu, hvað svo sem síðar verður. Fastir pennar 16.10.2006 18:27
Auðleystur vandi Alþjóðadagur kennara var haldinn hátíðlegur í yfir hundrað löndum þann 5. október sl. Heldur þótti mér þó fara lítið fyrir hátíðahöldum hér á landi og að mestu leið dagurinn í þögn. Stuttar fréttatilkynningar voru reyndar birtar í dagblöðum og á vefmiðlum og á heimasíðum Kennarasambands Íslands og Kennarafélags Reykjavíkur birtist samþykkt frá alþjóðasamtökum kennara í 9 liðum. Að öðru leyti varð ég lítið vör við þennan dag og í fljótu bragði fann ég t.d. enga umfjöllun á heimasíðu Kennaraháskóla Íslands, vöggu kennarastéttarinnar. Fastir pennar 16.10.2006 18:27
Draugar fortíðar Það hlýtur að teljast þolanlega sanngjörn krafa ef menn ætla að stofna leynilögreglu – eða hvað menn vilja kalla það – að upplýst verði hvað var hérna fyrir. Því það er einhver draugagangur úr fortíðinni... Fastir pennar 16.10.2006 08:59
Þögn Sjálfstæðisflokksins Á Alþingi vék Björn Bjarnason sér ítrekað undan því að svara hvort slík starfsemi hefði verið í gangi eftir 1991. Nú liggja hins vegar fyrir skýrar vísbendingar í grein Þórs Whitehead um meint ólöglegt eftirlit með vinstri mönnum eftir lok kalda stríðsins. Hvers vegna óttast Sjálfstæðisflokkurinn að það verði rannsakað? Fastir pennar 15.10.2006 18:19
Styttri vinnudagur skiptir sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hér á landi stöndum við langt að baki nágrannalöndum okkar þegar kemur að lengd vinnuviku. Stytting vinnuviku beggja foreldra er eitt afdráttarlausasta skrefið sem hægt er að stíga í þá átt að bæta kjör barna á Íslandi og ætti þess vegna að vera eitt helsta baráttumál foreldra í landinu. Fastir pennar 15.10.2006 21:48
Lífeyrissjóðagjáin brúuð Hvernig væri ef við hættum alfarið skerðingum vegna atvinnutekna? Lítum á greiðslur almannatrygginga til eldri borgara sem tekjur, ef aldraðir vinna sér inn umfram það bætist sú upphæð við það sem ríkið greiðir og síðan yrði lagður á skattur eins og hjá öðrum í landinu. Fastir pennar 14.10.2006 21:52
Lögheimili tekjustofnanna Þekkt eru dæmi um að stórir bankar hafi flutt sig milli heimsálfa, hvað þá skemur. Fyrirtæki sem sjá sér hag í hagstæðu skattaumkverfi komast fyrir í einni skjalatösku og flutningur á milli landa getur orðið með fáum markvissum skipunum á Internetinu. Fastir pennar 14.10.2006 16:00
Höll til sölu Hér er fjallað um fyrirhugaða sölu á glæsivillunni á Fríkirkjuvegi 11, ég rifja upp bernskuminningar þaðan, en einnig er vikið að skálmöldinni í Miðbænum og ljótum og ómerkilegum húsum sem er hrúgað upp í Skuggahverfinu... Fastir pennar 14.10.2006 10:17
Og maskínan marserar áfram Þegar Gorbatsjov var spurður í Háskólabíói hvernig hann mæti möguleika Bush á að leysa erfið mál, ekki síst í krafti persónulegra samskipta líkt og mynduðust milli hans og Ronalds Reagan í Höfða, skaut hann sér undan því að svara spurningunni beint og sagði að Bush hefði ekki gott „lið" í kringum sig. Fastir pennar 13.10.2006 22:08
Enginn veit hvað átt hefur Mér, gömlum varðhundi í liði NATO, líður eins og þeim sem missa fjarskyldan ættingja. Hvert var þá mitt starf í sex hundruð sumur? Déskotans friðurinn i vesturheimi hefur eyðilagt fyrir mér ævistarfið og gert varnarliðið óþarft! Fastir pennar 13.10.2006 22:08
Opinber óróleiki Efnahagsástandið er nefnilega enn viðkvæmt. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur greiningardeildar KB banka, sagði á fundi um efnahagsmál í vikunni að raunveruleg hætta væri á að íslenskt efnahagslíf væri á leið inn í nýja verðbólgu- og óstöðugleikatíma líkt og þekktist milli áranna 1970 og 1990. Fastir pennar 12.10.2006 23:05
Upplýsingamengun Draga má úr mengun úti í náttúrunni með því að skilgreina eignaréttindi á þeim gæðum, sem menguð eru, og eftir það sjá eigendurnir um að gæta gæðanna. En heilu skógarnir hafa verið höggnir niður til að gera pappír í bækur og blöð umhverfisöfgamanna. Ég skal nefna nokkur dæmi um upplýsingamengun. Fastir pennar 12.10.2006 23:05
Nauðsynlegt að traust ríki Ljóst er að þjóðin á heimtingu á greinargóðum upplýsingum um umfang starfsemi sem kenna má við leyniþjónustu. Þeir sem þessi starfsemi hefur beinst að hljóta að krefjast þess að fá upplýsingar um hvaða upplýsingum kann að hafa verið safnað, hverjir tóku við þeim og hvað var gert með þær. Fastir pennar 11.10.2006 18:59
Keisarinn er kviknakinn Bændur hafa haft nægan tíma til að átta sig á breyttum viðhorfum til búverndar. Hafi þeir ekki notað hann sem skyldi til að búa sig undir breytta hagi, þá má kannski ræða það. Fastir pennar 11.10.2006 18:59
Má ekki eyðileggja myrkrið? Varla getur hin fyrirhugaða ljóssúla japönsku listakonunnar í Viðey valdið miklum spjöllum, allavega sér maður það ekki þegar rýnt er út í myrkrið á sundunum. Þau eru dimm og drungaleg. Óttast menn að íslenska myrkrið verði eyðilagt? Fastir pennar 11.10.2006 20:29
Ótti á tímum friðar Mesta hætta í heiminum þessi árin stafar ekki af hryðjuverkum eða útlagaríkjum heldur af röngum viðbrögðum leiðandi ríkja. Til dæmis er vitað að Norður-Kóreumenn hófu þróun kjarnavopna eftir langt hlé í beinu framhaldi af ræðu George Bush um öxulveldi hins illa. Fastir pennar 10.10.2006 22:54
Kalda stríðið í túnfætinum heima Bandaríkjamenn komu ugglaust til fundarins með stífari kröfur, ekki síst um skýrar skuldbindingar af hálfu Sovétríkjanna og um virkt eftirlit. Þeir vildu ná meira fram og gátu ekki lýst yfir sömu ánægju. Það verður að meta í því ljósi að staðfesta Reagans og Atlantshafsbandalagsríkjanna hafði knúið fram þá taflstöðu sem upp var komin. Fastir pennar 10.10.2006 22:55
Vill enginn vinna í álveri? Hér er fjallað um störf í álverum sem eru furðu eftirsótt miðað við hversu illa hefur verið talað um þau, mannfjöldaþróun í Vestmannaeyjum og samgöngur þangað, en loks er minnst á ferðalag íslenskra ráðherra til að hitta Condi og Rummy í Washington... Fastir pennar 10.10.2006 20:07